Sá þriðji til að spila í fimm lokakeppnum HM Arnar Geir Halldórsson skrifar 18. júní 2018 07:30 Marquez í leiknum í gær vísir/getty Mexíkóski varnarmaðurinn Rafael Marquez skráði nafn sitt á spjöld HM-sögunnar þegar hann kom inn á sem varamaður í fræknum sigri Mexíkó á heimsmeisturum Þjóðverja í gær. Hinn 39 ára gamli Marquez kom inná á 74.mínútu. Hann hefur nú spilað í fimm lokakeppnum HM og kemur sér þar með í hóp með landa sínum, Antonio Carbajal og þýsku goðsögninni Lothar Matthaus en þessir þrír eru þeir einu sem hafa náð að spila í fimm lokakeppnum. „Ég var ekki að hugsa um þetta met þegar ég kom inn á. Leikurinn var í járnum og ég vildi bara skila mínu. Það var mikið undir,“ sagði gamla brýnið í lok leiks. Hann trúir því að Mexíkó geti náð langt í keppninni. „Ég er í frábæru formi og líður vel fyrir framhaldið í keppninni. Það hafði enginn trú á að við gætum náð úrslitum gegn Þýskalandi nema við sjálfir. Við höfum öll tól til að ná langt í þessari keppni.“ Marquez spilaði í fyrsta skipti á HM í Suður-Kóreu og Japan árið 2002 og var svo með Mexíkó 2006, 2010, 2014 og í ár. Hann gerði garðinn frægan með Barcelona á árunum 2003-2010 en hefur auk þess leikið með Monaco, New York Red Bulls, Leon, Hellas Verona og uppeldisfélagi sínu; Atlas í Mexíkó þar sem hann leikur nú. Gianluigi Buffon var í hópi Ítala í fimm lokakeppnum en spilaði ekkert á HM í Frakklandi 1998 þegar Gianluca Pagluica varði mark Ítala. Buffon og félagar misstu af farseðli á HM í Rússlandi með því að tapa fyrir Svíum í umspili. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Fögnuðu svo mikið að jarðskjálftamælar fóru af stað Mexíkó náði einum bestu úrslitum heimsmeistaramótsins í Rússlandi til þessa með 1-0 sigir á ríkjandi heimsmeisturum Þjóðverja í dag. 17. júní 2018 22:00 Lozano hetjan í sigri Mexíkó Mexíkó bar sigur úr býtum gegn Þýskalandi í fyrsta leik F-riðils á HM í Rússlandi en það var Hirving Lozano sem skoraði eina mark leiksins. 17. júní 2018 16:45 Mest lesið „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Fleiri fréttir „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Sjá meira
Mexíkóski varnarmaðurinn Rafael Marquez skráði nafn sitt á spjöld HM-sögunnar þegar hann kom inn á sem varamaður í fræknum sigri Mexíkó á heimsmeisturum Þjóðverja í gær. Hinn 39 ára gamli Marquez kom inná á 74.mínútu. Hann hefur nú spilað í fimm lokakeppnum HM og kemur sér þar með í hóp með landa sínum, Antonio Carbajal og þýsku goðsögninni Lothar Matthaus en þessir þrír eru þeir einu sem hafa náð að spila í fimm lokakeppnum. „Ég var ekki að hugsa um þetta met þegar ég kom inn á. Leikurinn var í járnum og ég vildi bara skila mínu. Það var mikið undir,“ sagði gamla brýnið í lok leiks. Hann trúir því að Mexíkó geti náð langt í keppninni. „Ég er í frábæru formi og líður vel fyrir framhaldið í keppninni. Það hafði enginn trú á að við gætum náð úrslitum gegn Þýskalandi nema við sjálfir. Við höfum öll tól til að ná langt í þessari keppni.“ Marquez spilaði í fyrsta skipti á HM í Suður-Kóreu og Japan árið 2002 og var svo með Mexíkó 2006, 2010, 2014 og í ár. Hann gerði garðinn frægan með Barcelona á árunum 2003-2010 en hefur auk þess leikið með Monaco, New York Red Bulls, Leon, Hellas Verona og uppeldisfélagi sínu; Atlas í Mexíkó þar sem hann leikur nú. Gianluigi Buffon var í hópi Ítala í fimm lokakeppnum en spilaði ekkert á HM í Frakklandi 1998 þegar Gianluca Pagluica varði mark Ítala. Buffon og félagar misstu af farseðli á HM í Rússlandi með því að tapa fyrir Svíum í umspili.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Fögnuðu svo mikið að jarðskjálftamælar fóru af stað Mexíkó náði einum bestu úrslitum heimsmeistaramótsins í Rússlandi til þessa með 1-0 sigir á ríkjandi heimsmeisturum Þjóðverja í dag. 17. júní 2018 22:00 Lozano hetjan í sigri Mexíkó Mexíkó bar sigur úr býtum gegn Þýskalandi í fyrsta leik F-riðils á HM í Rússlandi en það var Hirving Lozano sem skoraði eina mark leiksins. 17. júní 2018 16:45 Mest lesið „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Fleiri fréttir „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Sjá meira
Fögnuðu svo mikið að jarðskjálftamælar fóru af stað Mexíkó náði einum bestu úrslitum heimsmeistaramótsins í Rússlandi til þessa með 1-0 sigir á ríkjandi heimsmeisturum Þjóðverja í dag. 17. júní 2018 22:00
Lozano hetjan í sigri Mexíkó Mexíkó bar sigur úr býtum gegn Þýskalandi í fyrsta leik F-riðils á HM í Rússlandi en það var Hirving Lozano sem skoraði eina mark leiksins. 17. júní 2018 16:45