Byrjunarlið Íslands: Aron, Gylfi og Alfreð byrja Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. júní 2018 11:57 Vísir/Getty Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson eru báðir klárir í slaginn og eru í byrjunarliði Íslands sem mætir Argentínu á Spartak-leikvanginum í Moskvu klukkan 13.00. Báðir glímdu við meiðsli á lokamánuðum tímabilsins í Englandi, þar sem Gylfi spilar með Everton og Aron Einar með Cardiff. Gylfi var í byrjunarliðinu í vináttulandsleiknum gegn Gana en Aron Einar hefur ekkert spilað síðan hann meiddist í leik með Cardiff í lok apríl. Aron Einar, Gylfi og Emil Hallfreðsson eru allir á miðjunni hjá íslenska liðinu. Gylfi er sóknartengiliður en fremstur er Alfreð Finnbogason. Birkir Bjarnason og Jóhann Berg Guðmundsson eru á köntunum hjá Íslandi sem þýðir að Jón Daði Böðvarsson er á meðal varamanna Íslands í dag. Stærsta spurningin fyrir leik í varnarlínu Íslands er hver myndi byrja í stöðu vinstri bakvarðar. Hörður Björgvin Magnússon fær það hlutverk í dag og er því Ari Freyr Skúlason á bekknum. Aðrir varnarmenn Íslands eru miðverðirnir Kári Árnason og Ragnar Sigurðsson sem og hægri bakvörðurinn Birkir Már Sævarsson. Hannes Þór Halldórsson er svo að venju í marki Íslands, líkt og áður.Byrjunarliðið á móti Argentínu: Hannes Þór Halldórsson Birkir Már Sævarsson Kári Árnason Ragnar Sigurðsson Hörður Björgvin Magnússon Jóhann Berg Guðmundsson Aron Einar Gunnarsson Emil Hallfreðsson Birkir Bjarnason Gylfi Þór Sigurðsson Alfreð FinnbogasonOur starting lineup is ready!#fyririslandpic.twitter.com/NqdCBbMvNN— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 16, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson eru báðir klárir í slaginn og eru í byrjunarliði Íslands sem mætir Argentínu á Spartak-leikvanginum í Moskvu klukkan 13.00. Báðir glímdu við meiðsli á lokamánuðum tímabilsins í Englandi, þar sem Gylfi spilar með Everton og Aron Einar með Cardiff. Gylfi var í byrjunarliðinu í vináttulandsleiknum gegn Gana en Aron Einar hefur ekkert spilað síðan hann meiddist í leik með Cardiff í lok apríl. Aron Einar, Gylfi og Emil Hallfreðsson eru allir á miðjunni hjá íslenska liðinu. Gylfi er sóknartengiliður en fremstur er Alfreð Finnbogason. Birkir Bjarnason og Jóhann Berg Guðmundsson eru á köntunum hjá Íslandi sem þýðir að Jón Daði Böðvarsson er á meðal varamanna Íslands í dag. Stærsta spurningin fyrir leik í varnarlínu Íslands er hver myndi byrja í stöðu vinstri bakvarðar. Hörður Björgvin Magnússon fær það hlutverk í dag og er því Ari Freyr Skúlason á bekknum. Aðrir varnarmenn Íslands eru miðverðirnir Kári Árnason og Ragnar Sigurðsson sem og hægri bakvörðurinn Birkir Már Sævarsson. Hannes Þór Halldórsson er svo að venju í marki Íslands, líkt og áður.Byrjunarliðið á móti Argentínu: Hannes Þór Halldórsson Birkir Már Sævarsson Kári Árnason Ragnar Sigurðsson Hörður Björgvin Magnússon Jóhann Berg Guðmundsson Aron Einar Gunnarsson Emil Hallfreðsson Birkir Bjarnason Gylfi Þór Sigurðsson Alfreð FinnbogasonOur starting lineup is ready!#fyririslandpic.twitter.com/NqdCBbMvNN— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 16, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Sjá meira