Ekkert pláss fyrir Can og Götze | Neuer valinn í HM-hópinn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. maí 2018 17:30 Emre Can fer ekki á HM. vísir/getty Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands, hefur valið 27 manna leikmannahóp fyrir HM en aðeins 23 munu síðan fara með á HM. Það eru margir góðir knattspyrnumenn í Þýskalandi enda þurfa margir sterkir að sitja eftir heima. Á meðal þeirra eru Emre Can, leikmaður Liverpool, Mario Götze, leikmaður Dortmund, og Skhodran Mustafi, varnarmaður Arsenal. Götze tryggði Þjóðverjum heimsmeistaratitilinn fyrir fjórum árum síðan. Það er aftur á móti pláss í hópnum fyrir markvörðinn Manuel Neuer sem hefur ekki spilað fótbolta síðan í september. Það kemur mörgum á óvart.Þýski hópurinn:Markverðir: Bernd Leno (Bayer Leverkusen), Manuel Neuer (Bayern), Marc-Andre ter Stegen (Barcelona), Kevin Trapp (Paris Saint-Germain)Varnarmenn: Jerome Boateng (Bayern), Matthias Ginter (Borussia Mönchengladbach), Jonas Hector (FC Cologne), Mats Hummels (Bayern), Joshua Kimmich (Bayern), Marvin Plattenhardt (Hertha Berlin), Antonio Rudiger (Chelsea), Niklas Sule (Bayern), Jonathan Tah (Bayer Leverkusen)Miðjumenn: Julian Brandt (Bayer Leverkusen), Julian Draxler (Paris Saint-Germain), Leon Goretzka (Schalke 04), Ilkay Gundogan (Manchester City), Sami Khedira (Juventus), Toni Kroos (Real Madrid), Mesut Özil (Arsenal), Marco Reus (Borussia Dortmund), Sebastian Rudy (Bayern), Leroy Sane (Manchester City)Framherjar: Mario Gomez (VfB Stuttgart), Thomas Müller (Bayern), Nils Petersen (SC Freiburg), Timo Werner (RB Leipzig) HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Í beinni: Noregur - Finnland | Mikilvægur leikur fyrir stelpurnar okkar Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Sjá meira
Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands, hefur valið 27 manna leikmannahóp fyrir HM en aðeins 23 munu síðan fara með á HM. Það eru margir góðir knattspyrnumenn í Þýskalandi enda þurfa margir sterkir að sitja eftir heima. Á meðal þeirra eru Emre Can, leikmaður Liverpool, Mario Götze, leikmaður Dortmund, og Skhodran Mustafi, varnarmaður Arsenal. Götze tryggði Þjóðverjum heimsmeistaratitilinn fyrir fjórum árum síðan. Það er aftur á móti pláss í hópnum fyrir markvörðinn Manuel Neuer sem hefur ekki spilað fótbolta síðan í september. Það kemur mörgum á óvart.Þýski hópurinn:Markverðir: Bernd Leno (Bayer Leverkusen), Manuel Neuer (Bayern), Marc-Andre ter Stegen (Barcelona), Kevin Trapp (Paris Saint-Germain)Varnarmenn: Jerome Boateng (Bayern), Matthias Ginter (Borussia Mönchengladbach), Jonas Hector (FC Cologne), Mats Hummels (Bayern), Joshua Kimmich (Bayern), Marvin Plattenhardt (Hertha Berlin), Antonio Rudiger (Chelsea), Niklas Sule (Bayern), Jonathan Tah (Bayer Leverkusen)Miðjumenn: Julian Brandt (Bayer Leverkusen), Julian Draxler (Paris Saint-Germain), Leon Goretzka (Schalke 04), Ilkay Gundogan (Manchester City), Sami Khedira (Juventus), Toni Kroos (Real Madrid), Mesut Özil (Arsenal), Marco Reus (Borussia Dortmund), Sebastian Rudy (Bayern), Leroy Sane (Manchester City)Framherjar: Mario Gomez (VfB Stuttgart), Thomas Müller (Bayern), Nils Petersen (SC Freiburg), Timo Werner (RB Leipzig)
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Í beinni: Noregur - Finnland | Mikilvægur leikur fyrir stelpurnar okkar Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Sjá meira