Justin Rose leiðir fyrir lokadaginn Einar Sigurvinsson skrifar 27. maí 2018 10:00 Justin Rose. vísir/getty Justin Rose er með fjögurra högga forystu fyrir lokadag Fort Worth Invitational, en mótið er hluti af PGA mótaröðinni í golfi. Rose náði forystu sinni með góðri byrjun á þriðja hringnum í gær þar sem hann fékk fugl á fyrstu þremur holunum. Hann fékk alls fimm fugla, 12 pör og einn skolla. „Það leit ekki út fyrir að það væri neinn að gera mikið fyrir aftan mig, svo mér fannst það vera í mínum höndum að ná eins miklu forskoti og ég mögulega gæti,“ sagði Rose að þriðja hring loknum í gær.Staðan fyrir lokadaginn: -14 J Rose (Eng); -10 B Koepka (US), E Grillo (Arg); -8 C Connors (Can), J Rahm (Spa), L Oosthuizen (SA), JT Poston (US), R Armour (US) Útsending frá lokadegi Fort Worth Invitational á PGA mótaröðinni hefst klukkan 17:00 á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Í beinni: Littler - MVG | Undrabarnið reynir aftur Sport „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Í beinni: KR - Tindastóll | Hörkuleikur eftir jólamatinn Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Justin Rose er með fjögurra högga forystu fyrir lokadag Fort Worth Invitational, en mótið er hluti af PGA mótaröðinni í golfi. Rose náði forystu sinni með góðri byrjun á þriðja hringnum í gær þar sem hann fékk fugl á fyrstu þremur holunum. Hann fékk alls fimm fugla, 12 pör og einn skolla. „Það leit ekki út fyrir að það væri neinn að gera mikið fyrir aftan mig, svo mér fannst það vera í mínum höndum að ná eins miklu forskoti og ég mögulega gæti,“ sagði Rose að þriðja hring loknum í gær.Staðan fyrir lokadaginn: -14 J Rose (Eng); -10 B Koepka (US), E Grillo (Arg); -8 C Connors (Can), J Rahm (Spa), L Oosthuizen (SA), JT Poston (US), R Armour (US) Útsending frá lokadegi Fort Worth Invitational á PGA mótaröðinni hefst klukkan 17:00 á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Í beinni: Littler - MVG | Undrabarnið reynir aftur Sport „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Í beinni: KR - Tindastóll | Hörkuleikur eftir jólamatinn Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira