Valur mætir Rosenborg │Celtic eða Alashkert í annari umferð Arnar Geir Halldórsson skrifar 19. júní 2018 12:45 Tekst Valsmönnum að slá út Noregsmeistarana? vísir/anton Íslandsmeistarar Vals mæta Noregsmeisturum Rosenborg í 1.umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Sviss í dag. Fyrri leikur liðanna fer fram á Origo-vellinum 10. eða 11.júlí og síðari leikurinn viku síðar á heimavelli Rosenborg, Lerkendal leikvangnum í Þrándheimi. Fjölmargir Íslendingar hafa leikið fyrir Rosenborg á undanförnum árum en Matthías Vilhjálmsson er á mála hjá liðinu í dag. Annað Íslendingalið var í pottinum. Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö fá þó ekki að vita alveg strax hverjum þeir mæta þar sem þeir munu mæta sigurvegaranum úr umspili. Í umspilinu etja kappi Santa Coloma frá Andorra, Drita frá Kosovo, La Fiorita frá San Marinó og Lincoln Red Imps frá Gíbraltar. Það lið sem vinnur þessa fjögurra liða keppni mætir Malmö. Það var einnig dregið í aðra umferð forkeppninnar. Þar dróst sigurlið þessarar viðureignar á móti sigurliði viðureignar Celtic og Alashkert frá Armeníu. Þar verður að teljast líklegra að Skotarnir taki þá viðureign og myndi Celtic mæta í þriðja skipti á örfáum árum til Íslands fari svo að Valsmenn vinni Rosenborg. Á morgun, miðvikudag, verður dregið í forkeppni Evrópudeildarinnar þar sem bikarmeistarar ÍBV verða í pottinum ásamt Stjörnunni og FH.Drátturinn í heild sinni1. umferð: Torpedo Kutaisi (Georgía) v Sheriff (Moldavía) Shkëndija (Makedónía) v The New Saints (Wales) Sūduva (Litháen) v APOEL (Kýpur) Olimpija Ljubljana (Slóvenía) v Qarabağ (Aserbaijan) F91 Dudelange (Luxemborg) v Videoton (Ungverjaland) Sigurvegarar úr umspili v Malmö (Svíþjóð) HJK Helsinki (Finnland) v Víkingur (Færeyjar) Ludogorets Razgrad (Búlgaría) v Crusaders (Norður-Írland) Cork City (Írland) v Legia Warszawa (Pólland)Valur Reykjavík (Ísland) v Rosenborg (Noregur) Kukës (Albanía) v Valletta (Malta) Flora Tallinn (Eistland) v Hapoel Beer-Sheva (Ísrael) Spartaks Jūrmala (Lettland) v Crvena zvezda (Serbía) Alashkert (Armenía) v Celtic (Skotland) Spartak Trnava (Slóvakía) v Zrinjski (Bosnía og Hersegovina) Astana (Kazakhstan) v Sutjeska (Svartfjallaland)2. umferð: Astana (KAZ) / Sutjeska (MNE) v Midtjylland (DEN) Ludogorets Razgrad (BUL) / Crusaders (NIR) v F91 Dudelange (LUX) / Videoton (HUN) Kukës (ALB) / Valletta (MLT) v Olimpija Ljubljana (SVN) / Qarabağ (AZE) CFR Cluj (ROU) v Winners of the preliminary round / Malmö (SWE) Dinamo Zagreb (CRO) v Flora Tallinn (EST) / Hapoel Beer-Sheva (ISR) Spartaks Jūrmala (LVA) / Crvena zvezda (SRB) v Sūduva (LTU) / APOEL (CYP) BATE Borisov (BLR) v HJK Helsinki (FIN) / Víkingur (FRO) Shkëndija (MKD) / The New Saints (WAL) v Torpedo Kutaisi (GEO) / Sheriff (MDA) Cork City (IRL) / Legia Warszawa (POL) v Spartak Trnava (SVK) / Zrinjski (BIH)Alashkert (ARM) / Celtic (SCO) v Valur Reykjavík (ISL) / Rosenborg (NOR) Pepsi Max-deild karla Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Sjá meira
