Koepka sigraði Opna bandaríska annað árið í röð Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 17. júní 2018 22:58 Koepka og kylfusveinn hans fagna í kvöld Vísir/getty Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka sigraði á Opna bandaríska risamótinu í golfi annað árið í röð í kvöld. Koepka kláraði hringina fjóra á höggi yfir pari. Aðstæður voru slæmar um helgina og settu heldur betur strik í reikninginn. Skor kylfinganna í mótinu var mjög hátt og var Tommy Fleetwood, sem endaði í öðru sæti, á tveimur höggum yfir pari þrátt fyrir að hafa farið sjö undir á lokahringnum. Koepka var einn af fáum kylfingum sem fóru síðasta hringinn undir parinu en enginn átti eins góðan hring og Englendingurinn Fleetwood. Koepka er aðeins sá sjöundi í sögunni sem vinnur Opna bandaríska tvö ár í röð. Bandaríkjamennirnir Dustin Johnson, Patrick Reed og Tony Finau enduðu mótið í 3., 4. og 5. sæti á þrem, fjórum og fimm höggum yfir pari. Golf Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka sigraði á Opna bandaríska risamótinu í golfi annað árið í röð í kvöld. Koepka kláraði hringina fjóra á höggi yfir pari. Aðstæður voru slæmar um helgina og settu heldur betur strik í reikninginn. Skor kylfinganna í mótinu var mjög hátt og var Tommy Fleetwood, sem endaði í öðru sæti, á tveimur höggum yfir pari þrátt fyrir að hafa farið sjö undir á lokahringnum. Koepka var einn af fáum kylfingum sem fóru síðasta hringinn undir parinu en enginn átti eins góðan hring og Englendingurinn Fleetwood. Koepka er aðeins sá sjöundi í sögunni sem vinnur Opna bandaríska tvö ár í röð. Bandaríkjamennirnir Dustin Johnson, Patrick Reed og Tony Finau enduðu mótið í 3., 4. og 5. sæti á þrem, fjórum og fimm höggum yfir pari.
Golf Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira