Ólafía Þórunn: Hefur ekki liðið svona vel á vellinum í langan tíma Einar Sigurvinsson skrifar 21. maí 2018 21:45 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. vísir/getty „Kingsmill var stórkostlegt. Vellirnir voru frábærir og spilamennskan mín er öll að koma til,“ segir atvinnukylfingurinn, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, á Facebook síðu sinni í dag. Ólafía komst ekki í gengum niðurskurðinn á Kingsmill meistaramótinu sem fram fór í Virginíu á dögunum, en mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi. Ólafía lék vel framan af en missteig sig á síðustu tveimur holunum. Þrátt fyrir það er hún ánægð með frammistöðu sína á mótinu og hrósar kylfubera sínum sérstaklega. „Það var frábært að hafa Ragnar Má sem kylfubera. Við hittum inn á allar brautir og flatir. Ég hef ekki verið svona afslöppuð og liðið svona vel á vellinum í langan tíma. Ég er spennt fyrir næstu vikum,“ segir Ólafía. Golf Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
„Kingsmill var stórkostlegt. Vellirnir voru frábærir og spilamennskan mín er öll að koma til,“ segir atvinnukylfingurinn, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, á Facebook síðu sinni í dag. Ólafía komst ekki í gengum niðurskurðinn á Kingsmill meistaramótinu sem fram fór í Virginíu á dögunum, en mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi. Ólafía lék vel framan af en missteig sig á síðustu tveimur holunum. Þrátt fyrir það er hún ánægð með frammistöðu sína á mótinu og hrósar kylfubera sínum sérstaklega. „Það var frábært að hafa Ragnar Má sem kylfubera. Við hittum inn á allar brautir og flatir. Ég hef ekki verið svona afslöppuð og liðið svona vel á vellinum í langan tíma. Ég er spennt fyrir næstu vikum,“ segir Ólafía.
Golf Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira