Dæmi um að strokufiskur úr eldi dreifi sér um allar ár landsins Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 15. maí 2018 11:44 vísir/sigurjón Jón Kaldal blaðamaður og félagi í Icelandic Wildlife Fund, segir að fullyrðingar Landssambands fiskeldisstöðva um öryggi sjókvíaeldis séu rangar. Þekkt dæmi séu um að fiskur hafi sloppið úr kvíum og fundist í ám um allt land skömmu síðar. Mikil umræða hefur spunnist út frá heimildarmynd sem Ríkissjónvarpið sýndi á dögunum en Einar K. Guðfinnsson, formaður Landssambands fiskeldisstöðva, sagði myndina einhliða og fjármagnaða af andstæðingum fiskeldis. Þá sagði hann að rangfærslur væru í myndinni og lax sem slyppi úr kvíum gæti ekki dreift sér um allt land. Jón Kaldal, blaðamaður og félagi í Icelandic Wildlife Fund, sagði í Býtinu í morgun að fullyrðingar Einars stæðust ekki skoðun. „Þannig að það er ekki rétt, sem sagt var í gær, að lax sem sleppur úr kví í Arnarfirði komist ekki upp í Norðurá í Borgarfirði?“ spurði annar þáttastjórnenda „Ég hjó einmitt eftir því að Einar K. Sagði að það væri óumdeilt að þetta gæti ekki gerst,“ Sagði Jón. „Hið sanna er að við höfum dæmi frá haustinu 2016 þegar regnbogasilungur fór að veiðast í miklu magni á sunnanverðum Vestfjörðum. Á nokkrum mánuðum veiddist þessi fiskur í öllum ám landsins,“ sagði Jón. „Lögum samkvæmt ber að tilkynna sleppingu úr kvíum, eða strok. Ekkert fiskeldisfyrirtæki kannaðist við að hafa misst fisk. Hvað segir það okkur? Fiskurinn fer langt. Við höfum konkret dæmi úr náttúrinni hér. Leó Alexander, sérfræðingur Hafrannsóknarstofnunar, hefur sagt að allar ár landsins séu í hættu. Þannig að þetta er ekki eitthvað sem einhverjir umhverfissinnar halda fram. Þetta er bara staðreynd sem við höfum séð raungerast og sérfræðingar benda á.“ Fiskeldi Tengdar fréttir Undir yfirborðinu „ekki heimildarmynd“ að mati Einars Einar K. Guðfinnsson, formaður Landssambands fiskeldsstöðva, segir að kvikmyndin Undir yfirborðinu sé ekki "heimildarmynd“ í þeim skilningi orðsins. 14. maí 2018 08:54 Segir laxeldismyndina einhliða og fjármagnaða af andstæðingum Framkvæmdastjóri Arnarlax vísar gagnrýni í heimildarmynd um laxeldi á bug 14. maí 2018 22:30 Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Sjá meira
Jón Kaldal blaðamaður og félagi í Icelandic Wildlife Fund, segir að fullyrðingar Landssambands fiskeldisstöðva um öryggi sjókvíaeldis séu rangar. Þekkt dæmi séu um að fiskur hafi sloppið úr kvíum og fundist í ám um allt land skömmu síðar. Mikil umræða hefur spunnist út frá heimildarmynd sem Ríkissjónvarpið sýndi á dögunum en Einar K. Guðfinnsson, formaður Landssambands fiskeldisstöðva, sagði myndina einhliða og fjármagnaða af andstæðingum fiskeldis. Þá sagði hann að rangfærslur væru í myndinni og lax sem slyppi úr kvíum gæti ekki dreift sér um allt land. Jón Kaldal, blaðamaður og félagi í Icelandic Wildlife Fund, sagði í Býtinu í morgun að fullyrðingar Einars stæðust ekki skoðun. „Þannig að það er ekki rétt, sem sagt var í gær, að lax sem sleppur úr kví í Arnarfirði komist ekki upp í Norðurá í Borgarfirði?“ spurði annar þáttastjórnenda „Ég hjó einmitt eftir því að Einar K. Sagði að það væri óumdeilt að þetta gæti ekki gerst,“ Sagði Jón. „Hið sanna er að við höfum dæmi frá haustinu 2016 þegar regnbogasilungur fór að veiðast í miklu magni á sunnanverðum Vestfjörðum. Á nokkrum mánuðum veiddist þessi fiskur í öllum ám landsins,“ sagði Jón. „Lögum samkvæmt ber að tilkynna sleppingu úr kvíum, eða strok. Ekkert fiskeldisfyrirtæki kannaðist við að hafa misst fisk. Hvað segir það okkur? Fiskurinn fer langt. Við höfum konkret dæmi úr náttúrinni hér. Leó Alexander, sérfræðingur Hafrannsóknarstofnunar, hefur sagt að allar ár landsins séu í hættu. Þannig að þetta er ekki eitthvað sem einhverjir umhverfissinnar halda fram. Þetta er bara staðreynd sem við höfum séð raungerast og sérfræðingar benda á.“
Fiskeldi Tengdar fréttir Undir yfirborðinu „ekki heimildarmynd“ að mati Einars Einar K. Guðfinnsson, formaður Landssambands fiskeldsstöðva, segir að kvikmyndin Undir yfirborðinu sé ekki "heimildarmynd“ í þeim skilningi orðsins. 14. maí 2018 08:54 Segir laxeldismyndina einhliða og fjármagnaða af andstæðingum Framkvæmdastjóri Arnarlax vísar gagnrýni í heimildarmynd um laxeldi á bug 14. maí 2018 22:30 Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Sjá meira
Undir yfirborðinu „ekki heimildarmynd“ að mati Einars Einar K. Guðfinnsson, formaður Landssambands fiskeldsstöðva, segir að kvikmyndin Undir yfirborðinu sé ekki "heimildarmynd“ í þeim skilningi orðsins. 14. maí 2018 08:54
Segir laxeldismyndina einhliða og fjármagnaða af andstæðingum Framkvæmdastjóri Arnarlax vísar gagnrýni í heimildarmynd um laxeldi á bug 14. maí 2018 22:30