UEFA gæti bannað AC Milan þáttöku í Evrópudeildinni Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. júní 2018 08:00 Gennaro Gattuso og leikmenn hans. Vísir/Getty UEFA gæti dæmt AC Milan úr keppni í Evrópudeildinni á næsta tímabili vegna brota á reglum um sanngjarna fjármálastarfssemi.New York Times greindi frá því að rannsókn á fjármálum hins sögufræga ítalska félags hafi leitt í ljós að staða félagsins er ekki í samræmi við viðmiðunarreglur sambandsins. Nefndir innan UEFA munu funda um málið og komast að niðurstöðu um það hvort banna eigi AC Milan þáttöku í Evrópudeildinni. Vandræðagangur liðsins á rætur að rekja til þess þegar fyrrum forsætisráðherran Silvio Berlusconi seldi félagið til kínverska viðskiptajöfursins Li Yonghong á síðasta ári. Li þurfti að fá lán frá bandarísku umboðsmannafyrirtæki fyrir kaupunum og þarf það lán að greiðast til baka í október á þessu ári. Félagið er rekið með tapi ár eftir ár en þrátt fyrir það eyddi það 270 milljónum bandaríkjadala í nýja leikmenn síðasta sumar og braut þar með reglur UEFA um „sanngjarna viðsskiptahætti“ (e. Financial Fair Play) þar sem félög mega ekki eyða um efni fram. Þar sem Milan endaði í sjötta sæti ítölsku deildarinnar fékk liðið aðeins sæti í Evrópudeildinni á næsta tímabili, en ekki Meistaradeild Evrópu sem var þó markmiðið hjá félaginu. AC Milan hefur unnið ítölsku deildina 18 sinnum og er næst sigursælasta lið sögu Meistaradeildarinnar. Verði liðinu bönnuð þáttaka í Evrópukeppni næsta tímabil verður það í fyrsta skipti sem liði frá stóru þjóðunum fimm; Englandi, Frakklandi, Þýskalandi, Spáni og Ítalíu, er meinuð þáttaka. Evrópudeild UEFA Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Sjá meira
UEFA gæti dæmt AC Milan úr keppni í Evrópudeildinni á næsta tímabili vegna brota á reglum um sanngjarna fjármálastarfssemi.New York Times greindi frá því að rannsókn á fjármálum hins sögufræga ítalska félags hafi leitt í ljós að staða félagsins er ekki í samræmi við viðmiðunarreglur sambandsins. Nefndir innan UEFA munu funda um málið og komast að niðurstöðu um það hvort banna eigi AC Milan þáttöku í Evrópudeildinni. Vandræðagangur liðsins á rætur að rekja til þess þegar fyrrum forsætisráðherran Silvio Berlusconi seldi félagið til kínverska viðskiptajöfursins Li Yonghong á síðasta ári. Li þurfti að fá lán frá bandarísku umboðsmannafyrirtæki fyrir kaupunum og þarf það lán að greiðast til baka í október á þessu ári. Félagið er rekið með tapi ár eftir ár en þrátt fyrir það eyddi það 270 milljónum bandaríkjadala í nýja leikmenn síðasta sumar og braut þar með reglur UEFA um „sanngjarna viðsskiptahætti“ (e. Financial Fair Play) þar sem félög mega ekki eyða um efni fram. Þar sem Milan endaði í sjötta sæti ítölsku deildarinnar fékk liðið aðeins sæti í Evrópudeildinni á næsta tímabili, en ekki Meistaradeild Evrópu sem var þó markmiðið hjá félaginu. AC Milan hefur unnið ítölsku deildina 18 sinnum og er næst sigursælasta lið sögu Meistaradeildarinnar. Verði liðinu bönnuð þáttaka í Evrópukeppni næsta tímabil verður það í fyrsta skipti sem liði frá stóru þjóðunum fimm; Englandi, Frakklandi, Þýskalandi, Spáni og Ítalíu, er meinuð þáttaka.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Sjá meira