"Ég hélt á syni mínum í örmum mér“ Andri Eysteinsson skrifar 21. maí 2018 16:52 Marcio og Andreia Gomes minntust sonar síns sem var andvana fæddur eftir Grenfell brunann. Vísir/EPA „Ég hélt á syni mínum í örmum mér, óskaði, bað þess að myndi opna augun, hreyfði sig, gæfi frá sér hljóð“ sagði Marcio Gomes, faðir Logan Gomes sem var andvana fæddur eftir eldsvoðann í Grenfell turninum í London í júní 2017. Eiginkona Marcio, Andreia, sem sat við hlið hans var enn í dái þegar sonur þeirra fæddist. The Guardian greinir frá atburðum dagsins. Svona hófst vitnisburður fórnarlamba Grenfell eldsvoðans í rannsókn sem hófst í dag. BBC greinir frá því að aðstandendur allra þeirra 72 sem létu lífið eftir harmleikinn fái tækifæri til að minnast ástvina sinna á meðan að á rannsókninni stendur. Rannsóknin hófst í dag á 72 sekúndna þögn til minningar um þá sem fórust. Fjöldi fólks lagði leið sína í sal Millenium Gloucester hótelsins í Kensington hverfi Lundúna, einungis fjórum kílómetrum frá Grenfell turninum. Gomes fjölskyldan lýsti því hvernig allt hafi verið tilbúið fyrir komu Logan í heiminn en fjölskyldan átti von á honum tveimur mánuðum eftir eldsvoðann. Fimm annara var minnst á þessum fyrsta degi rannsókna, sem stýrt er af fyrrum dómaranum Martin Moore-Bick. Fjölskyldu Mohamed Neda, bílstjóra sem bjó á efstu hæð turnsins, spilaði skilaboð sem Neda skildi eftir á símsvara: „Bless, við erum að yfirgefa þennan heim, bless. Ég vona að ég hafi ekki valdið ykkur vonbrigðum. Bless.“ Sonur Mohamed Neda, Fahad, sem komst lífs af, sagði sögu föður síns, en hann var flóttamaður sem flúði Afghanistan undan Talibönum og settist að í Grenfell turninum árið 1999. Systir Denis Murphy, Ann-Marie Murphy talaði um ástríðu bróður síns fyrir knattspyrnu og fór fögrum orðum um góðmennsku bróður síns. Fjölskylda mæðgnanna Khadiju Saye og Mary Mendy sagði frá sorg sinni og sagði að tvö sæti yrðu alltaf tóm í hverju afmæli, um hver einustu jól og að þær ættu alltaf stað í hjarta þeirra. Einnig minntist Sam Daniels föður síns Joseph Daniels stuttlega. Yfirlögfræðingur rannsóknarinnar, Richard Millett sagði í opnunarræðu sinni að Grenfell, væri stærsti harmleikur sem Bretlands hefði þurft að þola frá lokum seinni heimstyrjaldar. Ennfremur sagði Millett að það væri viðeigandi að fyrstu dagar rannsóknarinnar væru tileinkaðir þeim sem létu lífið. Bretland Bruni í Grenfell-turni England Tengdar fréttir Hylja Grenfell-turninn á meðan rannsókn fer fram Íbúar í 33 íbúðum í Grenfell-turninum eygja von um að endurheimta eigur sínar. Turninn verður hulinn með dúk til að varðveita sönnunargögn fyrir tæknimenn lögreglu. 27. júlí 2017 11:30 Lögregla staðfestir að 71 manns hafi látist í brunanum í Grenfell-turni Lögreglan í London staðfesti endanlega tölu á mannsföllum í kjölfar brunans í Grenfell-turni. 16. nóvember 2017 13:24 Gengu í þögn til minningar um fórnarlömb eldsins í Grenfell turni Gangan var skipulögð af Grenfell United, sem stofnað var í kjölfar eldsins sem stuðningur við þá sem lifðu af. Gangan var erfið fyrir marga og sumir sögðust endurupplifa atvikið í þögninni sem umlukti staðinn. Um það bil fimmtíu manns gengu sa 14. júlí 2017 21:54 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
„Ég hélt á syni mínum í örmum mér, óskaði, bað þess að myndi opna augun, hreyfði sig, gæfi frá sér hljóð“ sagði Marcio Gomes, faðir Logan Gomes sem var andvana fæddur eftir eldsvoðann í Grenfell turninum í London í júní 2017. Eiginkona Marcio, Andreia, sem sat við hlið hans var enn í dái þegar sonur þeirra fæddist. The Guardian greinir frá atburðum dagsins. Svona hófst vitnisburður fórnarlamba Grenfell eldsvoðans í rannsókn sem hófst í dag. BBC greinir frá því að aðstandendur allra þeirra 72 sem létu lífið eftir harmleikinn fái tækifæri til að minnast ástvina sinna á meðan að á rannsókninni stendur. Rannsóknin hófst í dag á 72 sekúndna þögn til minningar um þá sem fórust. Fjöldi fólks lagði leið sína í sal Millenium Gloucester hótelsins í Kensington hverfi Lundúna, einungis fjórum kílómetrum frá Grenfell turninum. Gomes fjölskyldan lýsti því hvernig allt hafi verið tilbúið fyrir komu Logan í heiminn en fjölskyldan átti von á honum tveimur mánuðum eftir eldsvoðann. Fimm annara var minnst á þessum fyrsta degi rannsókna, sem stýrt er af fyrrum dómaranum Martin Moore-Bick. Fjölskyldu Mohamed Neda, bílstjóra sem bjó á efstu hæð turnsins, spilaði skilaboð sem Neda skildi eftir á símsvara: „Bless, við erum að yfirgefa þennan heim, bless. Ég vona að ég hafi ekki valdið ykkur vonbrigðum. Bless.“ Sonur Mohamed Neda, Fahad, sem komst lífs af, sagði sögu föður síns, en hann var flóttamaður sem flúði Afghanistan undan Talibönum og settist að í Grenfell turninum árið 1999. Systir Denis Murphy, Ann-Marie Murphy talaði um ástríðu bróður síns fyrir knattspyrnu og fór fögrum orðum um góðmennsku bróður síns. Fjölskylda mæðgnanna Khadiju Saye og Mary Mendy sagði frá sorg sinni og sagði að tvö sæti yrðu alltaf tóm í hverju afmæli, um hver einustu jól og að þær ættu alltaf stað í hjarta þeirra. Einnig minntist Sam Daniels föður síns Joseph Daniels stuttlega. Yfirlögfræðingur rannsóknarinnar, Richard Millett sagði í opnunarræðu sinni að Grenfell, væri stærsti harmleikur sem Bretlands hefði þurft að þola frá lokum seinni heimstyrjaldar. Ennfremur sagði Millett að það væri viðeigandi að fyrstu dagar rannsóknarinnar væru tileinkaðir þeim sem létu lífið.
Bretland Bruni í Grenfell-turni England Tengdar fréttir Hylja Grenfell-turninn á meðan rannsókn fer fram Íbúar í 33 íbúðum í Grenfell-turninum eygja von um að endurheimta eigur sínar. Turninn verður hulinn með dúk til að varðveita sönnunargögn fyrir tæknimenn lögreglu. 27. júlí 2017 11:30 Lögregla staðfestir að 71 manns hafi látist í brunanum í Grenfell-turni Lögreglan í London staðfesti endanlega tölu á mannsföllum í kjölfar brunans í Grenfell-turni. 16. nóvember 2017 13:24 Gengu í þögn til minningar um fórnarlömb eldsins í Grenfell turni Gangan var skipulögð af Grenfell United, sem stofnað var í kjölfar eldsins sem stuðningur við þá sem lifðu af. Gangan var erfið fyrir marga og sumir sögðust endurupplifa atvikið í þögninni sem umlukti staðinn. Um það bil fimmtíu manns gengu sa 14. júlí 2017 21:54 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Hylja Grenfell-turninn á meðan rannsókn fer fram Íbúar í 33 íbúðum í Grenfell-turninum eygja von um að endurheimta eigur sínar. Turninn verður hulinn með dúk til að varðveita sönnunargögn fyrir tæknimenn lögreglu. 27. júlí 2017 11:30
Lögregla staðfestir að 71 manns hafi látist í brunanum í Grenfell-turni Lögreglan í London staðfesti endanlega tölu á mannsföllum í kjölfar brunans í Grenfell-turni. 16. nóvember 2017 13:24
Gengu í þögn til minningar um fórnarlömb eldsins í Grenfell turni Gangan var skipulögð af Grenfell United, sem stofnað var í kjölfar eldsins sem stuðningur við þá sem lifðu af. Gangan var erfið fyrir marga og sumir sögðust endurupplifa atvikið í þögninni sem umlukti staðinn. Um það bil fimmtíu manns gengu sa 14. júlí 2017 21:54