Þrír í íslenska liðinu halda upp á afmælið sitt á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2018 13:00 Ragnar Sigurðsson heldur upp á afmælið sitt 19. júní næstkomandi. Vísir/Getty Þrír leikmenn í íslenska fótboltalandsliðinu eiga afmæli á meðan heimsmeistaramótið í Rússlandi stendur yfir en þetta risastóra fótboltamót hefst í næstu viku. Ísland er ein af átta þjóðum í keppninni sem eiga þrjú afmælisbörn eða fleiri eins og sjá má hér fyrir neðan.Estas son las ocho selecciones que celebrarán tres (o más) más fiestas de cumpleaños de jugadores durante #Rusia2018: 5️Egipto y Túnez 4️ Costa Rica , Marruecos y Suecia 3️Argentina , Inglaterra Islandia — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) June 6, 2018 Íslenska landsliðið á þrjú afmælisbörn eins og bæði Argentína og England. Enginn slær þó við Afríkuþjóðunum Egyptalandi og Túnis sem eiga bæði fimm afmælisbörn á meðan HM er í gangi. Afmælisbörn íslenska landsliðsins á HM eru þeir Albert Guðmundsson (15. júní), Ragnar Sigurðsson (19. júní) og Emil Hallfreðsson (29. júní). Albert og Ragnar halda pottþétt upp á afmælið með íslenska HM-hópnum en það er ekki öruggt að Emil geri það. Ef Emil á að halda upp á afmælið sitt með íslenska hópnum þá þarf íslenska landsliðið að komast alla leið í sextán liða úrslitin. 8,7 prósent leikmanna á HM í ár halda upp á afmælið sitt á meðan keppnin stendur yfir. Tveir leikmenn á HM gætu spilað úrslitaleik HM á afmælisdeginum sínum en það eru Brasilíumaðurinn Danilo og Japaninn Muto.64 de los 736 hombres (8.7%) convocados para #Rusia2018 celebrarán su cumpleaños durante la Copa del Mundo, con mención especial para Danilo () y para Muto (), que lo harán el día de la final. Solo UN JUGADOR se ha proclamado campeón mundial en el día de su cumpleaños. pic.twitter.com/QfByjFnRMA — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) June 6, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Þrír leikmenn í íslenska fótboltalandsliðinu eiga afmæli á meðan heimsmeistaramótið í Rússlandi stendur yfir en þetta risastóra fótboltamót hefst í næstu viku. Ísland er ein af átta þjóðum í keppninni sem eiga þrjú afmælisbörn eða fleiri eins og sjá má hér fyrir neðan.Estas son las ocho selecciones que celebrarán tres (o más) más fiestas de cumpleaños de jugadores durante #Rusia2018: 5️Egipto y Túnez 4️ Costa Rica , Marruecos y Suecia 3️Argentina , Inglaterra Islandia — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) June 6, 2018 Íslenska landsliðið á þrjú afmælisbörn eins og bæði Argentína og England. Enginn slær þó við Afríkuþjóðunum Egyptalandi og Túnis sem eiga bæði fimm afmælisbörn á meðan HM er í gangi. Afmælisbörn íslenska landsliðsins á HM eru þeir Albert Guðmundsson (15. júní), Ragnar Sigurðsson (19. júní) og Emil Hallfreðsson (29. júní). Albert og Ragnar halda pottþétt upp á afmælið með íslenska HM-hópnum en það er ekki öruggt að Emil geri það. Ef Emil á að halda upp á afmælið sitt með íslenska hópnum þá þarf íslenska landsliðið að komast alla leið í sextán liða úrslitin. 8,7 prósent leikmanna á HM í ár halda upp á afmælið sitt á meðan keppnin stendur yfir. Tveir leikmenn á HM gætu spilað úrslitaleik HM á afmælisdeginum sínum en það eru Brasilíumaðurinn Danilo og Japaninn Muto.64 de los 736 hombres (8.7%) convocados para #Rusia2018 celebrarán su cumpleaños durante la Copa del Mundo, con mención especial para Danilo () y para Muto (), que lo harán el día de la final. Solo UN JUGADOR se ha proclamado campeón mundial en el día de su cumpleaños. pic.twitter.com/QfByjFnRMA — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) June 6, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira