Lars: Ísland á sérstakan sess í mínu hjarta Henry Birgir Gunnarsson skrifar 31. maí 2018 15:43 Lars á fundinum í dag. vísir/hbg Það var sérstök sjón að sjá Lars Lagerbäck á blaðamannafundi í Laugardal og það í búningi Noregs. Lars var sem fyrr blíður og sló reglulega á létta strengi. „Það er gott að koma aftur til Íslands. Landið mun alltaf eiga sérstakan sess í hjarta mér. Það gleður mig líka hvað liðið hefur staðið sig vel eftir að ég fór,“ sagði Lagerbäck en hann sér ekki eftir því að hafa hætt með liðið á sínum tíma. „Liðið varð líklega betra af því að ég hætti. Svo ætlaði ég að hætta að þjálfa en er ekki góður með standa við ákvarðanir mínar. Ég er hissa sjálfur að ég hafi haldið áfram að þjálfa. Gott fyrir alla að ég hætti á þessum tíma.“ Lars segir að íslenska liðið sé í mjög erfiðum riðli á HM en að það henti liðinu vel að vera litla liðið. „Það má aldrei útiloka Ísland. Gylfi er mikilvægur og auðvitað er vont ef hann getur ekki beitt sér að fullu. Liðið er smat gott án hans þó svo hans verði saknað.“ Lars og Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, þekkjast mjög vel og það mun því ekkert koma á óvart í leik liðanna á laugardag. „Heimir þekkir norska liðið vel og liðin spila svipaðan bolta. Þetta er nánast eins og að spila á móti sjálfum sér í raun og veru. Sérstakur leikur. Svo þekki ég alla leikmenn á vellinum sem er líka spes,“ segir Lars en hann ætlar að reyna að taka kaffibolla með Heimi ef tími gefst til. Hann mun samt líklega ekki gefa Heimi nein ráð um framtíðina en Heimir verður samningslaus eftir HM og gæti tekið annað starf. „Það er erfitt að gefa mönnum eins og Heimi ráð. Hann þarf að skoða sín tilboð og meta hversu góð liðin eru. Hann þarf að vanda sig. Heimir er of klár til þess að spyrja mig um ráð,“ sagði Svíinn hógvær. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Það var sérstök sjón að sjá Lars Lagerbäck á blaðamannafundi í Laugardal og það í búningi Noregs. Lars var sem fyrr blíður og sló reglulega á létta strengi. „Það er gott að koma aftur til Íslands. Landið mun alltaf eiga sérstakan sess í hjarta mér. Það gleður mig líka hvað liðið hefur staðið sig vel eftir að ég fór,“ sagði Lagerbäck en hann sér ekki eftir því að hafa hætt með liðið á sínum tíma. „Liðið varð líklega betra af því að ég hætti. Svo ætlaði ég að hætta að þjálfa en er ekki góður með standa við ákvarðanir mínar. Ég er hissa sjálfur að ég hafi haldið áfram að þjálfa. Gott fyrir alla að ég hætti á þessum tíma.“ Lars segir að íslenska liðið sé í mjög erfiðum riðli á HM en að það henti liðinu vel að vera litla liðið. „Það má aldrei útiloka Ísland. Gylfi er mikilvægur og auðvitað er vont ef hann getur ekki beitt sér að fullu. Liðið er smat gott án hans þó svo hans verði saknað.“ Lars og Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, þekkjast mjög vel og það mun því ekkert koma á óvart í leik liðanna á laugardag. „Heimir þekkir norska liðið vel og liðin spila svipaðan bolta. Þetta er nánast eins og að spila á móti sjálfum sér í raun og veru. Sérstakur leikur. Svo þekki ég alla leikmenn á vellinum sem er líka spes,“ segir Lars en hann ætlar að reyna að taka kaffibolla með Heimi ef tími gefst til. Hann mun samt líklega ekki gefa Heimi nein ráð um framtíðina en Heimir verður samningslaus eftir HM og gæti tekið annað starf. „Það er erfitt að gefa mönnum eins og Heimi ráð. Hann þarf að skoða sín tilboð og meta hversu góð liðin eru. Hann þarf að vanda sig. Heimir er of klár til þess að spyrja mig um ráð,“ sagði Svíinn hógvær.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira