Gylfi: Man ekki eftir neinu dauðafæri frá þeim Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. júní 2018 16:45 Gylfi Þór í leiknum í dag vísir/vilhelm Ísland náði í stig gegn Argentínu í fyrsta leik sínum á HM í fótbolta. Gylfi Þór Sigurðsson var að vonum ánægður í leikslok en fannst liðið geta gert betur í sóknarleiknum. „Frábær tilfinning. Auðvitað mjög erfiður leikur, mikið um varnarhlaup og færslur, en mjög jákvæð úrslit. Varnarleikurinn frábær, man ekki eftir neinu dauðafæri sem þeir sköpuðu sér. Auðvitað áttu þeir mikið af skotum og hálffærum, frábært mark hjá þeim, en á móti þessum leikmönnum held ég að við höfum varist vel sem lið,“ sagði Gylfi í viðtali við Tómas Þór Þórðarson í Moskvu eftir leikinn. Íslenska liðið var nær allan leikinn í vörn, eins og við var að búast á móti jafn sterkum andstæðingi. Gylfi gat ekki tekið undir það að varnarleikurinn yrði skemmtilegri þegar hann tækist eins vel upp og raun bar vitni. „Ég myndi vilja spila meiri sóknarbolta, ég held við myndum allir vilja það. En við vitum að þetta getur náð í góð úrslit og þetta er okkar besti möguleiki í að ná í sterk úrslit.“ „Við erum mjög góðir í föstum leikatriðum og mjög góðir í skyndisóknum. Sérstaklega á móti svona þjóðum þá vitum við að við þurfum að verjast vel.“ Gylfi setti þessi úrslit á sama stall og jafnteflið í fyrsta leik á EM 2016 gegn Portúgal þar sem úrslitin urðu þau sömu, 1-1. „Erum mjög ánægðir en þetta er bara eitt stig.“ „Við erum gríðarlega sáttir, sérstaklega miðað við hvernig leikurinn spilaðist. Ég held að við höfum allir verið ánægðir með hvernig við vörðumst en við getum spilað betri sóknarleik.“ „Þetta er gríðarlega erfitt og við erum í nauðvörn 70 prósent af leiknum og hin 30 prósentin erum við í venjulegri vörn.“ Þegar íslenska liðið komst í sókn mynduðust oft miklar hættur og sýndu þeir að þeir eru hættulegir fram á við. „Fyrstu 30-35 vorum við mjög góðir, náðum að pressa og setja smá spurningamerki við vörnina hjá þeim, en þetta var allt öðruvísi í seinni hálfleik.“ „Markmiðið var að ná í stig hérna í kvöld svo við erum bara í fínum málum,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Messi skaut oftar á markið en okkar menn til samans en skoraði ekki Opinber tölfræði leiksins liggur fyrir og kennir ýmissa grasa. 16. júní 2018 15:19 Emil: Súrrealískt að þurfa að pæla í Messi fyrir aftan sig Emil Hallfreðsson var einn af bestu mönnum vallarins í frábæru jafntefli Íslands og Argentínu í fyrsta leik á HM í fótbolta í dag. 16. júní 2018 16:34 Umfjöllun: Argentína - Ísland 1-1 | Ekki einu sinni Messi gat unnið strákana okkar Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark Íslands á HM í fótbolta og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. Niðurstaðan stórkostlegt stig í Moskvu. 16. júní 2018 15:00 Hörður um vítið: Var rólegur því það var komið að Nesa að bjarga okkur Hörður Björgvin Magnússon hefði getað orðið skúrkur dagsins þegar hann fékk dæmda á sig vítapsyrnu í seinni hálfleik leiks Íslands og Argentínu í fyrsta leik á HM. Hannes Þór Halldórsson bjargaði honum þó fyrir horn með því að verja vítið frá Lionel Messi. 16. júní 2018 16:25 Heimir: Ekki skömm að tapa tveimur stigum gegn Argentínu Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari sló á létta strengi í viðtali eftir leikinn gegn Argentínu í dag. 16. júní 2018 15:10 Mest lesið Brenndi á sér hendina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Fleiri fréttir „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Sjá meira
