Spieth: Tiger kominn upp að hlið þeirra bestu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. maí 2018 15:15 Tiger og Spieth á Sawgrass í gær. vísir/getty Jordan Spieth spilaði lokahringinn á Players-meistaramótinu með Tiger Woods og var afar hrifinn af því sem hann sá frá félaga sínum. „Hann vinnur mót fljótlega. Hann er svo sannarlega að spila nógu vel,“ sagði Spieth sem varð nokkuð á eftir Tiger í 41. sæti. Spieth lék á lokahringinn á fimm höggum meira en Tiger en hann fékk átta á lokaholunni. Tiger var á 69 höggum þó svo hann hefði farið í vatnið á 17. holunni. „Ef ég á að bera spilamennsku Tiger saman við þá bestu í dag þá er hann á pari við þá í dag.“ Tiger endaði í ellefta sæti á mótinu en hann var um tíma í öðru sæti en spilamennska hans hefur tekið ótrúlegum framförum síðustu vikur. Golf Tengdar fréttir Tiger: Spilaði miklu betur en skorið segir til um Tiger Woods sýndi oft á tíðum mögnuð tilþrif á Players-meistaramótinu um helgina en möguleikar hans á að enda með efstu mönnum sukku í vatninu á hinni frægu 17. holu Sawgrass-vallarins. 14. maí 2018 10:30 Simpson vann örugglega á Players Bandaríkjamaðurinn Webb Simpson sigraði Players mótið í golfi sem kláraðist í nótt. Frábær spilamennska á öðrum hring lagði grunninn að sigrinum. 13. maí 2018 23:01 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Bein útsending: Snorri kynnir EM-strákana okkar Handbolti Fleiri fréttir Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Jordan Spieth spilaði lokahringinn á Players-meistaramótinu með Tiger Woods og var afar hrifinn af því sem hann sá frá félaga sínum. „Hann vinnur mót fljótlega. Hann er svo sannarlega að spila nógu vel,“ sagði Spieth sem varð nokkuð á eftir Tiger í 41. sæti. Spieth lék á lokahringinn á fimm höggum meira en Tiger en hann fékk átta á lokaholunni. Tiger var á 69 höggum þó svo hann hefði farið í vatnið á 17. holunni. „Ef ég á að bera spilamennsku Tiger saman við þá bestu í dag þá er hann á pari við þá í dag.“ Tiger endaði í ellefta sæti á mótinu en hann var um tíma í öðru sæti en spilamennska hans hefur tekið ótrúlegum framförum síðustu vikur.
Golf Tengdar fréttir Tiger: Spilaði miklu betur en skorið segir til um Tiger Woods sýndi oft á tíðum mögnuð tilþrif á Players-meistaramótinu um helgina en möguleikar hans á að enda með efstu mönnum sukku í vatninu á hinni frægu 17. holu Sawgrass-vallarins. 14. maí 2018 10:30 Simpson vann örugglega á Players Bandaríkjamaðurinn Webb Simpson sigraði Players mótið í golfi sem kláraðist í nótt. Frábær spilamennska á öðrum hring lagði grunninn að sigrinum. 13. maí 2018 23:01 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Bein útsending: Snorri kynnir EM-strákana okkar Handbolti Fleiri fréttir Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Tiger: Spilaði miklu betur en skorið segir til um Tiger Woods sýndi oft á tíðum mögnuð tilþrif á Players-meistaramótinu um helgina en möguleikar hans á að enda með efstu mönnum sukku í vatninu á hinni frægu 17. holu Sawgrass-vallarins. 14. maí 2018 10:30
Simpson vann örugglega á Players Bandaríkjamaðurinn Webb Simpson sigraði Players mótið í golfi sem kláraðist í nótt. Frábær spilamennska á öðrum hring lagði grunninn að sigrinum. 13. maí 2018 23:01