Dæmi um að strokufiskur úr eldi dreifi sér um allar ár landsins Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 15. maí 2018 11:44 vísir/sigurjón Jón Kaldal blaðamaður og félagi í Icelandic Wildlife Fund, segir að fullyrðingar Landssambands fiskeldisstöðva um öryggi sjókvíaeldis séu rangar. Þekkt dæmi séu um að fiskur hafi sloppið úr kvíum og fundist í ám um allt land skömmu síðar. Mikil umræða hefur spunnist út frá heimildarmynd sem Ríkissjónvarpið sýndi á dögunum en Einar K. Guðfinnsson, formaður Landssambands fiskeldisstöðva, sagði myndina einhliða og fjármagnaða af andstæðingum fiskeldis. Þá sagði hann að rangfærslur væru í myndinni og lax sem slyppi úr kvíum gæti ekki dreift sér um allt land. Jón Kaldal, blaðamaður og félagi í Icelandic Wildlife Fund, sagði í Býtinu í morgun að fullyrðingar Einars stæðust ekki skoðun. „Þannig að það er ekki rétt, sem sagt var í gær, að lax sem sleppur úr kví í Arnarfirði komist ekki upp í Norðurá í Borgarfirði?“ spurði annar þáttastjórnenda „Ég hjó einmitt eftir því að Einar K. Sagði að það væri óumdeilt að þetta gæti ekki gerst,“ Sagði Jón. „Hið sanna er að við höfum dæmi frá haustinu 2016 þegar regnbogasilungur fór að veiðast í miklu magni á sunnanverðum Vestfjörðum. Á nokkrum mánuðum veiddist þessi fiskur í öllum ám landsins,“ sagði Jón. „Lögum samkvæmt ber að tilkynna sleppingu úr kvíum, eða strok. Ekkert fiskeldisfyrirtæki kannaðist við að hafa misst fisk. Hvað segir það okkur? Fiskurinn fer langt. Við höfum konkret dæmi úr náttúrinni hér. Leó Alexander, sérfræðingur Hafrannsóknarstofnunar, hefur sagt að allar ár landsins séu í hættu. Þannig að þetta er ekki eitthvað sem einhverjir umhverfissinnar halda fram. Þetta er bara staðreynd sem við höfum séð raungerast og sérfræðingar benda á.“ Fiskeldi Tengdar fréttir Undir yfirborðinu „ekki heimildarmynd“ að mati Einars Einar K. Guðfinnsson, formaður Landssambands fiskeldsstöðva, segir að kvikmyndin Undir yfirborðinu sé ekki "heimildarmynd“ í þeim skilningi orðsins. 14. maí 2018 08:54 Segir laxeldismyndina einhliða og fjármagnaða af andstæðingum Framkvæmdastjóri Arnarlax vísar gagnrýni í heimildarmynd um laxeldi á bug 14. maí 2018 22:30 Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Fleiri fréttir Hjólreiðamaður alvarlega slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Sjá meira
Jón Kaldal blaðamaður og félagi í Icelandic Wildlife Fund, segir að fullyrðingar Landssambands fiskeldisstöðva um öryggi sjókvíaeldis séu rangar. Þekkt dæmi séu um að fiskur hafi sloppið úr kvíum og fundist í ám um allt land skömmu síðar. Mikil umræða hefur spunnist út frá heimildarmynd sem Ríkissjónvarpið sýndi á dögunum en Einar K. Guðfinnsson, formaður Landssambands fiskeldisstöðva, sagði myndina einhliða og fjármagnaða af andstæðingum fiskeldis. Þá sagði hann að rangfærslur væru í myndinni og lax sem slyppi úr kvíum gæti ekki dreift sér um allt land. Jón Kaldal, blaðamaður og félagi í Icelandic Wildlife Fund, sagði í Býtinu í morgun að fullyrðingar Einars stæðust ekki skoðun. „Þannig að það er ekki rétt, sem sagt var í gær, að lax sem sleppur úr kví í Arnarfirði komist ekki upp í Norðurá í Borgarfirði?“ spurði annar þáttastjórnenda „Ég hjó einmitt eftir því að Einar K. Sagði að það væri óumdeilt að þetta gæti ekki gerst,“ Sagði Jón. „Hið sanna er að við höfum dæmi frá haustinu 2016 þegar regnbogasilungur fór að veiðast í miklu magni á sunnanverðum Vestfjörðum. Á nokkrum mánuðum veiddist þessi fiskur í öllum ám landsins,“ sagði Jón. „Lögum samkvæmt ber að tilkynna sleppingu úr kvíum, eða strok. Ekkert fiskeldisfyrirtæki kannaðist við að hafa misst fisk. Hvað segir það okkur? Fiskurinn fer langt. Við höfum konkret dæmi úr náttúrinni hér. Leó Alexander, sérfræðingur Hafrannsóknarstofnunar, hefur sagt að allar ár landsins séu í hættu. Þannig að þetta er ekki eitthvað sem einhverjir umhverfissinnar halda fram. Þetta er bara staðreynd sem við höfum séð raungerast og sérfræðingar benda á.“
Fiskeldi Tengdar fréttir Undir yfirborðinu „ekki heimildarmynd“ að mati Einars Einar K. Guðfinnsson, formaður Landssambands fiskeldsstöðva, segir að kvikmyndin Undir yfirborðinu sé ekki "heimildarmynd“ í þeim skilningi orðsins. 14. maí 2018 08:54 Segir laxeldismyndina einhliða og fjármagnaða af andstæðingum Framkvæmdastjóri Arnarlax vísar gagnrýni í heimildarmynd um laxeldi á bug 14. maí 2018 22:30 Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Fleiri fréttir Hjólreiðamaður alvarlega slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Sjá meira
Undir yfirborðinu „ekki heimildarmynd“ að mati Einars Einar K. Guðfinnsson, formaður Landssambands fiskeldsstöðva, segir að kvikmyndin Undir yfirborðinu sé ekki "heimildarmynd“ í þeim skilningi orðsins. 14. maí 2018 08:54
Segir laxeldismyndina einhliða og fjármagnaða af andstæðingum Framkvæmdastjóri Arnarlax vísar gagnrýni í heimildarmynd um laxeldi á bug 14. maí 2018 22:30