Aron Einar: Í hausnum á mér að ég nái fyrsta leik Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. maí 2018 11:31 Aron Einar á Laugardalsvelli í dag. vísir/vilhelm Eftir langa meðhöndlun vegna meiðsla erlendis þá er landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson kominn heim. Hann ætlar sér að ná opnunarleik Íslands á HM gegn Argentínu. Það er rétt rúmur mánuður síðan Aron Einar fór í aðgerð vegna meiðsla á hné. Hann hefur síðan meðal annars dvalið í endurhæfingu í Katar og er á réttri leið. „Þetta er búið að vera strembið en alveg þess virði að vera kominn í gang. Mér líður vel og klárlega þess virði að fara til Katar í tvær vikur. Þetta gerði mér gott andlega sem líkamlega. Þetta var eitthvað sem ég þurfti að gera,“ segir Aron en hann kom til landsins í gær og mun ekki æfa með landsliðinu í dag. „Formið er ekkert frábært en ég hef haldið mér við á hjóli og öðru. Ég er mjög ánægður hvar ég stend í dag miðað við hvar ég gæti verið. Ég hlakka til að halda áfram að æfa og koma mér í gang,“ segir fyrirliðinn. „Ég sé til hvað ég geri mikið á æfingu á morgun. Við tökum þetta hægt og rólega og spýtum í er á þarf að halda.“ Er Aron meiddist fyrst sáu margir fyrir sér að hann myndi ekki ná leiknum gegn Argentínu þann 16. júní. Fyrirliðinn er bjartsýnn á að ná leiknum. „Það er í hausnum á mér að ég nái fyrsta leik. Það er undir sjálfum mér komið. Ég þarf að vinna mikið í þessu og er reiðubúinn í það. Ég er enn á plani og ánægður hvar ég er í dag,“ segir Akureyringurinn en síðustu vikur hafa eðlilega reynt á hann andlega líka. „Það er búið að vera erfitt. Ég hef oft sest niður og hugsað að ég sé ekki að fara að ná þessu. Það er partur af því. Gott að vita af öllum sem eru tilbúnir að hjálpa. Það er gott að eiga góða að og skiptir öllu máli þegar maður er niðri. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Sjá meira
Eftir langa meðhöndlun vegna meiðsla erlendis þá er landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson kominn heim. Hann ætlar sér að ná opnunarleik Íslands á HM gegn Argentínu. Það er rétt rúmur mánuður síðan Aron Einar fór í aðgerð vegna meiðsla á hné. Hann hefur síðan meðal annars dvalið í endurhæfingu í Katar og er á réttri leið. „Þetta er búið að vera strembið en alveg þess virði að vera kominn í gang. Mér líður vel og klárlega þess virði að fara til Katar í tvær vikur. Þetta gerði mér gott andlega sem líkamlega. Þetta var eitthvað sem ég þurfti að gera,“ segir Aron en hann kom til landsins í gær og mun ekki æfa með landsliðinu í dag. „Formið er ekkert frábært en ég hef haldið mér við á hjóli og öðru. Ég er mjög ánægður hvar ég stend í dag miðað við hvar ég gæti verið. Ég hlakka til að halda áfram að æfa og koma mér í gang,“ segir fyrirliðinn. „Ég sé til hvað ég geri mikið á æfingu á morgun. Við tökum þetta hægt og rólega og spýtum í er á þarf að halda.“ Er Aron meiddist fyrst sáu margir fyrir sér að hann myndi ekki ná leiknum gegn Argentínu þann 16. júní. Fyrirliðinn er bjartsýnn á að ná leiknum. „Það er í hausnum á mér að ég nái fyrsta leik. Það er undir sjálfum mér komið. Ég þarf að vinna mikið í þessu og er reiðubúinn í það. Ég er enn á plani og ánægður hvar ég er í dag,“ segir Akureyringurinn en síðustu vikur hafa eðlilega reynt á hann andlega líka. „Það er búið að vera erfitt. Ég hef oft sest niður og hugsað að ég sé ekki að fara að ná þessu. Það er partur af því. Gott að vita af öllum sem eru tilbúnir að hjálpa. Það er gott að eiga góða að og skiptir öllu máli þegar maður er niðri.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Sjá meira