Eiður Smári: Madrid mun lyfta bikarnum Einar Sigurvinsson skrifar 26. maí 2018 11:00 Eiður Smári í baráttunni við Igor Biscan í undanúrslitum Meistaradeildarinnar árið 2005. Liverpool sló Chelsea úr keppninni og endaði á að vinna AC Milan í ógleymanlegum úrslitaleik. getty „Liverpool hafa verið frábærir seinni hluta tímabilsins. En Madrid er með reynsluna, þeir vita hvernig á að gera þetta. Þeir eru með leikmenn sem geta breytt leikjum á einu augnabliki,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen þegar Omnisport falaðist eftir áliti hans á leik kvöldsins. Liverpool og Real Madrid mætast í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld og telur Eiður Smári að Madridarliðið sé líklegra til sigurs. „Ég held að með reynslu sinni síðustu tvö ár og með þeirri sögu og hefð sem félagið býr yfir, muni Madrid lyfta bikarnum.“ Eiður Smári vann Meistaradeildina árið 2009 með Barcelona en hann lék á ferlinum 45 leiki í keppninni með Barcelona og Chelsea. „Liverpool hefur marga möguleika í leik sínum. Lykilatriðið er skipulagið í vörninni. Vörnin er miklu betri þetta tímabilið en hún hefur verið síðustu ár,“ segir Eiður Smári. „Síðan ertu með þrjá leikmenn uppi á topp sem geta breytt hvaða leik sem er. [Sadio] Mane, [Roberto] Firmino og [Mohamed] Salah eru í formi. Þegar þeir spila saman eru þeir nálægt því að vera hættulegasta sóknarþríeykið í evrópskum fótbolta.“ Liverpool og Real Madrid mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu klukkan 18:45. Meistaradeildarupphitun hefst klukkan 18:15 í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
„Liverpool hafa verið frábærir seinni hluta tímabilsins. En Madrid er með reynsluna, þeir vita hvernig á að gera þetta. Þeir eru með leikmenn sem geta breytt leikjum á einu augnabliki,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen þegar Omnisport falaðist eftir áliti hans á leik kvöldsins. Liverpool og Real Madrid mætast í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld og telur Eiður Smári að Madridarliðið sé líklegra til sigurs. „Ég held að með reynslu sinni síðustu tvö ár og með þeirri sögu og hefð sem félagið býr yfir, muni Madrid lyfta bikarnum.“ Eiður Smári vann Meistaradeildina árið 2009 með Barcelona en hann lék á ferlinum 45 leiki í keppninni með Barcelona og Chelsea. „Liverpool hefur marga möguleika í leik sínum. Lykilatriðið er skipulagið í vörninni. Vörnin er miklu betri þetta tímabilið en hún hefur verið síðustu ár,“ segir Eiður Smári. „Síðan ertu með þrjá leikmenn uppi á topp sem geta breytt hvaða leik sem er. [Sadio] Mane, [Roberto] Firmino og [Mohamed] Salah eru í formi. Þegar þeir spila saman eru þeir nálægt því að vera hættulegasta sóknarþríeykið í evrópskum fótbolta.“ Liverpool og Real Madrid mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu klukkan 18:45. Meistaradeildarupphitun hefst klukkan 18:15 í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira