Albert númer 4 í framlínunni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. maí 2018 12:29 Albert í treyju númer 30 sem hann fær ekki að nota á HM. vísir/afp KSÍ hefur staðfest númeralista íslenska landsliðsins á HM í Rússlandi. Athygli vekur að yngsti leikmaður liðsins, Albert Guðmundsson, verður í treyju númer 4 en hann leikur í framlínu liðsins. Ástæðan fyrir því er einföld. Hann er yngstur og númerið 4 var það eina sem eftir var fyrir hann. Albert hefur verið að spila í treyju númer 30 en aðeins má vera með númer upp í 23 á HM. Aðrir leikmenn eru í treyjum með sínum venjulegu númerum.Markmenn 1. Hannes Þór Halldórsson 12. Frederik Schram 13. Rúnar Alex RúnarssonVarnarmenn 2. Birkir Már Sævarsson 3. Samúel Kári Friðjónsson 5. Sverrir Ingi Ingason 6. Ragnar Sigurðsson 14. Kári Árnason 15. Hólmar Örn Eyjólfsson 18. Hörður Björgvin Magnússon 23. Ari Freyr SkúlasonMiðjumenn 7. Jóhann Berg Guðmundsson 8. Birkir Bjarnason 10. Gylfi Þór Sigurðsson 16. Ólafur Ingi Skúlason 17. Aron Einar Gunnarsson 19. Rúrik Gíslason 20. Emil Hallfreðsson 21. Arnór Ingvi TraustasonSóknarmenn 4. Albert Guðmundsson 9. Björn Bergmann Sigurðarson 11. Alfreð Finnbogason 22. Jón Daði Böðvarsson HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Fleiri fréttir ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira
KSÍ hefur staðfest númeralista íslenska landsliðsins á HM í Rússlandi. Athygli vekur að yngsti leikmaður liðsins, Albert Guðmundsson, verður í treyju númer 4 en hann leikur í framlínu liðsins. Ástæðan fyrir því er einföld. Hann er yngstur og númerið 4 var það eina sem eftir var fyrir hann. Albert hefur verið að spila í treyju númer 30 en aðeins má vera með númer upp í 23 á HM. Aðrir leikmenn eru í treyjum með sínum venjulegu númerum.Markmenn 1. Hannes Þór Halldórsson 12. Frederik Schram 13. Rúnar Alex RúnarssonVarnarmenn 2. Birkir Már Sævarsson 3. Samúel Kári Friðjónsson 5. Sverrir Ingi Ingason 6. Ragnar Sigurðsson 14. Kári Árnason 15. Hólmar Örn Eyjólfsson 18. Hörður Björgvin Magnússon 23. Ari Freyr SkúlasonMiðjumenn 7. Jóhann Berg Guðmundsson 8. Birkir Bjarnason 10. Gylfi Þór Sigurðsson 16. Ólafur Ingi Skúlason 17. Aron Einar Gunnarsson 19. Rúrik Gíslason 20. Emil Hallfreðsson 21. Arnór Ingvi TraustasonSóknarmenn 4. Albert Guðmundsson 9. Björn Bergmann Sigurðarson 11. Alfreð Finnbogason 22. Jón Daði Böðvarsson
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Fleiri fréttir ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira