Sumarmessan: „Pickford er of feitur og of lítill“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. júní 2018 18:00 Markmennirnir þrír í enska hópnum. Jack Butland, Nick Pope og Jordan Pickford. Vísir/getty Englendingar hefja leik á HM í Rússlandi í kvöld þegar þeir mæta Túnis í sínum fyrsta leik. Markmannsmálin voru eitt helsta hitamálið fyrir keppnina og ræddu strákarnir í Sumarmessunni markmenn enska liðsins í gærkvöld. Benedikt Valsson kastaði fram spurningunni hvort Jack Butland eða Jordan Pickford ætti að byrja á móti Túnis í liðnum Dynamo þrasið. „Ég er eiginlega að spá í að fara út fyrir þessa báða og ég vill sjá [Nick] Pope í byrjunarliðinu. Mér finnst þeir báðir svo lélegir þessir markmenn,“ sagði sérfræðingurinn Reynir Leósson. „Ég hef horft á Pickford spila tvisvar „live“ og mér finnst hann ekki góður, þannig að mér finnst hvorugur þessara markmanna nógu góður.“ Hjörvar Hafliðason tók undir þetta hjá Reyni og spurði: „Hvað pirrar þig við Pickford? Fannst þér hann ekki a, of feitur og b, of lítill?“ „Það og, það er alltaf verið að hrósa hvernig hann sparkar, mér finnst hann bara alltaf dúndra eitthvert langt,“ svaraði Reynir. „Ég er á vissan hátt sammála, en fyrir mér eru bestu markverðir Englands bara í Englandi í dag,“ sagði Hjörvar. „Joe Hart og Ben Foster. Southgate er búinn að ákveða að velja Pickford en ég er ekki aðdáandi og Butland er fyrir mér einn ofmetnasti íþróttamaður Evrópu.“ Strákarnir þræddu einnig um hvern Heimir setur inn fyrir Jóhann Berg Guðmundsson og hvort Brasilíumenn séu nógu góðir til að vinna mótið. Sumarmessan er á dagskrá á Stöð 2 Sport klukkan 21:00 að kvöldi hvers leikdags. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Enski boltinn Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Garnacho ekki í hóp Í beinni: FHL - Þróttur | Sjóðheitir gestir í Fjarðabyggð Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjá meira
Englendingar hefja leik á HM í Rússlandi í kvöld þegar þeir mæta Túnis í sínum fyrsta leik. Markmannsmálin voru eitt helsta hitamálið fyrir keppnina og ræddu strákarnir í Sumarmessunni markmenn enska liðsins í gærkvöld. Benedikt Valsson kastaði fram spurningunni hvort Jack Butland eða Jordan Pickford ætti að byrja á móti Túnis í liðnum Dynamo þrasið. „Ég er eiginlega að spá í að fara út fyrir þessa báða og ég vill sjá [Nick] Pope í byrjunarliðinu. Mér finnst þeir báðir svo lélegir þessir markmenn,“ sagði sérfræðingurinn Reynir Leósson. „Ég hef horft á Pickford spila tvisvar „live“ og mér finnst hann ekki góður, þannig að mér finnst hvorugur þessara markmanna nógu góður.“ Hjörvar Hafliðason tók undir þetta hjá Reyni og spurði: „Hvað pirrar þig við Pickford? Fannst þér hann ekki a, of feitur og b, of lítill?“ „Það og, það er alltaf verið að hrósa hvernig hann sparkar, mér finnst hann bara alltaf dúndra eitthvert langt,“ svaraði Reynir. „Ég er á vissan hátt sammála, en fyrir mér eru bestu markverðir Englands bara í Englandi í dag,“ sagði Hjörvar. „Joe Hart og Ben Foster. Southgate er búinn að ákveða að velja Pickford en ég er ekki aðdáandi og Butland er fyrir mér einn ofmetnasti íþróttamaður Evrópu.“ Strákarnir þræddu einnig um hvern Heimir setur inn fyrir Jóhann Berg Guðmundsson og hvort Brasilíumenn séu nógu góðir til að vinna mótið. Sumarmessan er á dagskrá á Stöð 2 Sport klukkan 21:00 að kvöldi hvers leikdags.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Enski boltinn Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Garnacho ekki í hóp Í beinni: FHL - Þróttur | Sjóðheitir gestir í Fjarðabyggð Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjá meira