Tíu konur fengið ökuréttindi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 5. júní 2018 07:25 Afnám akstursbannsins er hluti af metnaðarfullri efnahagsáætlun krónprins landsins. Vísir/AFP Konur í Sádi-Arabíu fá rétt til að keyra bíl þann 24. júní næstkomandi, en Sádi-Arabía er enn eina land heimsins sem bannar konum að keyra bíl. Tíu sádi-arabískar konur hlutu í gær ökuskírteini en búist er við því að um 2000 konur sæki um ökuréttindi næstu vikuna. Salman konungur gaf út tilskipun á síðasta ári um að konum skildi leyft að aka bíl, enda samræmdist það íslömskum lögum. Konur eiga þó langt í land í Sádi Arabíu til að fá jöfn réttindi á við karla. Á laugardag var átta aðgerðarsinnum tímabundið sleppt úr haldi, en þau voru handtekin í maí fyrir að mótmæla akstursbanni kvenna. Fimm konum og þremur körlum var sleppt úr haldi en níu aðgerðasinnar eru enn í haldi lögreglu. Afnám akstursbannsins er hluti af metnaðarfullri efnahagsáætlun krónprins landsins. Hluti hennar felur í sér að auka hlut kvenna á vinnumarkaði. Þá gaf Salman konungur út lista í maí á síðasta ári um þjónustu sem konur mega sækja án leyfis frá föður, eiginmanni eða öðrum karlkyns forráðamanni. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Feministar handteknir og sakaðir um hryðjuverk í Sádí-Arabíu Að minnsta kosti ellefu konur, sem barist hafa fyrir réttindum kvenna í Sádí-Arabíu, hafa verið handteknar og eiga yfir höfði sér allt að 20 ára fangelsi fyrir hryðjuverk. 26. maí 2018 12:53 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Konur í Sádi-Arabíu fá rétt til að keyra bíl þann 24. júní næstkomandi, en Sádi-Arabía er enn eina land heimsins sem bannar konum að keyra bíl. Tíu sádi-arabískar konur hlutu í gær ökuskírteini en búist er við því að um 2000 konur sæki um ökuréttindi næstu vikuna. Salman konungur gaf út tilskipun á síðasta ári um að konum skildi leyft að aka bíl, enda samræmdist það íslömskum lögum. Konur eiga þó langt í land í Sádi Arabíu til að fá jöfn réttindi á við karla. Á laugardag var átta aðgerðarsinnum tímabundið sleppt úr haldi, en þau voru handtekin í maí fyrir að mótmæla akstursbanni kvenna. Fimm konum og þremur körlum var sleppt úr haldi en níu aðgerðasinnar eru enn í haldi lögreglu. Afnám akstursbannsins er hluti af metnaðarfullri efnahagsáætlun krónprins landsins. Hluti hennar felur í sér að auka hlut kvenna á vinnumarkaði. Þá gaf Salman konungur út lista í maí á síðasta ári um þjónustu sem konur mega sækja án leyfis frá föður, eiginmanni eða öðrum karlkyns forráðamanni.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Feministar handteknir og sakaðir um hryðjuverk í Sádí-Arabíu Að minnsta kosti ellefu konur, sem barist hafa fyrir réttindum kvenna í Sádí-Arabíu, hafa verið handteknar og eiga yfir höfði sér allt að 20 ára fangelsi fyrir hryðjuverk. 26. maí 2018 12:53 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Feministar handteknir og sakaðir um hryðjuverk í Sádí-Arabíu Að minnsta kosti ellefu konur, sem barist hafa fyrir réttindum kvenna í Sádí-Arabíu, hafa verið handteknar og eiga yfir höfði sér allt að 20 ára fangelsi fyrir hryðjuverk. 26. maí 2018 12:53