Daði og Helgi til Kosmos og Kaos Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. maí 2018 12:15 Grafísku hönnuðirnir Daði og Helgi eru nýjustu liðsmenn hönnunarstofunnar úti á Granda. Hönnunar- og vefstofan Kosmos & Kaos er í örum vexti samhliða aukinni eftirspurn frá atvinnulífinu á stafrænni hönnun. Hefur fyrirtækið nýverið bætt við sig tveim hönnuðum í teymið sem telur nú 6 reynslumikla og fjölbreytta hönnuði undir dyggri leiðsögn Gumma Sig, listræns stjórnanda og eiganda. Hjá Kosmos & Kaos starfa því nú alls 16 reynslumiklir hönnuðir og forritarar segir í tilkynningu frá fyrirtækinu. Þeir tveir sem nýverið hófu störf eru Helgi Páll Einarsson og Daði Oddberg. Helgi útskrifaðist sem grafískur hönnuður frá Listaháskólanum árið 2007 og starfaði lengst af í auglýsingabransanum, en hefur á undanförnum árum einbeitt sér að stafrænni vöruþróun og hönnun fyrir vefinn, fyrst hjá auglýsingastofunni ENNEMM og síðar hugbúnaðarfyrirtækinu Kolibri. Helgi er áhugamaður um textamál og starfaði um tíma sem textasmiður á auglýsingastofu auk þess að stunda meistaranám í ritlist við Háskóla Íslands. Hann býr í Reykjavík ásamt konu og tveimur litlum börnum. Daði Oddberg er grafískur hönnuður útskrifaður úr Listaháskóla Íslands vorið 2017, hann stundaði einnig nám við Kunstthøjskolen í Holbæk í Danmörku. Eftir útskrift fór hann út til Belgíu í starfsnám á hönnunarstofunni Undefined sem sérhæfir sig í stafrænu efni. Daði hefur mikinn áhuga á tækni og hvernig hún getur haft áhrif á framþróun hönnunar. „Það er alltaf góð tilfinning að bæta við góðu fólki og mér finnst okkur hafa tekist að byggja upp sterkt og gott teymi þar sem við ráðumst í hvert verkefni með hjartað að vopni“, segir Gummi Sig. Kosmos & Kaos spilaði veigamikið hlutverki í Stafrænni framtíð Arion banka, verkefni sem hefur fengið mikla og verðskuldaða athygli undanfarin misseri fyrir áherslu á notendamiðaða hönnun og rafræna ferla til að auka upplifun viðskiptavinar og lágmarka kostnað. Auk viðurkenninga og verðlauna fyrir vel unnin störf, hefur Kosmos & Kaos fengið viðurkenningu fyrir að vera fjölskylduvænt fyrirtæki og vakið athygli fyrir öfluga starfsmannastefnu sem sífellt er í mótun. „Við erum að svara kalla markaðarins“, segir Inga Birna Ragnarsdóttir framkvæmdastjóri en eftirspurn eftir góðri hönnun hefur sjaldan verið meiri sem og áhersla fyrirtækja á að skara fram úr með notendagildi og upplifun að leiðarljósi. „Með þessum sterka hópi styrkjum við enn stöðu okkar sem fremsta stafræna hönnunarstofan á Íslandi“. Vistaskipti Mest lesið Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Viðskipti innlent Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Sjá meira
Hönnunar- og vefstofan Kosmos & Kaos er í örum vexti samhliða aukinni eftirspurn frá atvinnulífinu á stafrænni hönnun. Hefur fyrirtækið nýverið bætt við sig tveim hönnuðum í teymið sem telur nú 6 reynslumikla og fjölbreytta hönnuði undir dyggri leiðsögn Gumma Sig, listræns stjórnanda og eiganda. Hjá Kosmos & Kaos starfa því nú alls 16 reynslumiklir hönnuðir og forritarar segir í tilkynningu frá fyrirtækinu. Þeir tveir sem nýverið hófu störf eru Helgi Páll Einarsson og Daði Oddberg. Helgi útskrifaðist sem grafískur hönnuður frá Listaháskólanum árið 2007 og starfaði lengst af í auglýsingabransanum, en hefur á undanförnum árum einbeitt sér að stafrænni vöruþróun og hönnun fyrir vefinn, fyrst hjá auglýsingastofunni ENNEMM og síðar hugbúnaðarfyrirtækinu Kolibri. Helgi er áhugamaður um textamál og starfaði um tíma sem textasmiður á auglýsingastofu auk þess að stunda meistaranám í ritlist við Háskóla Íslands. Hann býr í Reykjavík ásamt konu og tveimur litlum börnum. Daði Oddberg er grafískur hönnuður útskrifaður úr Listaháskóla Íslands vorið 2017, hann stundaði einnig nám við Kunstthøjskolen í Holbæk í Danmörku. Eftir útskrift fór hann út til Belgíu í starfsnám á hönnunarstofunni Undefined sem sérhæfir sig í stafrænu efni. Daði hefur mikinn áhuga á tækni og hvernig hún getur haft áhrif á framþróun hönnunar. „Það er alltaf góð tilfinning að bæta við góðu fólki og mér finnst okkur hafa tekist að byggja upp sterkt og gott teymi þar sem við ráðumst í hvert verkefni með hjartað að vopni“, segir Gummi Sig. Kosmos & Kaos spilaði veigamikið hlutverki í Stafrænni framtíð Arion banka, verkefni sem hefur fengið mikla og verðskuldaða athygli undanfarin misseri fyrir áherslu á notendamiðaða hönnun og rafræna ferla til að auka upplifun viðskiptavinar og lágmarka kostnað. Auk viðurkenninga og verðlauna fyrir vel unnin störf, hefur Kosmos & Kaos fengið viðurkenningu fyrir að vera fjölskylduvænt fyrirtæki og vakið athygli fyrir öfluga starfsmannastefnu sem sífellt er í mótun. „Við erum að svara kalla markaðarins“, segir Inga Birna Ragnarsdóttir framkvæmdastjóri en eftirspurn eftir góðri hönnun hefur sjaldan verið meiri sem og áhersla fyrirtækja á að skara fram úr með notendagildi og upplifun að leiðarljósi. „Með þessum sterka hópi styrkjum við enn stöðu okkar sem fremsta stafræna hönnunarstofan á Íslandi“.
Vistaskipti Mest lesið Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Viðskipti innlent Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Sjá meira