Birgir Björn og Ragnhildur leiða fyrir lokahringinn Anton Ingi Leifsson skrifar 9. júní 2018 22:45 Ragnhildur leiðir í kvennaflokki. vísir/daníel Birgir Björn Magnússon, GK, og Ragnhildur Kristinsdóttir, GR, eru með forystuna fyrir lokahringinn á Símamótinu sem leikið er á Hlíðavelli um helgina. Fyrir lokahringinn er Birgir Björn með eins höggs forskot á Kristján Þór Einarsson, heimamann úr GM, en Birgir Björn hefur spilað fyrstu hringina tvo á sjö undir pari. Nokkuð er svo í næstu menn en þeir Sigurður Bjarki Blumenstein, Sverrir Haraldsson og Ingvar Andri Magnússon eru allir á einu höggi undir pari eftir hringina tvo. Í kvennaflokki er eins og áður segir Ragnhildur með forystuna en hún hefur spilað hringina tvo á sjö yfir pari. Næst kemur Helga Kristín Einarsdóttir á átta yfir pari og í þriðja sæti er Saga Traustadóttir át ólf yfir. Lokahringurinn fer fram á morgun en mótið er hluti af Eimskipsmótaröðinni 2017/2018. Þetta er fjórða mótið í mótaröðinni en afar erfiðar aðstæður voru í Mosfellsbæ í dag. Golf Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Birgir Björn Magnússon, GK, og Ragnhildur Kristinsdóttir, GR, eru með forystuna fyrir lokahringinn á Símamótinu sem leikið er á Hlíðavelli um helgina. Fyrir lokahringinn er Birgir Björn með eins höggs forskot á Kristján Þór Einarsson, heimamann úr GM, en Birgir Björn hefur spilað fyrstu hringina tvo á sjö undir pari. Nokkuð er svo í næstu menn en þeir Sigurður Bjarki Blumenstein, Sverrir Haraldsson og Ingvar Andri Magnússon eru allir á einu höggi undir pari eftir hringina tvo. Í kvennaflokki er eins og áður segir Ragnhildur með forystuna en hún hefur spilað hringina tvo á sjö yfir pari. Næst kemur Helga Kristín Einarsdóttir á átta yfir pari og í þriðja sæti er Saga Traustadóttir át ólf yfir. Lokahringurinn fer fram á morgun en mótið er hluti af Eimskipsmótaröðinni 2017/2018. Þetta er fjórða mótið í mótaröðinni en afar erfiðar aðstæður voru í Mosfellsbæ í dag.
Golf Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira