24 ár síðan að HM-nýliðar náðu að skora svona snemma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júní 2018 13:53 Alfreð Finnbogason fagnar markinu sínu á 23. mínútu. Vísir/Getty Íslenska fótboltalandsliðið skoraði sitt fyrsta mark á HM eftir rétt tæplega 23 mínútur í leik sínum á móti Argentínu. Það þarf að fara næstum því aldarfjórðung aftur í tímann til að finna slíka byrjun hjá nýliðum á heimsmeistaramóti karla. Mark Alfreðs Finnbogasonar kom eftir nákvæmlega 22 mínútur og 49 sekúndur en Argentínumenn höfðu komist yfir fjórum mínútum áður. Nýliðar á HM hafa ekki skorað svona snemma í sínum fyrsta landsleik síðan að Rashidi Yekini skoraði fyrir Nígeríu á móti Búlgaríu á HM 1994. Það muna margir eftir marki Rashidi Yekini enda fagnaði hann markinu sínu með því að hlaupa inn í markið og fagna með hendurnar í gegnum netið.23 - Alfred Finnbogason's goal (22:49) was the earliest scored for a nation playing in their first World Cup game since Rashidi Yekini scored after 21 minutes for Nigeria vs Bulgaria on June 21st 1994. Impact.#ARGISL#ISL#NGA#WorldCuppic.twitter.com/8zO7ycQgPr — OptaJoe (@OptaJoe) June 16, 2018 Íslensku strákarnir voru líka fljótari að skora í fyrsta leik á HM en í fyrsta leik á EM. Fyrsta mark Íslands á EM í Frakklandi 2016 skoraði Birkir Bjarnason eftir rúmlega 49 mínútna leik.1 - Alfred Finnbogason has scored Iceland's first goal in a World Cup finals tournament, just four minutes & 15 seconds after Argentina opened the scoring. Thunderclap.#ARGISL#ISL#WorldCuppic.twitter.com/gXbYZ8FPWT — OptaJoe (@OptaJoe) June 16, 2018SKOL CLAP! 1st World Cup goal in #Iceland history belongs to Alfred Finnbogason against Messi's #Argentina ... Iceland's 1st EURO goal came vs Ronaldo's #Portugalpic.twitter.com/mKhsdF2pbp — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 16, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Sjá meira
Íslenska fótboltalandsliðið skoraði sitt fyrsta mark á HM eftir rétt tæplega 23 mínútur í leik sínum á móti Argentínu. Það þarf að fara næstum því aldarfjórðung aftur í tímann til að finna slíka byrjun hjá nýliðum á heimsmeistaramóti karla. Mark Alfreðs Finnbogasonar kom eftir nákvæmlega 22 mínútur og 49 sekúndur en Argentínumenn höfðu komist yfir fjórum mínútum áður. Nýliðar á HM hafa ekki skorað svona snemma í sínum fyrsta landsleik síðan að Rashidi Yekini skoraði fyrir Nígeríu á móti Búlgaríu á HM 1994. Það muna margir eftir marki Rashidi Yekini enda fagnaði hann markinu sínu með því að hlaupa inn í markið og fagna með hendurnar í gegnum netið.23 - Alfred Finnbogason's goal (22:49) was the earliest scored for a nation playing in their first World Cup game since Rashidi Yekini scored after 21 minutes for Nigeria vs Bulgaria on June 21st 1994. Impact.#ARGISL#ISL#NGA#WorldCuppic.twitter.com/8zO7ycQgPr — OptaJoe (@OptaJoe) June 16, 2018 Íslensku strákarnir voru líka fljótari að skora í fyrsta leik á HM en í fyrsta leik á EM. Fyrsta mark Íslands á EM í Frakklandi 2016 skoraði Birkir Bjarnason eftir rúmlega 49 mínútna leik.1 - Alfred Finnbogason has scored Iceland's first goal in a World Cup finals tournament, just four minutes & 15 seconds after Argentina opened the scoring. Thunderclap.#ARGISL#ISL#WorldCuppic.twitter.com/gXbYZ8FPWT — OptaJoe (@OptaJoe) June 16, 2018SKOL CLAP! 1st World Cup goal in #Iceland history belongs to Alfred Finnbogason against Messi's #Argentina ... Iceland's 1st EURO goal came vs Ronaldo's #Portugalpic.twitter.com/mKhsdF2pbp — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 16, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Sjá meira