Ísland náði í stig gegn Argentínu í fyrsta leik sínum á HM í fótbolta. Gylfi Þór Sigurðsson var að vonum ánægður í leikslok en fannst liðið geta gert betur í sóknarleiknum. „Frábær tilfinning. Auðvitað mjög erfiður leikur, mikið um varnarhlaup og færslur, en mjög jákvæð úrslit. Varnarleikurinn frábær, man ekki eftir neinu dauðafæri sem þeir sköpuðu sér. Auðvitað áttu þeir mikið af skotum og hálffærum, frábært mark hjá þeim, en á móti þessum leikmönnum held ég að við höfum varist vel sem lið,“ sagði Gylfi í viðtali við Tómas Þór Þórðarson í Moskvu eftir leikinn. Íslenska liðið var nær allan leikinn í vörn, eins og við var að búast á móti jafn sterkum andstæðingi. Gylfi gat ekki tekið undir það að varnarleikurinn yrði skemmtilegri þegar hann tækist eins vel upp og raun bar vitni. „Ég myndi vilja spila meiri sóknarbolta, ég held við myndum allir vilja það. En við vitum að þetta getur náð í góð úrslit og þetta er okkar besti möguleiki í að ná í sterk úrslit.“ „Við erum mjög góðir í föstum leikatriðum og mjög góðir í skyndisóknum. Sérstaklega á móti svona þjóðum þá vitum við að við þurfum að verjast vel.“ Gylfi setti þessi úrslit á sama stall og jafnteflið í fyrsta leik á EM 2016 gegn Portúgal þar sem úrslitin urðu þau sömu, 1-1. „Erum mjög ánægðir en þetta er bara eitt stig.“ „Við erum gríðarlega sáttir, sérstaklega miðað við hvernig leikurinn spilaðist. Ég held að við höfum allir verið ánægðir með hvernig við vörðumst en við getum spilað betri sóknarleik.“ „Þetta er gríðarlega erfitt og við erum í nauðvörn 70 prósent af leiknum og hin 30 prósentin erum við í venjulegri vörn.“ Þegar íslenska liðið komst í sókn mynduðust oft miklar hættur og sýndu þeir að þeir eru hættulegir fram á við. „Fyrstu 30-35 vorum við mjög góðir, náðum að pressa og setja smá spurningamerki við vörnina hjá þeim, en þetta var allt öðruvísi í seinni hálfleik.“ „Markmiðið var að ná í stig hérna í kvöld svo við erum bara í fínum málum,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Messi skaut oftar á markið en okkar menn til samans en skoraði ekki Opinber tölfræði leiksins liggur fyrir og kennir ýmissa grasa. 16. júní 2018 15:19 Emil: Súrrealískt að þurfa að pæla í Messi fyrir aftan sig Emil Hallfreðsson var einn af bestu mönnum vallarins í frábæru jafntefli Íslands og Argentínu í fyrsta leik á HM í fótbolta í dag. 16. júní 2018 16:34 Umfjöllun: Argentína - Ísland 1-1 | Ekki einu sinni Messi gat unnið strákana okkar Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark Íslands á HM í fótbolta og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. Niðurstaðan stórkostlegt stig í Moskvu. 16. júní 2018 15:00 Hörður um vítið: Var rólegur því það var komið að Nesa að bjarga okkur Hörður Björgvin Magnússon hefði getað orðið skúrkur dagsins þegar hann fékk dæmda á sig vítapsyrnu í seinni hálfleik leiks Íslands og Argentínu í fyrsta leik á HM. Hannes Þór Halldórsson bjargaði honum þó fyrir horn með því að verja vítið frá Lionel Messi. 16. júní 2018 16:25 Heimir: Ekki skömm að tapa tveimur stigum gegn Argentínu Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari sló á létta strengi í viðtali eftir leikinn gegn Argentínu í dag. 16. júní 2018 15:10 Mest lesið Brenndi á sér hendina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Fleiri fréttir „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Sjá meira
Messi skaut oftar á markið en okkar menn til samans en skoraði ekki Opinber tölfræði leiksins liggur fyrir og kennir ýmissa grasa. 16. júní 2018 15:19
Emil: Súrrealískt að þurfa að pæla í Messi fyrir aftan sig Emil Hallfreðsson var einn af bestu mönnum vallarins í frábæru jafntefli Íslands og Argentínu í fyrsta leik á HM í fótbolta í dag. 16. júní 2018 16:34
Umfjöllun: Argentína - Ísland 1-1 | Ekki einu sinni Messi gat unnið strákana okkar Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark Íslands á HM í fótbolta og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. Niðurstaðan stórkostlegt stig í Moskvu. 16. júní 2018 15:00
Hörður um vítið: Var rólegur því það var komið að Nesa að bjarga okkur Hörður Björgvin Magnússon hefði getað orðið skúrkur dagsins þegar hann fékk dæmda á sig vítapsyrnu í seinni hálfleik leiks Íslands og Argentínu í fyrsta leik á HM. Hannes Þór Halldórsson bjargaði honum þó fyrir horn með því að verja vítið frá Lionel Messi. 16. júní 2018 16:25
Heimir: Ekki skömm að tapa tveimur stigum gegn Argentínu Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari sló á létta strengi í viðtali eftir leikinn gegn Argentínu í dag. 16. júní 2018 15:10