Tíu þúsund máltíðir fyrir hvert mark hjá Messi og Neymar á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2018 20:30 Lionel Messi og Neymar. Vísir/Getty Ef Argentínumaðurinn Lionel Messi skorar þrennu eða jafnvel fernu á móti Íslandi á HM í Rússlandi þá geta okkar strákar í það minnsta huggað sig við það að fátæk börn í Mið- og Suður-Ameríku og Karíbahafinu fá fyrir í staðinn lífsnauðsynlega aðstoð. MasterCard hefur nú gefið það út að fyrirtækið muni gefa fátækum börnum í latnesku Ameríku og Karabíahafinu tíu þúsund máltíðir fyirr hvert mark sem Lionel Messi skorar á HM í Rússlandi. Sömu sögu er að segja ef Brasilíumaðurinn Neymar skorar mark í heimasmeistarakeppninni sem hefst eftir þrettán daga.Goals that changes lives: for each goal scored by Messi or Neymar Jr. Mastercard will donate the equivalent of 10,000 meals to @WFP to fight childhood hunger and malnutrition in Latin America and the Caribbean #TogetherWeAre10#StartSomethingPricelesshttps://t.co/URfIp77ElNpic.twitter.com/Ckq61oJgld — Noticias Mastercard (@MastercardLAC) May 31, 2018 MasterCard ætlar þó ekki að láta þetta aðeins ná yfir heimsmeistaramótið í Rússlandi heldur yfir alla opinbera leiki sem þeir félagar spila fram í mars 2020. Lionel Messi og Neymar eru báðir miklir markaskorarar og ættu því að geta séð mörgum börnum fyrir máltíðum á næstu mánuðum. Lionel Messi skoraði 45 mörk í öllum keppnum á síðasta tímabili með Barcelona og hefur skorað 64 mörk fyrir argentínska landsliðið. Neymar skoraði 28 mörk í aðeins 30 leikjum í öllum keppnum með Paris Saint-Germain á síðasta tímabili og hann hefur skorað 53 mörk fyrir brasilíska landsliðið. Messi skoraði sjö mörk í undankeppni HM 2018 þrátt fyrir að missa úr nokkra leiki og Neymar skoraði sex mörk. Every time Messi or Neymar score a goal at the FIFA World Cup Mastercard will donate 10,000 meals to the United Nations. Class move and more reasons to support them in Russia. pic.twitter.com/4cJk2XPZNn — Oh My Goal (@OhMyGoal_US) June 1, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Sjá meira
Ef Argentínumaðurinn Lionel Messi skorar þrennu eða jafnvel fernu á móti Íslandi á HM í Rússlandi þá geta okkar strákar í það minnsta huggað sig við það að fátæk börn í Mið- og Suður-Ameríku og Karíbahafinu fá fyrir í staðinn lífsnauðsynlega aðstoð. MasterCard hefur nú gefið það út að fyrirtækið muni gefa fátækum börnum í latnesku Ameríku og Karabíahafinu tíu þúsund máltíðir fyirr hvert mark sem Lionel Messi skorar á HM í Rússlandi. Sömu sögu er að segja ef Brasilíumaðurinn Neymar skorar mark í heimasmeistarakeppninni sem hefst eftir þrettán daga.Goals that changes lives: for each goal scored by Messi or Neymar Jr. Mastercard will donate the equivalent of 10,000 meals to @WFP to fight childhood hunger and malnutrition in Latin America and the Caribbean #TogetherWeAre10#StartSomethingPricelesshttps://t.co/URfIp77ElNpic.twitter.com/Ckq61oJgld — Noticias Mastercard (@MastercardLAC) May 31, 2018 MasterCard ætlar þó ekki að láta þetta aðeins ná yfir heimsmeistaramótið í Rússlandi heldur yfir alla opinbera leiki sem þeir félagar spila fram í mars 2020. Lionel Messi og Neymar eru báðir miklir markaskorarar og ættu því að geta séð mörgum börnum fyrir máltíðum á næstu mánuðum. Lionel Messi skoraði 45 mörk í öllum keppnum á síðasta tímabili með Barcelona og hefur skorað 64 mörk fyrir argentínska landsliðið. Neymar skoraði 28 mörk í aðeins 30 leikjum í öllum keppnum með Paris Saint-Germain á síðasta tímabili og hann hefur skorað 53 mörk fyrir brasilíska landsliðið. Messi skoraði sjö mörk í undankeppni HM 2018 þrátt fyrir að missa úr nokkra leiki og Neymar skoraði sex mörk. Every time Messi or Neymar score a goal at the FIFA World Cup Mastercard will donate 10,000 meals to the United Nations. Class move and more reasons to support them in Russia. pic.twitter.com/4cJk2XPZNn — Oh My Goal (@OhMyGoal_US) June 1, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Sjá meira