Knattspyrnusamband Íslands í sigurliðinu á þingi FIFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júní 2018 11:50 Guðni Bergsson, formaður KSÍ, á þingi FIFA. Vísir/Getty Stærsta fréttin frá 68. þingi Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, var án efa niðurstaða kosningarinnar um hvar heimsmeistarakeppnin árið 2026 muni fara fram. Þingið ákvað að 23. heimsmeistarakeppnin fari fram í þremur löndum en hnossið hlaut sameiginleg umsókn frá Mexíkó, Bandaríkjunum og Kanada. Marokkó tapaði þar með í fimmta sinn í baráttu sinni fyrir að fá að halda HM.See you there! #fyririslandhttps://t.co/poCdhxNan2 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 13, 2018 Knattspyrnusamband Ísland segir frá því á heimasíðu sinni í dag að sambandið hafi ákveðið að greiða sameinaðri umsókn Bandaríkjanna, Mexíkó og Kanada atkvæði sitt í kosningunni í morgun. „Umsóknin fékk mjög góða umsögn frá FIFA og keppnin hefur, að áliti KSÍ, alla burði til þess að verða árangursrík á öllum þeim mælikvörðum sem stuðst var við í umsóknarferlinu,“ segir í fréttinni á heimasíðu KSÍ.Congratulations! https://t.co/ReW2QHGcDR — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 13, 2018 Knattspyrnusamband Ísland var líklega í minnihluta af þjóðum Evrópu en flestar þeirra gáfu Marokkó atkvæði sitt samkvæmt upplýsingum erlendra fjölmiðla. Norðurlöndin sameinuðust hinsvegar um að kjósa framboð Bandaríkjanna, Mexíkó og Kanada. Umsókn Bandaríkjanna, Mexíkó og Kanada fékk hinsvegar 134 atkævði gegn aðeins 65 atkvæðum og vann því yfirburðarsigur. Knattspyrnusamband Íslands var þar með í sigurliðinu á þingi FIFA.68. þing FIFA - Kosið um HM 2026 https://t.co/4xvAbpCIDp — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 13, 2018 FIFA þing að hefjast. Stór ákvörðun bíður þingsins með HM 2026. Spenna í loftinu en létt yfir okkur samt#fotboltinet#fyririsland pic.twitter.com/y36g8J6XiL — Guðni Bergsson (@gudnibergs) June 13, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Fleiri fréttir Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Sjá meira
Stærsta fréttin frá 68. þingi Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, var án efa niðurstaða kosningarinnar um hvar heimsmeistarakeppnin árið 2026 muni fara fram. Þingið ákvað að 23. heimsmeistarakeppnin fari fram í þremur löndum en hnossið hlaut sameiginleg umsókn frá Mexíkó, Bandaríkjunum og Kanada. Marokkó tapaði þar með í fimmta sinn í baráttu sinni fyrir að fá að halda HM.See you there! #fyririslandhttps://t.co/poCdhxNan2 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 13, 2018 Knattspyrnusamband Ísland segir frá því á heimasíðu sinni í dag að sambandið hafi ákveðið að greiða sameinaðri umsókn Bandaríkjanna, Mexíkó og Kanada atkvæði sitt í kosningunni í morgun. „Umsóknin fékk mjög góða umsögn frá FIFA og keppnin hefur, að áliti KSÍ, alla burði til þess að verða árangursrík á öllum þeim mælikvörðum sem stuðst var við í umsóknarferlinu,“ segir í fréttinni á heimasíðu KSÍ.Congratulations! https://t.co/ReW2QHGcDR — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 13, 2018 Knattspyrnusamband Ísland var líklega í minnihluta af þjóðum Evrópu en flestar þeirra gáfu Marokkó atkvæði sitt samkvæmt upplýsingum erlendra fjölmiðla. Norðurlöndin sameinuðust hinsvegar um að kjósa framboð Bandaríkjanna, Mexíkó og Kanada. Umsókn Bandaríkjanna, Mexíkó og Kanada fékk hinsvegar 134 atkævði gegn aðeins 65 atkvæðum og vann því yfirburðarsigur. Knattspyrnusamband Íslands var þar með í sigurliðinu á þingi FIFA.68. þing FIFA - Kosið um HM 2026 https://t.co/4xvAbpCIDp — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 13, 2018 FIFA þing að hefjast. Stór ákvörðun bíður þingsins með HM 2026. Spenna í loftinu en létt yfir okkur samt#fotboltinet#fyririsland pic.twitter.com/y36g8J6XiL — Guðni Bergsson (@gudnibergs) June 13, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Fleiri fréttir Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Sjá meira