Tiger í toppformi fyrir US Open Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. júní 2018 12:30 Tiger er jákvæður þessa dagana. vísir/getty Tiger Woods segist mæta bjartsýnn til leiks á US Open enda sé hann í toppformi. Hann segir þó ljóst að hann þurfi að bæta púttin sín fyrir mótið. Tiger var á topp 25 á Memorial-mótinu um helgina en hann púttaði illa og fór lokahringinn á 72 höggum. Hann var lengi vel í góðri stöðu á mótinu en náði ekki að halda dampi. „Svona í heildina þá er spilamennska mín eins og ég vil hafa hana fyrir US Open. Það er mjög jákvætt. Ég fékk fullt af tækifærum á þessu móti en púttin vildu ekki detta. Mér leið bara aldrei vel með púttlínurnar og tilfinningin var ekki í lagi,“ sagði Tiger. „Ég var samt að hitta boltann mjög vel og ég tek það jákvæða með mér. Ég þarf að byggja ofan á þetta. Ég verð í toppstandi á US Open.“ Golf Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Í beinni: Littler - MVG | Undrabarnið reynir aftur Sport „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Tiger Woods segist mæta bjartsýnn til leiks á US Open enda sé hann í toppformi. Hann segir þó ljóst að hann þurfi að bæta púttin sín fyrir mótið. Tiger var á topp 25 á Memorial-mótinu um helgina en hann púttaði illa og fór lokahringinn á 72 höggum. Hann var lengi vel í góðri stöðu á mótinu en náði ekki að halda dampi. „Svona í heildina þá er spilamennska mín eins og ég vil hafa hana fyrir US Open. Það er mjög jákvætt. Ég fékk fullt af tækifærum á þessu móti en púttin vildu ekki detta. Mér leið bara aldrei vel með púttlínurnar og tilfinningin var ekki í lagi,“ sagði Tiger. „Ég var samt að hitta boltann mjög vel og ég tek það jákvæða með mér. Ég þarf að byggja ofan á þetta. Ég verð í toppstandi á US Open.“
Golf Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Í beinni: Littler - MVG | Undrabarnið reynir aftur Sport „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira