Hjálparhundur gaut átta hvolpum rétt fyrir flugtak Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. maí 2018 15:13 Allt gekk vel. Mynd/Slökkviliðið í Tampa Slökkviliðið í Tampa í Bandaríkjunum þurfti að hafa hraðar hendur þegar hjálparhundur sem fylgdi eigendum sínum gaut átta hvolpum á alþjóðaflugvellinum í Tampa, rétt áður en þau voru á leið um borð í flugvél. Eigendur hundsins, móðir og dóttir hennar, voru á leið frá Tampa til Philadelphiu ásamt öðrum hjálparhundi, sem er faðir hinna nýfæddu hvolpa. Tíkin nefnist Eleanor Rigby og er tveggja ára Labrador hundur sem fylgir eigendum sínum sem hjálpar- og leiðsöguhundur. Í frétt BBC segir að eigendurnir hafi vitað að von væri á hvolpunum en ekki gert sér grein fyrir því hversu stutt væri í gotið.Voru þau öll tilbúin til þess að fara um borð í flugvélina á leið til Philadelphiu þegar hvolparnir vildu ólmir komast í heiminn.Starfsmenn slökkviliðsins, sem sjá um bráðaþjónustu á flugvellinum, voru kallaðir til og brugðust þeir hratt og vel við til þess að taka á móti hvolpunum átta.Gotið var vel skrásett á Twitter-reikningi slökkviliðsins, líkt og sjá má hér að neðan. Hundarnir, ásamt eigendum, sínum misstu af fluginu og ætla sér þess í stað að keyra til Philadelphiu, um 1.600 kílómetra leið. Öllum heilsast þó vel.All done! #AirportPuppies @FlyTPA @CityofTampa pic.twitter.com/NIoXr0HCZW— Tampa Fire Rescue (@TampaFireRescue) May 25, 2018 An air traveler's service dog is delivering puppies now @FlyTPA We're a full-service department! pic.twitter.com/4xlPixtcFn— Tampa Fire Rescue (@TampaFireRescue) May 25, 2018 Update from @FlyTPA: 5 new puppies. Waiting on a couple more! #AirportPuppies pic.twitter.com/DVkOLWVYw8— Tampa Fire Rescue (@TampaFireRescue) May 25, 2018 Mom's name is Ellie, short for Eleanor Rigby. Two year old yellow lab pic.twitter.com/dzPCn8mdoN— Tampa Fire Rescue (@TampaFireRescue) May 25, 2018 #Ellie is the proud mother of 6 boys so far...The delivery crew including @TPAPolice @flytpa awaits number 7. Will it be a girl? #AirportPuppies pic.twitter.com/Wla9iHjGEJ— Tampa Fire Rescue (@TampaFireRescue) May 25, 2018 The proud papa, “Nugget” waits for his last baby #AirportPuppies pic.twitter.com/3qcG6gcBlj— Tampa Fire Rescue (@TampaFireRescue) May 25, 2018 It's a girl! #AirportPuppies pic.twitter.com/gFUY6W8Y2X— Tampa Fire Rescue (@TampaFireRescue) May 25, 2018 Seven boys, one girl. Time to rest, #Ellie. #AirportPuppies @FlyTPA @TPAPolice @CityofTampa pic.twitter.com/8QAP9YPo4z— Tampa Fire Rescue (@TampaFireRescue) May 25, 2018 Ruff day for this mama at Gate F80! With the help of ARFF paramedics, service dog Eleanor Rigby just delivered 8 pups -7 males, 1 female. pic.twitter.com/kiijFz0FBq— Tampa Intl Airport (@FlyTPA) May 25, 2018 Dýr Mest lesið Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Innlent Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Innlent Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Erlent Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Erlent Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Biður Pútín um að afhenda Assad Hæstiréttur hafnar Alex Jones Lecornu eygir von eftir ákvörðun um að fresta hækkun eftirlaunaaldursins Segja eitt líkanna ekki vera gísl Dónatal í desember Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Viðkvæmur friður þegar í hættu? Ræðumaður á íslenskri friðarráðstefnu rannsakaður fyrir valdaránsáætlun Vona að Trump sé til í að auka pressuna á Pútín Aftur heppnast geimskot Starship Hegseth í stríði við blaðamenn Forseti Madagaskar flúinn og herinn við völd Persónuleg símanúmer þekktra einstaklinga birt á vefnum Sarkozy hefur afplánun í næstu viku Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Sjá meira
