Allt á floti og Ólafia getur ekki æft Þorsteinn Hallgrímsson skrifar 30. maí 2018 15:15 Hér má sjá ástandið á 18. brautinni. Það er ekki gæfulegt. vísir/friðrik þór Það er ekkert mjög líklegt að Ólafía Þórunn Kristinsdóttir nái að taka æfingahring fyrir US Open í dag vegna veðurs og svo gæti farið að mótið klárist ekki fyrr en á mánudag. Eins og staðan er akkúrat núna hamla þrumur, eldingar og mikil rigning því að kylfingar fái að að mæta á Shoal Creek völlinn. Svæðið er lokað og verður staðan metin klukkan 16.00 að íslenskum tíma (11.00 að staðartíma). Þegar hafa komið upp vangaveltur um hvað verði gert ef völlurinn verður lokaður í allan dag og kylfingar ná ekki að leika æfingahring. Verður mótið stytt í 54 holur og æfingahringur á morgun? Verður æfingahringur á morgun og mótið klárað á mánudag? Þetta kemur allt í ljós á næstu klukkustundum en það er ljóst að enginn fær að fara út á völl ef ekki fer að stytta upp og þrumuveðrið að ganga yfir. Golf Tengdar fréttir Ólafía hefur leik á opna bandaríska á morgun Sjötugasta og þriðja US Womens Open meistaramótið hefst á morgun, fimmtudag, og þar verður Ólafía Þórunn Kristinsdóttir á meðal þátttakenda. Með þessu móti þá líkur Ólafía við hringinn sem hún byrjaði á árið 2017 að leika á öllum risamótunum fimm. 30. maí 2018 07:00 Ólafía spilar á velli hönnuðum af Nicklaus Völlurinn Shoal Creek Golf and Country Club er hannaður af Jack Nicklaus og opnaður árið 1977. Völlurinn er hannaður í kringum læk/ána Shoal Creek sem rennur í gegnum völlinn og kemur við sögu á nokkrum brautum vallarins. 30. maí 2018 14:45 Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Leik lokið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Það er ekkert mjög líklegt að Ólafía Þórunn Kristinsdóttir nái að taka æfingahring fyrir US Open í dag vegna veðurs og svo gæti farið að mótið klárist ekki fyrr en á mánudag. Eins og staðan er akkúrat núna hamla þrumur, eldingar og mikil rigning því að kylfingar fái að að mæta á Shoal Creek völlinn. Svæðið er lokað og verður staðan metin klukkan 16.00 að íslenskum tíma (11.00 að staðartíma). Þegar hafa komið upp vangaveltur um hvað verði gert ef völlurinn verður lokaður í allan dag og kylfingar ná ekki að leika æfingahring. Verður mótið stytt í 54 holur og æfingahringur á morgun? Verður æfingahringur á morgun og mótið klárað á mánudag? Þetta kemur allt í ljós á næstu klukkustundum en það er ljóst að enginn fær að fara út á völl ef ekki fer að stytta upp og þrumuveðrið að ganga yfir.
Golf Tengdar fréttir Ólafía hefur leik á opna bandaríska á morgun Sjötugasta og þriðja US Womens Open meistaramótið hefst á morgun, fimmtudag, og þar verður Ólafía Þórunn Kristinsdóttir á meðal þátttakenda. Með þessu móti þá líkur Ólafía við hringinn sem hún byrjaði á árið 2017 að leika á öllum risamótunum fimm. 30. maí 2018 07:00 Ólafía spilar á velli hönnuðum af Nicklaus Völlurinn Shoal Creek Golf and Country Club er hannaður af Jack Nicklaus og opnaður árið 1977. Völlurinn er hannaður í kringum læk/ána Shoal Creek sem rennur í gegnum völlinn og kemur við sögu á nokkrum brautum vallarins. 30. maí 2018 14:45 Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Leik lokið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ólafía hefur leik á opna bandaríska á morgun Sjötugasta og þriðja US Womens Open meistaramótið hefst á morgun, fimmtudag, og þar verður Ólafía Þórunn Kristinsdóttir á meðal þátttakenda. Með þessu móti þá líkur Ólafía við hringinn sem hún byrjaði á árið 2017 að leika á öllum risamótunum fimm. 30. maí 2018 07:00
Ólafía spilar á velli hönnuðum af Nicklaus Völlurinn Shoal Creek Golf and Country Club er hannaður af Jack Nicklaus og opnaður árið 1977. Völlurinn er hannaður í kringum læk/ána Shoal Creek sem rennur í gegnum völlinn og kemur við sögu á nokkrum brautum vallarins. 30. maí 2018 14:45