Segir að Salah verði skotskífa Úrúgvæmanna í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júní 2018 11:00 Mohamed Salah. Vísir/Getty Mohamed Salah er að fara spila í dag þegar Egyptar mæta Úrúgvæ í fyrsta leik sínum á HM í fótbolta í Rússlandi. Kannski væri þó betra fyrir hann að byrja á móti öðru liði en Úrúgvæ. Mohamed Salah meiddist illa á öxl í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og hefur síðan verið í miklu kapphlaupi að ná sér góðum fyrir HM. Ef marka má orð egypska landsliðsþjálfarans í gær þá vann Mohamed Salah það kapphlaup. Leon Osman, fyrrum leikmaður Everton, var í viðtali hjá BBC og hann er viss um að Liverpool framherjinn fái heldur betur að finna fyrir því spili hann leikinn á móti Úrúgvæ í dag. „Suður-Ameríubúar spila alltaf fast. Þeir eru með kraftmikla varnarmenn í Diego Godin og félögum og eins eru þeir Suarez og Cavani líka fastir fyrir. Salah verður skotskífa hjá þeim í þessum leik,“ sagði Leon Osman. Mohamed Salah verður í það minnsta í mjög strangri gæslu en Liverpool maðurinn skoraði 44 mörk í 52 leikjum í öllum keppnum á sínu fyrsta tímabili á Anfield og varð markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar 2017-18. „Ég held að þeir munu láta hann finna vel fyrir sér og þá sérstaklega á þessum tíu fyrstu mínútum þegar menn vilja sjá hvernig staðan sé á öxlinni hans,“ sagði Osman. „Ég er samt mjög spenntur að sjá bæði Salah og Suarez í þessum leik og hvor þeirra geri betur hvað varðar sóknarleikinn,“ sagði Osman. Mohamed Salah hefur skorað 33 mörk í 57 landsleikjum þar af 11 mörk í 18 landsleikjum sínum frá og með 2016. Hann skoraði í eina landsleiknum sínum á árinu 2018 sem var á móti Portúgal í mars. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Í beinni: FH - Stjarnan | FH þarf stig til að sleppa úr fallsætinu Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Sjá meira
Mohamed Salah er að fara spila í dag þegar Egyptar mæta Úrúgvæ í fyrsta leik sínum á HM í fótbolta í Rússlandi. Kannski væri þó betra fyrir hann að byrja á móti öðru liði en Úrúgvæ. Mohamed Salah meiddist illa á öxl í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og hefur síðan verið í miklu kapphlaupi að ná sér góðum fyrir HM. Ef marka má orð egypska landsliðsþjálfarans í gær þá vann Mohamed Salah það kapphlaup. Leon Osman, fyrrum leikmaður Everton, var í viðtali hjá BBC og hann er viss um að Liverpool framherjinn fái heldur betur að finna fyrir því spili hann leikinn á móti Úrúgvæ í dag. „Suður-Ameríubúar spila alltaf fast. Þeir eru með kraftmikla varnarmenn í Diego Godin og félögum og eins eru þeir Suarez og Cavani líka fastir fyrir. Salah verður skotskífa hjá þeim í þessum leik,“ sagði Leon Osman. Mohamed Salah verður í það minnsta í mjög strangri gæslu en Liverpool maðurinn skoraði 44 mörk í 52 leikjum í öllum keppnum á sínu fyrsta tímabili á Anfield og varð markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar 2017-18. „Ég held að þeir munu láta hann finna vel fyrir sér og þá sérstaklega á þessum tíu fyrstu mínútum þegar menn vilja sjá hvernig staðan sé á öxlinni hans,“ sagði Osman. „Ég er samt mjög spenntur að sjá bæði Salah og Suarez í þessum leik og hvor þeirra geri betur hvað varðar sóknarleikinn,“ sagði Osman. Mohamed Salah hefur skorað 33 mörk í 57 landsleikjum þar af 11 mörk í 18 landsleikjum sínum frá og með 2016. Hann skoraði í eina landsleiknum sínum á árinu 2018 sem var á móti Portúgal í mars.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Í beinni: FH - Stjarnan | FH þarf stig til að sleppa úr fallsætinu Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Sjá meira