Sumarmessan: Vantaði skýrari línur í undirbúning Íslands Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. júní 2018 15:30 Sumarmessan, sérstakur þáttur um HM í fótbolta, var frumsýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Verður hann í lok hvers dags þar sem Benedikt Valsson og góðir gestir fara yfir málin. Benedikt kynnti inn sérstakan dagskrárlið í gær sem heitir Dynamo þrasið þar sem þrasað verður um hitt og þetta. Fyrsta þrasið í gær var undirbúningur Íslands. „Að mínu mati fengum við frábæran undirbúning, við fengum frábæra leiki til þess að stilla okkar strengi fyrir heimsmeistarakeppnina. En ég hefði viljað sjá skýrari línur með uppstillingu og annað, hverjir eru að fara að byrja leikina,“ sagði Jóhannes Karl Guðjónsson. „Ég get verið sammála þessu,“ sagði Hjörvar Hafliðason. „Annað sem að maður hefur heyrt, hefði undirbúningurinn átt að fara fram annars staðar? Í loftslagi sem er líkara því sem við erum að fara í, ekki á lélegum Laugardalsvelli. Þessu hefur verið kastað fram, hvort það hefði verið betra að vera í mið Evrópu.“ „Við megum heldur ekki gleyma því að það sem hefur komið okkur þetta langt er þetta stolt, að vera á Íslandi og spila fyrir Ísland,“ svaraði Jóhannes Karl. „Það er hluti af því, að upplifa stemminguna hér heima og taka það með sér til Rússlands.“ Þeir þrösuðu einnig um mál Spánverja sem ráku þjálfarann tveimur dögum í fyrsta leik, markmannamál Íslands og fleira. Þetta skemmtilega innslag má sjá í sjónvarpsglugganum í fréttinni. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Sjá meira
Sumarmessan, sérstakur þáttur um HM í fótbolta, var frumsýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Verður hann í lok hvers dags þar sem Benedikt Valsson og góðir gestir fara yfir málin. Benedikt kynnti inn sérstakan dagskrárlið í gær sem heitir Dynamo þrasið þar sem þrasað verður um hitt og þetta. Fyrsta þrasið í gær var undirbúningur Íslands. „Að mínu mati fengum við frábæran undirbúning, við fengum frábæra leiki til þess að stilla okkar strengi fyrir heimsmeistarakeppnina. En ég hefði viljað sjá skýrari línur með uppstillingu og annað, hverjir eru að fara að byrja leikina,“ sagði Jóhannes Karl Guðjónsson. „Ég get verið sammála þessu,“ sagði Hjörvar Hafliðason. „Annað sem að maður hefur heyrt, hefði undirbúningurinn átt að fara fram annars staðar? Í loftslagi sem er líkara því sem við erum að fara í, ekki á lélegum Laugardalsvelli. Þessu hefur verið kastað fram, hvort það hefði verið betra að vera í mið Evrópu.“ „Við megum heldur ekki gleyma því að það sem hefur komið okkur þetta langt er þetta stolt, að vera á Íslandi og spila fyrir Ísland,“ svaraði Jóhannes Karl. „Það er hluti af því, að upplifa stemminguna hér heima og taka það með sér til Rússlands.“ Þeir þrösuðu einnig um mál Spánverja sem ráku þjálfarann tveimur dögum í fyrsta leik, markmannamál Íslands og fleira. Þetta skemmtilega innslag má sjá í sjónvarpsglugganum í fréttinni.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Sjá meira