Bale: Hlýtur að vera flottasta markið │ Hugsar sér til hreyfings Anton Ingi Leifsson skrifar 26. maí 2018 21:24 Hetja Real Madrid, Gareth Bale, í úrslitaleiknum gegn Liverpool en hann skoraði síðari tvö mörk liðsins í 3-1 sigrinum. Bale skoraði stórbrotið mark er hann kom Real í 2-1 en markið má sjá hér. Wales-verjinn segir að þetta hljóti að vera flottasta markið í Meistaradeildinni og að hann muni skoða sín mál í sumar. „Auðvitað var ég mjög ósáttur að byrja ekki leikinn. Mér fannst ég verðskulda það en stjórinn tekur ákvarðirnar. Það besta sem er hægt að gera er að koma inn og hafa áhrif sem ég gerði klárlega,” sagði Bale. „Þetta hlýtur að vera flottasta markið í Meistaradeildinni. Það er ekki til stærra svið. Ég er bara ánægður að vinna. Þetta er liðsíþrótt en þegar þú ert varamaður þá er þetta leikur hjá fleiri en þeim ellefu. Ég hafði áhrif.”Sjá einnig:Bale kláraði Liverpool og Real meistari þriðja árið í röð „Við létum aðra um það að tala. Við vissum hversu hungraðir við vorum, hversu vel undirbúnaðir og mótiveraðir við vorum,” en næst beindist talið að framtíð Bale en hann hefur verið mikið orðaður burt frá Madrid: „Ég verð að spila viku eftir viku og það hefur ekki verið að gerast á þessari leiktíð. Ég hef verið meiddur í fimm til sex vikur en hef verið heill síðan. Ég verð að setjast niður í sumar með umboðsmanni mínum og ræða framhaldið." Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Sjá meira
Hetja Real Madrid, Gareth Bale, í úrslitaleiknum gegn Liverpool en hann skoraði síðari tvö mörk liðsins í 3-1 sigrinum. Bale skoraði stórbrotið mark er hann kom Real í 2-1 en markið má sjá hér. Wales-verjinn segir að þetta hljóti að vera flottasta markið í Meistaradeildinni og að hann muni skoða sín mál í sumar. „Auðvitað var ég mjög ósáttur að byrja ekki leikinn. Mér fannst ég verðskulda það en stjórinn tekur ákvarðirnar. Það besta sem er hægt að gera er að koma inn og hafa áhrif sem ég gerði klárlega,” sagði Bale. „Þetta hlýtur að vera flottasta markið í Meistaradeildinni. Það er ekki til stærra svið. Ég er bara ánægður að vinna. Þetta er liðsíþrótt en þegar þú ert varamaður þá er þetta leikur hjá fleiri en þeim ellefu. Ég hafði áhrif.”Sjá einnig:Bale kláraði Liverpool og Real meistari þriðja árið í röð „Við létum aðra um það að tala. Við vissum hversu hungraðir við vorum, hversu vel undirbúnaðir og mótiveraðir við vorum,” en næst beindist talið að framtíð Bale en hann hefur verið mikið orðaður burt frá Madrid: „Ég verð að spila viku eftir viku og það hefur ekki verið að gerast á þessari leiktíð. Ég hef verið meiddur í fimm til sex vikur en hef verið heill síðan. Ég verð að setjast niður í sumar með umboðsmanni mínum og ræða framhaldið."
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Sjá meira