Kominn á heimaslóðir til þess að elda fyrir strákana okkar Henry Birgir Gunnarsson í Kabardinka skrifar 18. júní 2018 19:30 Rússinn Kirill Dom Ter-Martirosov er í lykilhlutverki hjá landsliðinu enda annar af kokkum liðsins. Örlögin hafa hagað því svo til að hann er með íslenska landsliðinu steinsnar frá sínum fæðingarstað. Kirill er fæddur og uppalinn í Krasnodar sem er aðeins í rúmlega 100 kílómetra fjarlægð frá þeim stað þar sem íslenska liðið er með sínar búðir. Þar búa afi hans og amma sem og fleiri ættmenni. „Þetta er mjög sérstakt. Ég bjóst aldrei við því er ég var lítill að ég myndi enda hérna á HM með Íslandi og það á mínu heimasvæði. Þetta er mjög sérstakt og skemmtilegt," segir Kirill en hann var þá í enn einni verslunarferðinni enda þurfa strákarnir að borða mikið. „Ég flutti til Íslands ellefu ára gamall. Foreldrar mínir ákváðu að prófa þetta og drógu mig með. Okkur líður mjög vel þar og erum ekki að spá í að fara aftur heim." Kirill segir að það sé algjört ævintýri fyrir sig að fá að vera með liðinu í Rússlandi og hann reynir að njóta hverrar stundar. „Ég get ekki lýst þessu með orðum. Þetta er mjög spes tilviljun að ég sé til staðar, sé vinur hans Hinna, sé líka kokkur. Það er mjög gaman að þessu."Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þjálfarateymi Íslands með þrjá aðstoðarmenn í stúkunni Strákarnir á bekknum hjá íslenska landsliðinu voru í góðu sambandi við menn í stúkunni meðan á leiknum gegn Argentínu stóð. 18. júní 2018 08:00 Moskítóflugufaraldur bíður íslensku strákanna í næsta leik Íslensku fótboltastrákarnir þurfa að hafa áhyggjur af fleiru en hitanum í Volgograd á föstudaginn. Það lítur úr fyrir að það sé moskítóflugufaraldur í borginni. 18. júní 2018 12:00 Skjávarpavesen ástæðan fyrir fýlu Heimis Þráðurinn er stuttur þegar mikið er undir, segir landsliðsþjálfarinn. 18. júní 2018 09:30 HM í dag: Sænskur njósnari, áhrifavaldurinn Rúrik og þynnka Englendinga á enda Níundi þáttur er farinn í loftið. 18. júní 2018 10:00 Strákarnir fá 600 dósir af skyri í dag Þó svo það sé viðskiptabann þá fá strákarnir okkar í Rússlandi aðeins af íslenskum mat. 18. júní 2018 13:00 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Íslenski boltinn Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Fleiri fréttir Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Sjá meira
Rússinn Kirill Dom Ter-Martirosov er í lykilhlutverki hjá landsliðinu enda annar af kokkum liðsins. Örlögin hafa hagað því svo til að hann er með íslenska landsliðinu steinsnar frá sínum fæðingarstað. Kirill er fæddur og uppalinn í Krasnodar sem er aðeins í rúmlega 100 kílómetra fjarlægð frá þeim stað þar sem íslenska liðið er með sínar búðir. Þar búa afi hans og amma sem og fleiri ættmenni. „Þetta er mjög sérstakt. Ég bjóst aldrei við því er ég var lítill að ég myndi enda hérna á HM með Íslandi og það á mínu heimasvæði. Þetta er mjög sérstakt og skemmtilegt," segir Kirill en hann var þá í enn einni verslunarferðinni enda þurfa strákarnir að borða mikið. „Ég flutti til Íslands ellefu ára gamall. Foreldrar mínir ákváðu að prófa þetta og drógu mig með. Okkur líður mjög vel þar og erum ekki að spá í að fara aftur heim." Kirill segir að það sé algjört ævintýri fyrir sig að fá að vera með liðinu í Rússlandi og hann reynir að njóta hverrar stundar. „Ég get ekki lýst þessu með orðum. Þetta er mjög spes tilviljun að ég sé til staðar, sé vinur hans Hinna, sé líka kokkur. Það er mjög gaman að þessu."Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þjálfarateymi Íslands með þrjá aðstoðarmenn í stúkunni Strákarnir á bekknum hjá íslenska landsliðinu voru í góðu sambandi við menn í stúkunni meðan á leiknum gegn Argentínu stóð. 18. júní 2018 08:00 Moskítóflugufaraldur bíður íslensku strákanna í næsta leik Íslensku fótboltastrákarnir þurfa að hafa áhyggjur af fleiru en hitanum í Volgograd á föstudaginn. Það lítur úr fyrir að það sé moskítóflugufaraldur í borginni. 18. júní 2018 12:00 Skjávarpavesen ástæðan fyrir fýlu Heimis Þráðurinn er stuttur þegar mikið er undir, segir landsliðsþjálfarinn. 18. júní 2018 09:30 HM í dag: Sænskur njósnari, áhrifavaldurinn Rúrik og þynnka Englendinga á enda Níundi þáttur er farinn í loftið. 18. júní 2018 10:00 Strákarnir fá 600 dósir af skyri í dag Þó svo það sé viðskiptabann þá fá strákarnir okkar í Rússlandi aðeins af íslenskum mat. 18. júní 2018 13:00 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Íslenski boltinn Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Fleiri fréttir Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Sjá meira
Þjálfarateymi Íslands með þrjá aðstoðarmenn í stúkunni Strákarnir á bekknum hjá íslenska landsliðinu voru í góðu sambandi við menn í stúkunni meðan á leiknum gegn Argentínu stóð. 18. júní 2018 08:00
Moskítóflugufaraldur bíður íslensku strákanna í næsta leik Íslensku fótboltastrákarnir þurfa að hafa áhyggjur af fleiru en hitanum í Volgograd á föstudaginn. Það lítur úr fyrir að það sé moskítóflugufaraldur í borginni. 18. júní 2018 12:00
Skjávarpavesen ástæðan fyrir fýlu Heimis Þráðurinn er stuttur þegar mikið er undir, segir landsliðsþjálfarinn. 18. júní 2018 09:30
HM í dag: Sænskur njósnari, áhrifavaldurinn Rúrik og þynnka Englendinga á enda Níundi þáttur er farinn í loftið. 18. júní 2018 10:00
Strákarnir fá 600 dósir af skyri í dag Þó svo það sé viðskiptabann þá fá strákarnir okkar í Rússlandi aðeins af íslenskum mat. 18. júní 2018 13:00