Mið-Ísland kitlaði hláturtaugar strákanna okkar Tómas Þór Þórðarson í Kabardinka skrifar 18. júní 2018 19:28 Þjálfarateymið með Mið-Íslandi á æfingasvæðinu í kvöld. vísir/vilhelm Íslenska landsliðið í fótbolta fékk heldur betur óvæntan glaðning á frídeginum sínum í kvöld þegar að uppistandshópurinn Mið-Ísland mætti til Kabardinka og sló upp sýningu á hóteli strákanna okkar. Vodafone, einn af bakhjörlum KSÍ, fékk þá hugmynd að fljúga þeim Jóhanni Alfreð, Dóra DNA, Birni Braga og Berg Ebba út til að skemmta strákunum en þeir fengu í staðinn m.a. miða á leikinn gegn Argentínu. KSÍ tók vel í það og fékk grínastana í heimsókn. Þeir flugu frá Moskvu til Kabardinka í dag og þurftu að bíða á leyndum stað þannig að enginn vissi að þeir væru mættir í bæinn. Þeir hafa sjálfir þurft að halda þessu leyndu í þrjár vikur síðan að þeir voru bókaðir. Mið-Ísland strákarnir máttu ekki einu sinni segja vinum eða fjölskyldu frá þessu. Eftir að halda sýningu fyrir strákana tóku þeir stutta sýningu fyrir íslenska fjölmiðlahópinn á æfingasvæði liðsins en KSÍ bauð fjölmiðlum á óformlegan hitting þar sem að leynigestirnir voru Mið-Ísland. Heimir Hallgrímsson, Helgi Kolviðsson og Guðmundur Hreiðarsson voru einnig í salnum og blönduðu geði við mannskapinn en þeir fóru svo upp á hótel þegar að sýningunni var lokið. Mið-Ísland strákarnir gista í Gelendzikh í nótt en fljúga svo heim á morgun í gegnum Moskvu.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Helgi: Við getum unnið alla Samvinna íslensku þjálfaranna á HM í Rússlandi er til mikillar fyrirmyndar. Þeir vinna vel saman og greinilegt er að það hefur skilað árangri hingað til að minnsta kosti. 18. júní 2018 20:45 Dietmar Hamann: Ísland er komið á heimskortið Fyrrverandi leikmaður Liverpool heillaðist af frammistöðu strákanna okkar á móti Argentínu. 18. júní 2018 14:30 Sumarmessan: Hjörvar tók Heimi á teppið fyrir seinar skiptingar Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi í seinni hálfleik í leik Íslands og Argentínu á laugardag. Vítaspyrnan var dæmd á meðan Íslendingar voru einum færri og er sérfræðingurinn Hjörvar Hafliðason ósáttur með skiptingar íslenska liðsins. 18. júní 2018 11:15 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Sigruðu meistarana í fyrsta leik í sögu „danska“ félagsins Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira
Íslenska landsliðið í fótbolta fékk heldur betur óvæntan glaðning á frídeginum sínum í kvöld þegar að uppistandshópurinn Mið-Ísland mætti til Kabardinka og sló upp sýningu á hóteli strákanna okkar. Vodafone, einn af bakhjörlum KSÍ, fékk þá hugmynd að fljúga þeim Jóhanni Alfreð, Dóra DNA, Birni Braga og Berg Ebba út til að skemmta strákunum en þeir fengu í staðinn m.a. miða á leikinn gegn Argentínu. KSÍ tók vel í það og fékk grínastana í heimsókn. Þeir flugu frá Moskvu til Kabardinka í dag og þurftu að bíða á leyndum stað þannig að enginn vissi að þeir væru mættir í bæinn. Þeir hafa sjálfir þurft að halda þessu leyndu í þrjár vikur síðan að þeir voru bókaðir. Mið-Ísland strákarnir máttu ekki einu sinni segja vinum eða fjölskyldu frá þessu. Eftir að halda sýningu fyrir strákana tóku þeir stutta sýningu fyrir íslenska fjölmiðlahópinn á æfingasvæði liðsins en KSÍ bauð fjölmiðlum á óformlegan hitting þar sem að leynigestirnir voru Mið-Ísland. Heimir Hallgrímsson, Helgi Kolviðsson og Guðmundur Hreiðarsson voru einnig í salnum og blönduðu geði við mannskapinn en þeir fóru svo upp á hótel þegar að sýningunni var lokið. Mið-Ísland strákarnir gista í Gelendzikh í nótt en fljúga svo heim á morgun í gegnum Moskvu.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Helgi: Við getum unnið alla Samvinna íslensku þjálfaranna á HM í Rússlandi er til mikillar fyrirmyndar. Þeir vinna vel saman og greinilegt er að það hefur skilað árangri hingað til að minnsta kosti. 18. júní 2018 20:45 Dietmar Hamann: Ísland er komið á heimskortið Fyrrverandi leikmaður Liverpool heillaðist af frammistöðu strákanna okkar á móti Argentínu. 18. júní 2018 14:30 Sumarmessan: Hjörvar tók Heimi á teppið fyrir seinar skiptingar Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi í seinni hálfleik í leik Íslands og Argentínu á laugardag. Vítaspyrnan var dæmd á meðan Íslendingar voru einum færri og er sérfræðingurinn Hjörvar Hafliðason ósáttur með skiptingar íslenska liðsins. 18. júní 2018 11:15 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Sigruðu meistarana í fyrsta leik í sögu „danska“ félagsins Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira
Helgi: Við getum unnið alla Samvinna íslensku þjálfaranna á HM í Rússlandi er til mikillar fyrirmyndar. Þeir vinna vel saman og greinilegt er að það hefur skilað árangri hingað til að minnsta kosti. 18. júní 2018 20:45
Dietmar Hamann: Ísland er komið á heimskortið Fyrrverandi leikmaður Liverpool heillaðist af frammistöðu strákanna okkar á móti Argentínu. 18. júní 2018 14:30
Sumarmessan: Hjörvar tók Heimi á teppið fyrir seinar skiptingar Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi í seinni hálfleik í leik Íslands og Argentínu á laugardag. Vítaspyrnan var dæmd á meðan Íslendingar voru einum færri og er sérfræðingurinn Hjörvar Hafliðason ósáttur með skiptingar íslenska liðsins. 18. júní 2018 11:15