Sumarmessan: Vantaði skýrari línur í undirbúning Íslands Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. júní 2018 15:30 Sumarmessan, sérstakur þáttur um HM í fótbolta, var frumsýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Verður hann í lok hvers dags þar sem Benedikt Valsson og góðir gestir fara yfir málin. Benedikt kynnti inn sérstakan dagskrárlið í gær sem heitir Dynamo þrasið þar sem þrasað verður um hitt og þetta. Fyrsta þrasið í gær var undirbúningur Íslands. „Að mínu mati fengum við frábæran undirbúning, við fengum frábæra leiki til þess að stilla okkar strengi fyrir heimsmeistarakeppnina. En ég hefði viljað sjá skýrari línur með uppstillingu og annað, hverjir eru að fara að byrja leikina,“ sagði Jóhannes Karl Guðjónsson. „Ég get verið sammála þessu,“ sagði Hjörvar Hafliðason. „Annað sem að maður hefur heyrt, hefði undirbúningurinn átt að fara fram annars staðar? Í loftslagi sem er líkara því sem við erum að fara í, ekki á lélegum Laugardalsvelli. Þessu hefur verið kastað fram, hvort það hefði verið betra að vera í mið Evrópu.“ „Við megum heldur ekki gleyma því að það sem hefur komið okkur þetta langt er þetta stolt, að vera á Íslandi og spila fyrir Ísland,“ svaraði Jóhannes Karl. „Það er hluti af því, að upplifa stemminguna hér heima og taka það með sér til Rússlands.“ Þeir þrösuðu einnig um mál Spánverja sem ráku þjálfarann tveimur dögum í fyrsta leik, markmannamál Íslands og fleira. Þetta skemmtilega innslag má sjá í sjónvarpsglugganum í fréttinni. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FHL - Þróttur | Sjóðheitir gestir í Fjarðabyggð Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Sjá meira
Sumarmessan, sérstakur þáttur um HM í fótbolta, var frumsýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Verður hann í lok hvers dags þar sem Benedikt Valsson og góðir gestir fara yfir málin. Benedikt kynnti inn sérstakan dagskrárlið í gær sem heitir Dynamo þrasið þar sem þrasað verður um hitt og þetta. Fyrsta þrasið í gær var undirbúningur Íslands. „Að mínu mati fengum við frábæran undirbúning, við fengum frábæra leiki til þess að stilla okkar strengi fyrir heimsmeistarakeppnina. En ég hefði viljað sjá skýrari línur með uppstillingu og annað, hverjir eru að fara að byrja leikina,“ sagði Jóhannes Karl Guðjónsson. „Ég get verið sammála þessu,“ sagði Hjörvar Hafliðason. „Annað sem að maður hefur heyrt, hefði undirbúningurinn átt að fara fram annars staðar? Í loftslagi sem er líkara því sem við erum að fara í, ekki á lélegum Laugardalsvelli. Þessu hefur verið kastað fram, hvort það hefði verið betra að vera í mið Evrópu.“ „Við megum heldur ekki gleyma því að það sem hefur komið okkur þetta langt er þetta stolt, að vera á Íslandi og spila fyrir Ísland,“ svaraði Jóhannes Karl. „Það er hluti af því, að upplifa stemminguna hér heima og taka það með sér til Rússlands.“ Þeir þrösuðu einnig um mál Spánverja sem ráku þjálfarann tveimur dögum í fyrsta leik, markmannamál Íslands og fleira. Þetta skemmtilega innslag má sjá í sjónvarpsglugganum í fréttinni.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FHL - Þróttur | Sjóðheitir gestir í Fjarðabyggð Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Sjá meira