Slökkviliðið í Tampa í Bandaríkjunum þurfti að hafa hraðar hendur þegar hjálparhundur sem fylgdi eigendum sínum gaut átta hvolpum á alþjóðaflugvellinum í Tampa, rétt áður en þau voru á leið um borð í flugvél. Eigendur hundsins, móðir og dóttir hennar, voru á leið frá Tampa til Philadelphiu ásamt öðrum hjálparhundi, sem er faðir hinna nýfæddu hvolpa. Tíkin nefnist Eleanor Rigby og er tveggja ára Labrador hundur sem fylgir eigendum sínum sem hjálpar- og leiðsöguhundur. Í frétt BBC segir að eigendurnir hafi vitað að von væri á hvolpunum en ekki gert sér grein fyrir því hversu stutt væri í gotið.Voru þau öll tilbúin til þess að fara um borð í flugvélina á leið til Philadelphiu þegar hvolparnir vildu ólmir komast í heiminn.Starfsmenn slökkviliðsins, sem sjá um bráðaþjónustu á flugvellinum, voru kallaðir til og brugðust þeir hratt og vel við til þess að taka á móti hvolpunum átta.Gotið var vel skrásett á Twitter-reikningi slökkviliðsins, líkt og sjá má hér að neðan. Hundarnir, ásamt eigendum, sínum misstu af fluginu og ætla sér þess í stað að keyra til Philadelphiu, um 1.600 kílómetra leið. Öllum heilsast þó vel.All done! #AirportPuppies @FlyTPA @CityofTampa pic.twitter.com/NIoXr0HCZW— Tampa Fire Rescue (@TampaFireRescue) May 25, 2018 An air traveler's service dog is delivering puppies now @FlyTPA We're a full-service department! pic.twitter.com/4xlPixtcFn— Tampa Fire Rescue (@TampaFireRescue) May 25, 2018 Update from @FlyTPA: 5 new puppies. Waiting on a couple more! #AirportPuppies pic.twitter.com/DVkOLWVYw8— Tampa Fire Rescue (@TampaFireRescue) May 25, 2018 Mom's name is Ellie, short for Eleanor Rigby. Two year old yellow lab pic.twitter.com/dzPCn8mdoN— Tampa Fire Rescue (@TampaFireRescue) May 25, 2018 #Ellie is the proud mother of 6 boys so far...The delivery crew including @TPAPolice @flytpa awaits number 7. Will it be a girl? #AirportPuppies pic.twitter.com/Wla9iHjGEJ— Tampa Fire Rescue (@TampaFireRescue) May 25, 2018 The proud papa, “Nugget” waits for his last baby #AirportPuppies pic.twitter.com/3qcG6gcBlj— Tampa Fire Rescue (@TampaFireRescue) May 25, 2018 It's a girl! #AirportPuppies pic.twitter.com/gFUY6W8Y2X— Tampa Fire Rescue (@TampaFireRescue) May 25, 2018 Seven boys, one girl. Time to rest, #Ellie. #AirportPuppies @FlyTPA @TPAPolice @CityofTampa pic.twitter.com/8QAP9YPo4z— Tampa Fire Rescue (@TampaFireRescue) May 25, 2018 Ruff day for this mama at Gate F80! With the help of ARFF paramedics, service dog Eleanor Rigby just delivered 8 pups -7 males, 1 female. pic.twitter.com/kiijFz0FBq— Tampa Intl Airport (@FlyTPA) May 25, 2018
Dýr Mest lesið Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Innlent Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Innlent Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Erlent Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Erlent Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Biður Pútín um að afhenda Assad Hæstiréttur hafnar Alex Jones Lecornu eygir von eftir ákvörðun um að fresta hækkun eftirlaunaaldursins Segja eitt líkanna ekki vera gísl Dónatal í desember Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Viðkvæmur friður þegar í hættu? Ræðumaður á íslenskri friðarráðstefnu rannsakaður fyrir valdaránsáætlun Vona að Trump sé til í að auka pressuna á Pútín Aftur heppnast geimskot Starship Hegseth í stríði við blaðamenn Forseti Madagaskar flúinn og herinn við völd Persónuleg símanúmer þekktra einstaklinga birt á vefnum Sarkozy hefur afplánun í næstu viku Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Sjá meira