Arion bætir við sig í Kviku Kristinn Ingi Jónsson skrifar 31. maí 2018 06:00 Kvika banki var skráður á markað í mars síðastliðnum. Vísir/GVA Arion banki hefur keypt um 1,4 prósenta hlut, jafnvirði um 210 milljóna króna, í Kviku fjárfestingarbanka fyrir hönd viðskiptavina. Eftir viðskiptin heldur Arion á um 4,9 prósenta hlut í fjárfestingarbankanum. Ekki er vitað hvaða fjárfestar standa á bak við hlut Arion banka. Bankinn hefur stækkað eignarhlut sinn í Kviku um hátt í þrjú prósentustig frá því í byrjun síðasta mánaðar. Þá hefur félag Einars Sveinssonar fjárfestis selt um 0,6 prósenta hlut í Kviku en umrætt félag, P 126, á nú 1,26 prósenta hlut. Einkahlutafélagið RFP, sem er í jafnri eigu Gunnars Sverris Harðarsonar og Þórarins Arnars Sævarssonar, eigenda fasteignasölunnar RE/MAX Senter, hefur jafnframt keypt 0,5 prósenta hlut í bankanum og fer nú samtals með um 2 prósenta hlut. Gengi hlutabréfa í Kviku stóð í 8,1 krónu á hlut við lokun markaða í gær en bréfin hafa hækkað um 4,5 prósent í verði undanfarnar þrjár vikur eftir lækkanir vikurnar á undan. Kvika banki var skráður á First North-markaðinn í mars síðastliðnum en algengt verð í viðskiptum með bréf í bankanum fyrir skráningu var í um 6,5 krónur á hlut. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Skipta út Kviku banka og seinka skráningu Kvika átti að leiða söluferli Heimavalla við skráningu á markað. Leigufélagið hefur sagt upp samningnum og ráðið Landsbankann í staðinn. Nú er stefnt að skráningu í Kauphöll í byrjun maí. 21. mars 2018 06:00 VÍS hefur selt fyrir um 200 milljónir í Kviku VÍS hefur minnkað eignarhlut sinn í Kviku banka um rúmlega 1,4 pró sentur, jafnvirði um 215 milljóna króna miðað við núverandi gengi bréfa bankans, frá því að Kvika var skráð á hlutabréfamarkað 16. mars síðastliðinn. 28. mars 2018 08:33 Kvika banki skráður á markað á föstudag Hlutabréf Kviku banka verða tekin til viðskipta á First North markaðinum í Kauphöllinni á föstudag. Markaðsvirði bankans við skráninguna er ríflega tólf milljarðar króna. 14. mars 2018 06:00 Mest lesið Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Viðskipti innlent Íslenskt sund í New York Viðskipti erlent Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Viðskipti innlent Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Viðskipti innlent Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Viðskipti erlent Spá óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Viðskipti innlent Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Viðskipti innlent Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Sjá meira
Arion banki hefur keypt um 1,4 prósenta hlut, jafnvirði um 210 milljóna króna, í Kviku fjárfestingarbanka fyrir hönd viðskiptavina. Eftir viðskiptin heldur Arion á um 4,9 prósenta hlut í fjárfestingarbankanum. Ekki er vitað hvaða fjárfestar standa á bak við hlut Arion banka. Bankinn hefur stækkað eignarhlut sinn í Kviku um hátt í þrjú prósentustig frá því í byrjun síðasta mánaðar. Þá hefur félag Einars Sveinssonar fjárfestis selt um 0,6 prósenta hlut í Kviku en umrætt félag, P 126, á nú 1,26 prósenta hlut. Einkahlutafélagið RFP, sem er í jafnri eigu Gunnars Sverris Harðarsonar og Þórarins Arnars Sævarssonar, eigenda fasteignasölunnar RE/MAX Senter, hefur jafnframt keypt 0,5 prósenta hlut í bankanum og fer nú samtals með um 2 prósenta hlut. Gengi hlutabréfa í Kviku stóð í 8,1 krónu á hlut við lokun markaða í gær en bréfin hafa hækkað um 4,5 prósent í verði undanfarnar þrjár vikur eftir lækkanir vikurnar á undan. Kvika banki var skráður á First North-markaðinn í mars síðastliðnum en algengt verð í viðskiptum með bréf í bankanum fyrir skráningu var í um 6,5 krónur á hlut.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Skipta út Kviku banka og seinka skráningu Kvika átti að leiða söluferli Heimavalla við skráningu á markað. Leigufélagið hefur sagt upp samningnum og ráðið Landsbankann í staðinn. Nú er stefnt að skráningu í Kauphöll í byrjun maí. 21. mars 2018 06:00 VÍS hefur selt fyrir um 200 milljónir í Kviku VÍS hefur minnkað eignarhlut sinn í Kviku banka um rúmlega 1,4 pró sentur, jafnvirði um 215 milljóna króna miðað við núverandi gengi bréfa bankans, frá því að Kvika var skráð á hlutabréfamarkað 16. mars síðastliðinn. 28. mars 2018 08:33 Kvika banki skráður á markað á föstudag Hlutabréf Kviku banka verða tekin til viðskipta á First North markaðinum í Kauphöllinni á föstudag. Markaðsvirði bankans við skráninguna er ríflega tólf milljarðar króna. 14. mars 2018 06:00 Mest lesið Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Viðskipti innlent Íslenskt sund í New York Viðskipti erlent Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Viðskipti innlent Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Viðskipti innlent Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Viðskipti erlent Spá óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Viðskipti innlent Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Viðskipti innlent Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Sjá meira
Skipta út Kviku banka og seinka skráningu Kvika átti að leiða söluferli Heimavalla við skráningu á markað. Leigufélagið hefur sagt upp samningnum og ráðið Landsbankann í staðinn. Nú er stefnt að skráningu í Kauphöll í byrjun maí. 21. mars 2018 06:00
VÍS hefur selt fyrir um 200 milljónir í Kviku VÍS hefur minnkað eignarhlut sinn í Kviku banka um rúmlega 1,4 pró sentur, jafnvirði um 215 milljóna króna miðað við núverandi gengi bréfa bankans, frá því að Kvika var skráð á hlutabréfamarkað 16. mars síðastliðinn. 28. mars 2018 08:33
Kvika banki skráður á markað á föstudag Hlutabréf Kviku banka verða tekin til viðskipta á First North markaðinum í Kauphöllinni á föstudag. Markaðsvirði bankans við skráninguna er ríflega tólf milljarðar króna. 14. mars 2018 06:00