Eldfimt ástand í Jórdaníu eftir fjölmennustu mótmæla í áraraðir Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 3. júní 2018 18:01 Jórdaníu hefur til þess að mestu sloppið við þau átök og róstur sem einkenna mörg grannríki þeirra fyrir botni Miðjarðarhafs Vísir/Getty Öldungadeild jórdanska þingsins kom saman á neyðarfundi í dag eftir langfjölmennustu mótmæli sem sést hafa í landinu í áráraðir. Mótmælendur krefjast þess að ríkisstjórnin segi af sér og hætti við að fylgja fyrirmælum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um niðurskurð og skattahækkanir. Um þrjú þúsund manns reyndu að komast alla leið að forsætisráðuneytinu í Amman en komust ekki langt vegna mikils viðbúnaðar óeyrðarlögreglu. Mótmælin hófust á miðvikudaginn þegar verkalýðsfélög hvöttu almenning til að rísa upp gegn óstjórn og fátækt. Öryggissveitir hafa verið fjölmennar i höfuðborginni og beitt táragasi nokkrum sinnum en lítið hefur verið um hörð átök. Einn mótmælandi sem sjónvarpsstöðin Al Jazeera ræddi við sagði þó að þetta gæti ekki haldið svona áfram lengi. Á milli mótmæla væri fólk að róta í ruslatunnum og gámum til að finna mat fyrir sig og börnin sín. Kaupmáttur almennings í Jórdaníu fer hratt lækkandi, atvinnuleysi er mikið og matvæla og aðrar nauðsynjar hækka sífellt í verði. Eldsneytisverð hefur hækkað fimm sinnum það sem af er þessu ári og rafmagn er 55% dýrara en það var í febrúar. Atvinnuleysi er 19% og fimmtungur þjóðarinnar er undir fátæktarmörkum. Þær tillögur AGS að hækka skatta, afnema niðurgreiðslur og draga úr þjónustu hafa skiljanlega mælst afar illa fyrir meðal almennings við þessar aðstæður. Jórdanía Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Fleiri fréttir X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Sjá meira
Öldungadeild jórdanska þingsins kom saman á neyðarfundi í dag eftir langfjölmennustu mótmæli sem sést hafa í landinu í áráraðir. Mótmælendur krefjast þess að ríkisstjórnin segi af sér og hætti við að fylgja fyrirmælum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um niðurskurð og skattahækkanir. Um þrjú þúsund manns reyndu að komast alla leið að forsætisráðuneytinu í Amman en komust ekki langt vegna mikils viðbúnaðar óeyrðarlögreglu. Mótmælin hófust á miðvikudaginn þegar verkalýðsfélög hvöttu almenning til að rísa upp gegn óstjórn og fátækt. Öryggissveitir hafa verið fjölmennar i höfuðborginni og beitt táragasi nokkrum sinnum en lítið hefur verið um hörð átök. Einn mótmælandi sem sjónvarpsstöðin Al Jazeera ræddi við sagði þó að þetta gæti ekki haldið svona áfram lengi. Á milli mótmæla væri fólk að róta í ruslatunnum og gámum til að finna mat fyrir sig og börnin sín. Kaupmáttur almennings í Jórdaníu fer hratt lækkandi, atvinnuleysi er mikið og matvæla og aðrar nauðsynjar hækka sífellt í verði. Eldsneytisverð hefur hækkað fimm sinnum það sem af er þessu ári og rafmagn er 55% dýrara en það var í febrúar. Atvinnuleysi er 19% og fimmtungur þjóðarinnar er undir fátæktarmörkum. Þær tillögur AGS að hækka skatta, afnema niðurgreiðslur og draga úr þjónustu hafa skiljanlega mælst afar illa fyrir meðal almennings við þessar aðstæður.
Jórdanía Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Fleiri fréttir X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent