Móðirin hafnaði þrífættum kettlingi Sunna Sæmundsdóttir skrifar 3. júní 2018 18:46 Félagið Villikettir leitar reglulega fósturheimila fyrir kettlingafullar villilæður. Þeim er komið fyrir hjá fósturfjölskyldum á meðan kettlingarnir komast á legg og geta farið á ný heimili. Dýraverndunarfélagið Villikettir hefur á síðustu árum unnið að því að annast villiketti og fækka þeim. Til þess er beitt ýmsum aðferðum og eru þeir helst fangaðir og geldir áður en þeim er skilað aftur. Oft er náttúran þó fyrri til og enda kettlingafullar læður í höndum félagsins. Í hörðum heimi verða ósjálfbjarga kettlingar oft utanveltu og á það við um þrífætta kettlinginn Stubb sem eru nú í umsjá stjórnarkonu og bíður heimilis. Naflastrengur var vafinn um fótlegg hans í móðurkviði. Fótleggurinn visnaði og hafnaði móðir hans honum. Eftir að Villikettir fundu kettlingurinn var útlimurinn fjarlægður. Stubbur.Líkt og oft áður leita samtökin nú fósturfjölskyldu fyrir kettlingafulla læðu. „Okkur vantar alltaf fólk sem er tilbúið að láta í té eitt herbergi svo að læðurnar geti gotið inni og við getum mannað kettlingana. Komið þeim fyrir á heimilum svo þeir verði ekki villtir. Vegna þess að við viljum ekki fjölga villiköttum á Íslandi," segir Áslaug Eyfjörð, stjórnarkona hjá Villköttum. Annast þarf læðurnar og kettlinga hennar í um tíu til tólf vikur. „Þetta er alveg vinna já, og sumar þeirra eru frekar grimmar. Samt er þetta alltaf gefandi, mjög gefandi. Að ná kettlingum og gera þá heimilishæfa er bara alveg dásamlegt," segir Áslaug. Dýr Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Sjá meira
Félagið Villikettir leitar reglulega fósturheimila fyrir kettlingafullar villilæður. Þeim er komið fyrir hjá fósturfjölskyldum á meðan kettlingarnir komast á legg og geta farið á ný heimili. Dýraverndunarfélagið Villikettir hefur á síðustu árum unnið að því að annast villiketti og fækka þeim. Til þess er beitt ýmsum aðferðum og eru þeir helst fangaðir og geldir áður en þeim er skilað aftur. Oft er náttúran þó fyrri til og enda kettlingafullar læður í höndum félagsins. Í hörðum heimi verða ósjálfbjarga kettlingar oft utanveltu og á það við um þrífætta kettlinginn Stubb sem eru nú í umsjá stjórnarkonu og bíður heimilis. Naflastrengur var vafinn um fótlegg hans í móðurkviði. Fótleggurinn visnaði og hafnaði móðir hans honum. Eftir að Villikettir fundu kettlingurinn var útlimurinn fjarlægður. Stubbur.Líkt og oft áður leita samtökin nú fósturfjölskyldu fyrir kettlingafulla læðu. „Okkur vantar alltaf fólk sem er tilbúið að láta í té eitt herbergi svo að læðurnar geti gotið inni og við getum mannað kettlingana. Komið þeim fyrir á heimilum svo þeir verði ekki villtir. Vegna þess að við viljum ekki fjölga villiköttum á Íslandi," segir Áslaug Eyfjörð, stjórnarkona hjá Villköttum. Annast þarf læðurnar og kettlinga hennar í um tíu til tólf vikur. „Þetta er alveg vinna já, og sumar þeirra eru frekar grimmar. Samt er þetta alltaf gefandi, mjög gefandi. Að ná kettlingum og gera þá heimilishæfa er bara alveg dásamlegt," segir Áslaug.
Dýr Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Sjá meira