Sex deila forystunni á Players | Tiger á pari Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. maí 2018 08:10 Dustin Johnson slær teighöggið á sautjándu holu í gær. Getty Sex kylfingar deila forystunni eftir fyrsta keppnishring Players-mótsins í golfi sem hófst í gær. Tiger Woods er á meðal keppenda en hann lék á pari vallarins í gær, þrátt fyrir að hafa fengið örn á níundu holu. Þeir sem eru á forystunni á sex höggum undir pari eru Dustin Johnson, Chesson Hadley, Matt Kuchar, Webb Simpson, Patrick Cantley - allir Bandaríkjamenn - sem og Svíinn Alex Noren. Johnson spilaði frábærlega á fyrri níu í gær og fékk fimm fugla. Meistari síðasta árs, Kim Si-woo frá Suður-Kóreu, er svo höggi á eftir á fimm undir pari. Rory McIlroy frá Norður-Írlandi er á einu undir pari í 55. sæti ásamt fjölda annarra kylfinga og Woods er á pari sem fyrr segir í kringum 70. sætið. Hvorugur hefur því efni á að slaka á fyrir niðurskurðinn sem fer fram í lok annars keppnisdags. Bein útsending frá mótinu hefst klukkan 17.00 á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Í beinni: Littler - MVG | Undrabarnið reynir aftur Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Sex kylfingar deila forystunni eftir fyrsta keppnishring Players-mótsins í golfi sem hófst í gær. Tiger Woods er á meðal keppenda en hann lék á pari vallarins í gær, þrátt fyrir að hafa fengið örn á níundu holu. Þeir sem eru á forystunni á sex höggum undir pari eru Dustin Johnson, Chesson Hadley, Matt Kuchar, Webb Simpson, Patrick Cantley - allir Bandaríkjamenn - sem og Svíinn Alex Noren. Johnson spilaði frábærlega á fyrri níu í gær og fékk fimm fugla. Meistari síðasta árs, Kim Si-woo frá Suður-Kóreu, er svo höggi á eftir á fimm undir pari. Rory McIlroy frá Norður-Írlandi er á einu undir pari í 55. sæti ásamt fjölda annarra kylfinga og Woods er á pari sem fyrr segir í kringum 70. sætið. Hvorugur hefur því efni á að slaka á fyrir niðurskurðinn sem fer fram í lok annars keppnisdags. Bein útsending frá mótinu hefst klukkan 17.00 á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Í beinni: Littler - MVG | Undrabarnið reynir aftur Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira