Eiður Smári: Madrid mun lyfta bikarnum Einar Sigurvinsson skrifar 26. maí 2018 11:00 Eiður Smári í baráttunni við Igor Biscan í undanúrslitum Meistaradeildarinnar árið 2005. Liverpool sló Chelsea úr keppninni og endaði á að vinna AC Milan í ógleymanlegum úrslitaleik. getty „Liverpool hafa verið frábærir seinni hluta tímabilsins. En Madrid er með reynsluna, þeir vita hvernig á að gera þetta. Þeir eru með leikmenn sem geta breytt leikjum á einu augnabliki,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen þegar Omnisport falaðist eftir áliti hans á leik kvöldsins. Liverpool og Real Madrid mætast í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld og telur Eiður Smári að Madridarliðið sé líklegra til sigurs. „Ég held að með reynslu sinni síðustu tvö ár og með þeirri sögu og hefð sem félagið býr yfir, muni Madrid lyfta bikarnum.“ Eiður Smári vann Meistaradeildina árið 2009 með Barcelona en hann lék á ferlinum 45 leiki í keppninni með Barcelona og Chelsea. „Liverpool hefur marga möguleika í leik sínum. Lykilatriðið er skipulagið í vörninni. Vörnin er miklu betri þetta tímabilið en hún hefur verið síðustu ár,“ segir Eiður Smári. „Síðan ertu með þrjá leikmenn uppi á topp sem geta breytt hvaða leik sem er. [Sadio] Mane, [Roberto] Firmino og [Mohamed] Salah eru í formi. Þegar þeir spila saman eru þeir nálægt því að vera hættulegasta sóknarþríeykið í evrópskum fótbolta.“ Liverpool og Real Madrid mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu klukkan 18:45. Meistaradeildarupphitun hefst klukkan 18:15 í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Fleiri fréttir Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sjá meira
„Liverpool hafa verið frábærir seinni hluta tímabilsins. En Madrid er með reynsluna, þeir vita hvernig á að gera þetta. Þeir eru með leikmenn sem geta breytt leikjum á einu augnabliki,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen þegar Omnisport falaðist eftir áliti hans á leik kvöldsins. Liverpool og Real Madrid mætast í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld og telur Eiður Smári að Madridarliðið sé líklegra til sigurs. „Ég held að með reynslu sinni síðustu tvö ár og með þeirri sögu og hefð sem félagið býr yfir, muni Madrid lyfta bikarnum.“ Eiður Smári vann Meistaradeildina árið 2009 með Barcelona en hann lék á ferlinum 45 leiki í keppninni með Barcelona og Chelsea. „Liverpool hefur marga möguleika í leik sínum. Lykilatriðið er skipulagið í vörninni. Vörnin er miklu betri þetta tímabilið en hún hefur verið síðustu ár,“ segir Eiður Smári. „Síðan ertu með þrjá leikmenn uppi á topp sem geta breytt hvaða leik sem er. [Sadio] Mane, [Roberto] Firmino og [Mohamed] Salah eru í formi. Þegar þeir spila saman eru þeir nálægt því að vera hættulegasta sóknarþríeykið í evrópskum fótbolta.“ Liverpool og Real Madrid mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu klukkan 18:45. Meistaradeildarupphitun hefst klukkan 18:15 í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Fleiri fréttir Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sjá meira