"Ég hélt á syni mínum í örmum mér“ Andri Eysteinsson skrifar 21. maí 2018 16:52 Marcio og Andreia Gomes minntust sonar síns sem var andvana fæddur eftir Grenfell brunann. Vísir/EPA „Ég hélt á syni mínum í örmum mér, óskaði, bað þess að myndi opna augun, hreyfði sig, gæfi frá sér hljóð“ sagði Marcio Gomes, faðir Logan Gomes sem var andvana fæddur eftir eldsvoðann í Grenfell turninum í London í júní 2017. Eiginkona Marcio, Andreia, sem sat við hlið hans var enn í dái þegar sonur þeirra fæddist. The Guardian greinir frá atburðum dagsins. Svona hófst vitnisburður fórnarlamba Grenfell eldsvoðans í rannsókn sem hófst í dag. BBC greinir frá því að aðstandendur allra þeirra 72 sem létu lífið eftir harmleikinn fái tækifæri til að minnast ástvina sinna á meðan að á rannsókninni stendur. Rannsóknin hófst í dag á 72 sekúndna þögn til minningar um þá sem fórust. Fjöldi fólks lagði leið sína í sal Millenium Gloucester hótelsins í Kensington hverfi Lundúna, einungis fjórum kílómetrum frá Grenfell turninum. Gomes fjölskyldan lýsti því hvernig allt hafi verið tilbúið fyrir komu Logan í heiminn en fjölskyldan átti von á honum tveimur mánuðum eftir eldsvoðann. Fimm annara var minnst á þessum fyrsta degi rannsókna, sem stýrt er af fyrrum dómaranum Martin Moore-Bick. Fjölskyldu Mohamed Neda, bílstjóra sem bjó á efstu hæð turnsins, spilaði skilaboð sem Neda skildi eftir á símsvara: „Bless, við erum að yfirgefa þennan heim, bless. Ég vona að ég hafi ekki valdið ykkur vonbrigðum. Bless.“ Sonur Mohamed Neda, Fahad, sem komst lífs af, sagði sögu föður síns, en hann var flóttamaður sem flúði Afghanistan undan Talibönum og settist að í Grenfell turninum árið 1999. Systir Denis Murphy, Ann-Marie Murphy talaði um ástríðu bróður síns fyrir knattspyrnu og fór fögrum orðum um góðmennsku bróður síns. Fjölskylda mæðgnanna Khadiju Saye og Mary Mendy sagði frá sorg sinni og sagði að tvö sæti yrðu alltaf tóm í hverju afmæli, um hver einustu jól og að þær ættu alltaf stað í hjarta þeirra. Einnig minntist Sam Daniels föður síns Joseph Daniels stuttlega. Yfirlögfræðingur rannsóknarinnar, Richard Millett sagði í opnunarræðu sinni að Grenfell, væri stærsti harmleikur sem Bretlands hefði þurft að þola frá lokum seinni heimstyrjaldar. Ennfremur sagði Millett að það væri viðeigandi að fyrstu dagar rannsóknarinnar væru tileinkaðir þeim sem létu lífið. Bretland Bruni í Grenfell-turni England Tengdar fréttir Hylja Grenfell-turninn á meðan rannsókn fer fram Íbúar í 33 íbúðum í Grenfell-turninum eygja von um að endurheimta eigur sínar. Turninn verður hulinn með dúk til að varðveita sönnunargögn fyrir tæknimenn lögreglu. 27. júlí 2017 11:30 Lögregla staðfestir að 71 manns hafi látist í brunanum í Grenfell-turni Lögreglan í London staðfesti endanlega tölu á mannsföllum í kjölfar brunans í Grenfell-turni. 16. nóvember 2017 13:24 Gengu í þögn til minningar um fórnarlömb eldsins í Grenfell turni Gangan var skipulögð af Grenfell United, sem stofnað var í kjölfar eldsins sem stuðningur við þá sem lifðu af. Gangan var erfið fyrir marga og sumir sögðust endurupplifa atvikið í þögninni sem umlukti staðinn. Um það bil fimmtíu manns gengu sa 14. júlí 2017 21:54 Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Fleiri fréttir „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Sjá meira
„Ég hélt á syni mínum í örmum mér, óskaði, bað þess að myndi opna augun, hreyfði sig, gæfi frá sér hljóð“ sagði Marcio Gomes, faðir Logan Gomes sem var andvana fæddur eftir eldsvoðann í Grenfell turninum í London í júní 2017. Eiginkona Marcio, Andreia, sem sat við hlið hans var enn í dái þegar sonur þeirra fæddist. The Guardian greinir frá atburðum dagsins. Svona hófst vitnisburður fórnarlamba Grenfell eldsvoðans í rannsókn sem hófst í dag. BBC greinir frá því að aðstandendur allra þeirra 72 sem létu lífið eftir harmleikinn fái tækifæri til að minnast ástvina sinna á meðan að á rannsókninni stendur. Rannsóknin hófst í dag á 72 sekúndna þögn til minningar um þá sem fórust. Fjöldi fólks lagði leið sína í sal Millenium Gloucester hótelsins í Kensington hverfi Lundúna, einungis fjórum kílómetrum frá Grenfell turninum. Gomes fjölskyldan lýsti því hvernig allt hafi verið tilbúið fyrir komu Logan í heiminn en fjölskyldan átti von á honum tveimur mánuðum eftir eldsvoðann. Fimm annara var minnst á þessum fyrsta degi rannsókna, sem stýrt er af fyrrum dómaranum Martin Moore-Bick. Fjölskyldu Mohamed Neda, bílstjóra sem bjó á efstu hæð turnsins, spilaði skilaboð sem Neda skildi eftir á símsvara: „Bless, við erum að yfirgefa þennan heim, bless. Ég vona að ég hafi ekki valdið ykkur vonbrigðum. Bless.“ Sonur Mohamed Neda, Fahad, sem komst lífs af, sagði sögu föður síns, en hann var flóttamaður sem flúði Afghanistan undan Talibönum og settist að í Grenfell turninum árið 1999. Systir Denis Murphy, Ann-Marie Murphy talaði um ástríðu bróður síns fyrir knattspyrnu og fór fögrum orðum um góðmennsku bróður síns. Fjölskylda mæðgnanna Khadiju Saye og Mary Mendy sagði frá sorg sinni og sagði að tvö sæti yrðu alltaf tóm í hverju afmæli, um hver einustu jól og að þær ættu alltaf stað í hjarta þeirra. Einnig minntist Sam Daniels föður síns Joseph Daniels stuttlega. Yfirlögfræðingur rannsóknarinnar, Richard Millett sagði í opnunarræðu sinni að Grenfell, væri stærsti harmleikur sem Bretlands hefði þurft að þola frá lokum seinni heimstyrjaldar. Ennfremur sagði Millett að það væri viðeigandi að fyrstu dagar rannsóknarinnar væru tileinkaðir þeim sem létu lífið.
Bretland Bruni í Grenfell-turni England Tengdar fréttir Hylja Grenfell-turninn á meðan rannsókn fer fram Íbúar í 33 íbúðum í Grenfell-turninum eygja von um að endurheimta eigur sínar. Turninn verður hulinn með dúk til að varðveita sönnunargögn fyrir tæknimenn lögreglu. 27. júlí 2017 11:30 Lögregla staðfestir að 71 manns hafi látist í brunanum í Grenfell-turni Lögreglan í London staðfesti endanlega tölu á mannsföllum í kjölfar brunans í Grenfell-turni. 16. nóvember 2017 13:24 Gengu í þögn til minningar um fórnarlömb eldsins í Grenfell turni Gangan var skipulögð af Grenfell United, sem stofnað var í kjölfar eldsins sem stuðningur við þá sem lifðu af. Gangan var erfið fyrir marga og sumir sögðust endurupplifa atvikið í þögninni sem umlukti staðinn. Um það bil fimmtíu manns gengu sa 14. júlí 2017 21:54 Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Fleiri fréttir „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Sjá meira
Hylja Grenfell-turninn á meðan rannsókn fer fram Íbúar í 33 íbúðum í Grenfell-turninum eygja von um að endurheimta eigur sínar. Turninn verður hulinn með dúk til að varðveita sönnunargögn fyrir tæknimenn lögreglu. 27. júlí 2017 11:30
Lögregla staðfestir að 71 manns hafi látist í brunanum í Grenfell-turni Lögreglan í London staðfesti endanlega tölu á mannsföllum í kjölfar brunans í Grenfell-turni. 16. nóvember 2017 13:24
Gengu í þögn til minningar um fórnarlömb eldsins í Grenfell turni Gangan var skipulögð af Grenfell United, sem stofnað var í kjölfar eldsins sem stuðningur við þá sem lifðu af. Gangan var erfið fyrir marga og sumir sögðust endurupplifa atvikið í þögninni sem umlukti staðinn. Um það bil fimmtíu manns gengu sa 14. júlí 2017 21:54