Vísir er með beina útsendingu frá Spartak-leikvanginum í Moskvu þar sem Arnar Björnsson og Björn Guðgeir Sigurðsson taka stuðningsmenn Íslands tali nú þegar stutt er í leik Íslands og Argentínu í Moskvu.
Leikurinn hefst klukkan 13.00 en flestir stuðningsmenn hittust í morgun í miðborg Moskvu þar sem þau hituðu upp saman fyrir stórleikinn síðar í dag.
Beinni útsendingu er lokið. Upptöku má sjá hér fyrir neðan.