Gylfi: Búinn að leggja á mig mikla vinnu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. júní 2018 11:25 Gylfi Þór fagnar marki sínu gegn Noregi. vísir/andri Gylfi Þór Sigurðsson var brattur á blaðamannafundi landsliðsins í morgun enda kominn í fínt stand og verður í byrjunarliðinu gegn Gana á morgun. „Það hefur gengið vel og mikil vinna hjá mér að komast í stand. Ég var á æfingum, sundi og hjá sjúkraþjálfurum,“ segir Gylfi Þór sem æfði í marga tíma á dag og spilaði í 30 mínútur gegn Noregi. „Mér leið vel eftir leikinn. Ég var ferskur og hnéð var fínt. Það er langt síðan ég spilaði og því mikilvægt að ná eins mörgum mínútum og ég get fyrir mótið.“ Gylfi viðurkennir að það væri gott að ná 90 mínútum gegn Gana en það væri líklega ekki mjög skynsamlegt. „Það væri fínt að taka í kringum 60-70 mínútur,“ segir Gylfi sem er heill en finnur aðeins fyrir meiðslunum. „Ég er ekkert verri eftir leik eða æfingar. Er betri frá degi til dags. Ég finn samt aðeins fyrir þessu er ég sparka í boltann. Mér skilst að það sé eðlilegt.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir: Líklega ekki skynsamlegt að láta Gylfa spila í 90 mínútur Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari gekk vasklega til verks á blaðmannafundi sínum í morgun. Byrjaði að útskýra allt um meiðslastöðuna til þess að koma því frá strax. 6. júní 2018 11:02 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Fleiri fréttir Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson var brattur á blaðamannafundi landsliðsins í morgun enda kominn í fínt stand og verður í byrjunarliðinu gegn Gana á morgun. „Það hefur gengið vel og mikil vinna hjá mér að komast í stand. Ég var á æfingum, sundi og hjá sjúkraþjálfurum,“ segir Gylfi Þór sem æfði í marga tíma á dag og spilaði í 30 mínútur gegn Noregi. „Mér leið vel eftir leikinn. Ég var ferskur og hnéð var fínt. Það er langt síðan ég spilaði og því mikilvægt að ná eins mörgum mínútum og ég get fyrir mótið.“ Gylfi viðurkennir að það væri gott að ná 90 mínútum gegn Gana en það væri líklega ekki mjög skynsamlegt. „Það væri fínt að taka í kringum 60-70 mínútur,“ segir Gylfi sem er heill en finnur aðeins fyrir meiðslunum. „Ég er ekkert verri eftir leik eða æfingar. Er betri frá degi til dags. Ég finn samt aðeins fyrir þessu er ég sparka í boltann. Mér skilst að það sé eðlilegt.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir: Líklega ekki skynsamlegt að láta Gylfa spila í 90 mínútur Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari gekk vasklega til verks á blaðmannafundi sínum í morgun. Byrjaði að útskýra allt um meiðslastöðuna til þess að koma því frá strax. 6. júní 2018 11:02 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Fleiri fréttir Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Sjá meira
Heimir: Líklega ekki skynsamlegt að láta Gylfa spila í 90 mínútur Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari gekk vasklega til verks á blaðmannafundi sínum í morgun. Byrjaði að útskýra allt um meiðslastöðuna til þess að koma því frá strax. 6. júní 2018 11:02