Íslandsmeistarar Vals mæta Noregsmeisturum Rosenborg í 1.umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Sviss í dag. Fyrri leikur liðanna fer fram á Origo-vellinum 10. eða 11.júlí og síðari leikurinn viku síðar á heimavelli Rosenborg, Lerkendal leikvangnum í Þrándheimi. Fjölmargir Íslendingar hafa leikið fyrir Rosenborg á undanförnum árum en Matthías Vilhjálmsson er á mála hjá liðinu í dag. Annað Íslendingalið var í pottinum. Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö fá þó ekki að vita alveg strax hverjum þeir mæta þar sem þeir munu mæta sigurvegaranum úr umspili. Í umspilinu etja kappi Santa Coloma frá Andorra, Drita frá Kosovo, La Fiorita frá San Marinó og Lincoln Red Imps frá Gíbraltar. Það lið sem vinnur þessa fjögurra liða keppni mætir Malmö. Það var einnig dregið í aðra umferð forkeppninnar. Þar dróst sigurlið þessarar viðureignar á móti sigurliði viðureignar Celtic og Alashkert frá Armeníu. Þar verður að teljast líklegra að Skotarnir taki þá viðureign og myndi Celtic mæta í þriðja skipti á örfáum árum til Íslands fari svo að Valsmenn vinni Rosenborg. Á morgun, miðvikudag, verður dregið í forkeppni Evrópudeildarinnar þar sem bikarmeistarar ÍBV verða í pottinum ásamt Stjörnunni og FH.Drátturinn í heild sinni1. umferð: Torpedo Kutaisi (Georgía) v Sheriff (Moldavía) Shkëndija (Makedónía) v The New Saints (Wales) Sūduva (Litháen) v APOEL (Kýpur) Olimpija Ljubljana (Slóvenía) v Qarabağ (Aserbaijan) F91 Dudelange (Luxemborg) v Videoton (Ungverjaland) Sigurvegarar úr umspili v Malmö (Svíþjóð) HJK Helsinki (Finnland) v Víkingur (Færeyjar) Ludogorets Razgrad (Búlgaría) v Crusaders (Norður-Írland) Cork City (Írland) v Legia Warszawa (Pólland)Valur Reykjavík (Ísland) v Rosenborg (Noregur) Kukës (Albanía) v Valletta (Malta) Flora Tallinn (Eistland) v Hapoel Beer-Sheva (Ísrael) Spartaks Jūrmala (Lettland) v Crvena zvezda (Serbía) Alashkert (Armenía) v Celtic (Skotland) Spartak Trnava (Slóvakía) v Zrinjski (Bosnía og Hersegovina) Astana (Kazakhstan) v Sutjeska (Svartfjallaland)2. umferð: Astana (KAZ) / Sutjeska (MNE) v Midtjylland (DEN) Ludogorets Razgrad (BUL) / Crusaders (NIR) v F91 Dudelange (LUX) / Videoton (HUN) Kukës (ALB) / Valletta (MLT) v Olimpija Ljubljana (SVN) / Qarabağ (AZE) CFR Cluj (ROU) v Winners of the preliminary round / Malmö (SWE) Dinamo Zagreb (CRO) v Flora Tallinn (EST) / Hapoel Beer-Sheva (ISR) Spartaks Jūrmala (LVA) / Crvena zvezda (SRB) v Sūduva (LTU) / APOEL (CYP) BATE Borisov (BLR) v HJK Helsinki (FIN) / Víkingur (FRO) Shkëndija (MKD) / The New Saints (WAL) v Torpedo Kutaisi (GEO) / Sheriff (MDA) Cork City (IRL) / Legia Warszawa (POL) v Spartak Trnava (SVK) / Zrinjski (BIH)Alashkert (ARM) / Celtic (SCO) v Valur Reykjavík (ISL) / Rosenborg (NOR)
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Sjá meira