Tíu þúsund máltíðir fyrir hvert mark hjá Messi og Neymar á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2018 20:30 Lionel Messi og Neymar. Vísir/Getty Ef Argentínumaðurinn Lionel Messi skorar þrennu eða jafnvel fernu á móti Íslandi á HM í Rússlandi þá geta okkar strákar í það minnsta huggað sig við það að fátæk börn í Mið- og Suður-Ameríku og Karíbahafinu fá fyrir í staðinn lífsnauðsynlega aðstoð. MasterCard hefur nú gefið það út að fyrirtækið muni gefa fátækum börnum í latnesku Ameríku og Karabíahafinu tíu þúsund máltíðir fyirr hvert mark sem Lionel Messi skorar á HM í Rússlandi. Sömu sögu er að segja ef Brasilíumaðurinn Neymar skorar mark í heimasmeistarakeppninni sem hefst eftir þrettán daga.Goals that changes lives: for each goal scored by Messi or Neymar Jr. Mastercard will donate the equivalent of 10,000 meals to @WFP to fight childhood hunger and malnutrition in Latin America and the Caribbean #TogetherWeAre10#StartSomethingPricelesshttps://t.co/URfIp77ElNpic.twitter.com/Ckq61oJgld — Noticias Mastercard (@MastercardLAC) May 31, 2018 MasterCard ætlar þó ekki að láta þetta aðeins ná yfir heimsmeistaramótið í Rússlandi heldur yfir alla opinbera leiki sem þeir félagar spila fram í mars 2020. Lionel Messi og Neymar eru báðir miklir markaskorarar og ættu því að geta séð mörgum börnum fyrir máltíðum á næstu mánuðum. Lionel Messi skoraði 45 mörk í öllum keppnum á síðasta tímabili með Barcelona og hefur skorað 64 mörk fyrir argentínska landsliðið. Neymar skoraði 28 mörk í aðeins 30 leikjum í öllum keppnum með Paris Saint-Germain á síðasta tímabili og hann hefur skorað 53 mörk fyrir brasilíska landsliðið. Messi skoraði sjö mörk í undankeppni HM 2018 þrátt fyrir að missa úr nokkra leiki og Neymar skoraði sex mörk. Every time Messi or Neymar score a goal at the FIFA World Cup Mastercard will donate 10,000 meals to the United Nations. Class move and more reasons to support them in Russia. pic.twitter.com/4cJk2XPZNn — Oh My Goal (@OhMyGoal_US) June 1, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Ef Argentínumaðurinn Lionel Messi skorar þrennu eða jafnvel fernu á móti Íslandi á HM í Rússlandi þá geta okkar strákar í það minnsta huggað sig við það að fátæk börn í Mið- og Suður-Ameríku og Karíbahafinu fá fyrir í staðinn lífsnauðsynlega aðstoð. MasterCard hefur nú gefið það út að fyrirtækið muni gefa fátækum börnum í latnesku Ameríku og Karabíahafinu tíu þúsund máltíðir fyirr hvert mark sem Lionel Messi skorar á HM í Rússlandi. Sömu sögu er að segja ef Brasilíumaðurinn Neymar skorar mark í heimasmeistarakeppninni sem hefst eftir þrettán daga.Goals that changes lives: for each goal scored by Messi or Neymar Jr. Mastercard will donate the equivalent of 10,000 meals to @WFP to fight childhood hunger and malnutrition in Latin America and the Caribbean #TogetherWeAre10#StartSomethingPricelesshttps://t.co/URfIp77ElNpic.twitter.com/Ckq61oJgld — Noticias Mastercard (@MastercardLAC) May 31, 2018 MasterCard ætlar þó ekki að láta þetta aðeins ná yfir heimsmeistaramótið í Rússlandi heldur yfir alla opinbera leiki sem þeir félagar spila fram í mars 2020. Lionel Messi og Neymar eru báðir miklir markaskorarar og ættu því að geta séð mörgum börnum fyrir máltíðum á næstu mánuðum. Lionel Messi skoraði 45 mörk í öllum keppnum á síðasta tímabili með Barcelona og hefur skorað 64 mörk fyrir argentínska landsliðið. Neymar skoraði 28 mörk í aðeins 30 leikjum í öllum keppnum með Paris Saint-Germain á síðasta tímabili og hann hefur skorað 53 mörk fyrir brasilíska landsliðið. Messi skoraði sjö mörk í undankeppni HM 2018 þrátt fyrir að missa úr nokkra leiki og Neymar skoraði sex mörk. Every time Messi or Neymar score a goal at the FIFA World Cup Mastercard will donate 10,000 meals to the United Nations. Class move and more reasons to support them in Russia. pic.twitter.com/4cJk2XPZNn — Oh My Goal (@OhMyGoal_US) June 1, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira