Lokatölur frá Seltjarnarnesi: Sjálfstæðisflokkurinn áfram með meirihluta Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. maí 2018 02:23 Meirihluti Sjálfstæðisflokksins heldur velli á Nesinu. vísir/hjalti Lokatölur í ellefta stærsta sveitarfélagi landsins, Seltjarnarnesi, liggja fyrir. Sjálfstæðisflokkurinn er áfram með meirihluta í bæjarstjórn þar sem hann er með fjóra bæjarfulltrúa af sjö. Samfylkingin fékk tvo bæjarfulltrúa og Viðreisn/Neslisti einn. Á kjörskrá voru 3.402 en atkvæði greiddu 2.560 sem gerir kjörsókn upp á 75,2 prósent. Auðir seðlar voru 61 og ógildir 11 en gild atkvæði skiptust þannig á milli flokkanna: Sjálfstæðisflokkur hlýtur 1.151 atkvæði eða 46,3 prósent og fjóra menn kjörna Samfylkingin hlýtur 693 atkvæði eða 27,9 prósent og tvo menn kjörna Viðreisn/Neslisti hlýtur 380 atkvæði eða 15,3 prósent og einn menn kjörinn Fyrir Seltjarnarnes hlýtur 264 atkvæði eða 10,6 prósent og nær ekki manni inn. Sjö manns skipa bæjarstjórn Seltjarnarness sem lítur svona út: 1 D Ásgerður Halldórsdóttir 2 S Guðmundur Ari Sigurjónsson 3 D Magnús Örn Gumundsson 4 D Sigrún Edda Jónsdóttir 5 N Karl Pétur Jónsson 6 S Sigurþóra Bergsdóttir 7 D Bjarni Torfi Álfþórsson Kosningar 2018 Tengdar fréttir Lokatölur úr Mosfellsbæ: Meirihlutinn heldur velli Lokatölur í sjöunda stærsta sveitarfélagi landsins, Mosfellsbæ, liggja nú fyrir. 27. maí 2018 01:45 Lokatölur úr Árborg: Sjálfstæðisflokkurinn missti meirihluta sinn Lokatölur í áttunda stærsta sveitarfélagi landsins, Árborg, liggja nú fyrir. 27. maí 2018 01:58 Lokatölur úr Hafnarfirði: Fjórir flokkar koma nýir inn Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar. 27. maí 2018 01:39 Mest lesið Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Lífið gjörbreytt Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Fleiri fréttir Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki utan í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Sjá meira
Lokatölur í ellefta stærsta sveitarfélagi landsins, Seltjarnarnesi, liggja fyrir. Sjálfstæðisflokkurinn er áfram með meirihluta í bæjarstjórn þar sem hann er með fjóra bæjarfulltrúa af sjö. Samfylkingin fékk tvo bæjarfulltrúa og Viðreisn/Neslisti einn. Á kjörskrá voru 3.402 en atkvæði greiddu 2.560 sem gerir kjörsókn upp á 75,2 prósent. Auðir seðlar voru 61 og ógildir 11 en gild atkvæði skiptust þannig á milli flokkanna: Sjálfstæðisflokkur hlýtur 1.151 atkvæði eða 46,3 prósent og fjóra menn kjörna Samfylkingin hlýtur 693 atkvæði eða 27,9 prósent og tvo menn kjörna Viðreisn/Neslisti hlýtur 380 atkvæði eða 15,3 prósent og einn menn kjörinn Fyrir Seltjarnarnes hlýtur 264 atkvæði eða 10,6 prósent og nær ekki manni inn. Sjö manns skipa bæjarstjórn Seltjarnarness sem lítur svona út: 1 D Ásgerður Halldórsdóttir 2 S Guðmundur Ari Sigurjónsson 3 D Magnús Örn Gumundsson 4 D Sigrún Edda Jónsdóttir 5 N Karl Pétur Jónsson 6 S Sigurþóra Bergsdóttir 7 D Bjarni Torfi Álfþórsson
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Lokatölur úr Mosfellsbæ: Meirihlutinn heldur velli Lokatölur í sjöunda stærsta sveitarfélagi landsins, Mosfellsbæ, liggja nú fyrir. 27. maí 2018 01:45 Lokatölur úr Árborg: Sjálfstæðisflokkurinn missti meirihluta sinn Lokatölur í áttunda stærsta sveitarfélagi landsins, Árborg, liggja nú fyrir. 27. maí 2018 01:58 Lokatölur úr Hafnarfirði: Fjórir flokkar koma nýir inn Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar. 27. maí 2018 01:39 Mest lesið Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Lífið gjörbreytt Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Fleiri fréttir Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki utan í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Sjá meira
Lokatölur úr Mosfellsbæ: Meirihlutinn heldur velli Lokatölur í sjöunda stærsta sveitarfélagi landsins, Mosfellsbæ, liggja nú fyrir. 27. maí 2018 01:45
Lokatölur úr Árborg: Sjálfstæðisflokkurinn missti meirihluta sinn Lokatölur í áttunda stærsta sveitarfélagi landsins, Árborg, liggja nú fyrir. 27. maí 2018 01:58
Lokatölur úr Hafnarfirði: Fjórir flokkar koma nýir inn Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar. 27. maí 2018 01:39