Patrice Evra: Ísland átti skilið að vinna Argentínu Tómas Þór Þórðarson í Kabardinka skrifar 18. júní 2018 12:30 Gylfi Þór Sigurðsson hljóp mest allra í leiknum. vísir/vilhelm Patrice Evra, fyrrverandi leikmaður Manchester United og franska landsliðsins í fótbolta, var mjög hrifinn af íslenska landsliðinu í leiknum á móti Argentínu þar sem að strákarnir okkar gerðu 1-1 jafntefli. Evra er ásamt Gary Neville og fleirum sérfræðingur bresku sjónvarpstöðvarinnar ITV á HM og fylgist með heimsmeistaramótinu í Moskvu. Hann var í myndveri með Neville og Henrik Larsson eftir leik Íslands og Argentínu. „Allir stuðningsmenn Íslands hljóta að vera stoltir af liðinu. Leikmennirnir gáfu allt í leikinn,“ sagði Evra sem gat ekki leynt aðdáun sinni á spilamennsku strákanna okkar. Evra, sem varð fimm sinnum Englandsmeistari með Manchester United, dáðist af leikáætlun íslenska liðsins í leiknum. Þrátt fyrir að okkar menn voru minna með boltann fannst Frakkanum að Íslandi gat fengið meira út úr leiknum. „Íslenska liðið veit það mun ekki stýra leikjum og það verður minna með boltann en samt sem áður fannst mér úrslitin sanngjörn. Ísland átti skilið að vinna,“ sagði Evra. „Ég er rosalega ánægður með hvað Íslandi gerði í þessum leik því þetta er nákvæmlega það sem ég bjóst við frá þeim,“ sagði Patrice Evra.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þjálfarateymi Íslands með þrjá aðstoðarmenn í stúkunni Strákarnir á bekknum hjá íslenska landsliðinu voru í góðu sambandi við menn í stúkunni meðan á leiknum gegn Argentínu stóð. 18. júní 2018 08:00 Helgi: Ég er viss um að við getum gert betur Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari Íslands, segir frammistöðuna á móti Argentínu ekkert endilega þá bestu. 18. júní 2018 11:30 Svefnsjúkur sparkspekingur skeytir skapi sínu á Íslendingum Segir Íslendinga vera afkomendur þeirra aumingja sem urðu undir í lífsbaráttunni á tímum víkinga og þurftu að flýja til afskekktra eyja þar sem meira að segja sauðfé fékk ekki þrifist. 18. júní 2018 08:11 Freyr um varnarleikinn: Besta sem ég hef séð í fótbolta yfir höfuð Yfirnjósnari íslenska landsliðsins í fótbolta segir ólýsanlega tilfinningu að sjá leikáætlunina ganga svona upp. 18. júní 2018 09:00 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Sjá meira
Patrice Evra, fyrrverandi leikmaður Manchester United og franska landsliðsins í fótbolta, var mjög hrifinn af íslenska landsliðinu í leiknum á móti Argentínu þar sem að strákarnir okkar gerðu 1-1 jafntefli. Evra er ásamt Gary Neville og fleirum sérfræðingur bresku sjónvarpstöðvarinnar ITV á HM og fylgist með heimsmeistaramótinu í Moskvu. Hann var í myndveri með Neville og Henrik Larsson eftir leik Íslands og Argentínu. „Allir stuðningsmenn Íslands hljóta að vera stoltir af liðinu. Leikmennirnir gáfu allt í leikinn,“ sagði Evra sem gat ekki leynt aðdáun sinni á spilamennsku strákanna okkar. Evra, sem varð fimm sinnum Englandsmeistari með Manchester United, dáðist af leikáætlun íslenska liðsins í leiknum. Þrátt fyrir að okkar menn voru minna með boltann fannst Frakkanum að Íslandi gat fengið meira út úr leiknum. „Íslenska liðið veit það mun ekki stýra leikjum og það verður minna með boltann en samt sem áður fannst mér úrslitin sanngjörn. Ísland átti skilið að vinna,“ sagði Evra. „Ég er rosalega ánægður með hvað Íslandi gerði í þessum leik því þetta er nákvæmlega það sem ég bjóst við frá þeim,“ sagði Patrice Evra.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þjálfarateymi Íslands með þrjá aðstoðarmenn í stúkunni Strákarnir á bekknum hjá íslenska landsliðinu voru í góðu sambandi við menn í stúkunni meðan á leiknum gegn Argentínu stóð. 18. júní 2018 08:00 Helgi: Ég er viss um að við getum gert betur Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari Íslands, segir frammistöðuna á móti Argentínu ekkert endilega þá bestu. 18. júní 2018 11:30 Svefnsjúkur sparkspekingur skeytir skapi sínu á Íslendingum Segir Íslendinga vera afkomendur þeirra aumingja sem urðu undir í lífsbaráttunni á tímum víkinga og þurftu að flýja til afskekktra eyja þar sem meira að segja sauðfé fékk ekki þrifist. 18. júní 2018 08:11 Freyr um varnarleikinn: Besta sem ég hef séð í fótbolta yfir höfuð Yfirnjósnari íslenska landsliðsins í fótbolta segir ólýsanlega tilfinningu að sjá leikáætlunina ganga svona upp. 18. júní 2018 09:00 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Sjá meira
Þjálfarateymi Íslands með þrjá aðstoðarmenn í stúkunni Strákarnir á bekknum hjá íslenska landsliðinu voru í góðu sambandi við menn í stúkunni meðan á leiknum gegn Argentínu stóð. 18. júní 2018 08:00
Helgi: Ég er viss um að við getum gert betur Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari Íslands, segir frammistöðuna á móti Argentínu ekkert endilega þá bestu. 18. júní 2018 11:30
Svefnsjúkur sparkspekingur skeytir skapi sínu á Íslendingum Segir Íslendinga vera afkomendur þeirra aumingja sem urðu undir í lífsbaráttunni á tímum víkinga og þurftu að flýja til afskekktra eyja þar sem meira að segja sauðfé fékk ekki þrifist. 18. júní 2018 08:11
Freyr um varnarleikinn: Besta sem ég hef séð í fótbolta yfir höfuð Yfirnjósnari íslenska landsliðsins í fótbolta segir ólýsanlega tilfinningu að sjá leikáætlunina ganga svona upp. 18. júní 2018 09:00