Frakkland kynnir HM-hópinn | Lacazette og Rabiot skildir eftir Einar Sigurvinsson skrifar 17. maí 2018 20:30 Antoine Griezmann er í hópnum. vísir/getty Frakkland tilkynni í kvöld sinn 23 manna hóp sem fer á Heimsmeistaramótið í Rússlandi sem hefst í næsta mánuði. Frakkland hefur úr gríðarlegum fjölda sterkra leikmanna að velja og eru þeir Alexandre Lacazette leikmaður Arsenal og Adrien Rabiot leikmaður PSG, meðal þeirra leikmanna sem Didier Deschamps fann ekki pláss fyrir í 23 manna hópi sínum. Anthony Martial, leikmaður Manchester United þarf einnig að sætta sig við að vera einungis í hópi þeirra leikmanna geta komið inn í hópinn skildi einhver úr 23 manna hópnum meiðast. Karim Benzema, leikmaður Real Madrid, er hins vegar ekki á neinum lista franska hópsins, en hann hefur ekki verið hluti af landsliðinu síðan árið 2015. Fyrsti leikur Frakklands á Heimsmeistaramótinu er gegn Ástralíu þann 16. júní, en auk þess er liðið með Perú og Danmörku í C-riðli.Markmenn: Alphonse Areola (PSG), Hugo Lloris (Tottenham), Steve Mandanda (Marseille).Varnarmenn: Lucas Hernandez (Atletico Madrid), Presnel Kimpembe (PSG), Benjamin Mendy (Manchester City), Benjamin Pavard (Stuttgart), Adil Rami (Marseille), Djibril Sidibe (Monaco), Samuel Umtiti (Barcelona), Raphael Varane (Real Madrid).Miðjumenn: N'Golo Kante (Chelsea), Blaise Matuidi (Juventus), Steven N'Zonzi (Sevilla) Paul Pogba (Manchester United), Corentin Tolisso (Bayern Munich).Sóknarmenn: Ousmane Dembele (Barcelona), Nabil Fekir (Lyon), Olivier Giroud (Chelsea), Antoine Griezmann (Atletico Madrid), Thomas Lemar (Monaco), Kylian Mbappe (PSG), Florian Thauvin (Marseille).Til vara: Wissam Ben Yedder (Sevilla), Kingsley Coman (Bayern Munich) Benoit Costil (Bordeaux), Mathieu Debuchy (Saint-Etienne), Lucas Digne (Barcelona), Alexandre Lacazette (Arsenal), Anthony Martial (Manchester United), Adrien Rabiot (PSG), Mamadou Sakho (Crystal Palace), Moussa Sissoko (Tottenham), Kurt Zouma (Stoke City - á láni frá Chelsea). HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Fleiri fréttir Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Sjá meira
Frakkland tilkynni í kvöld sinn 23 manna hóp sem fer á Heimsmeistaramótið í Rússlandi sem hefst í næsta mánuði. Frakkland hefur úr gríðarlegum fjölda sterkra leikmanna að velja og eru þeir Alexandre Lacazette leikmaður Arsenal og Adrien Rabiot leikmaður PSG, meðal þeirra leikmanna sem Didier Deschamps fann ekki pláss fyrir í 23 manna hópi sínum. Anthony Martial, leikmaður Manchester United þarf einnig að sætta sig við að vera einungis í hópi þeirra leikmanna geta komið inn í hópinn skildi einhver úr 23 manna hópnum meiðast. Karim Benzema, leikmaður Real Madrid, er hins vegar ekki á neinum lista franska hópsins, en hann hefur ekki verið hluti af landsliðinu síðan árið 2015. Fyrsti leikur Frakklands á Heimsmeistaramótinu er gegn Ástralíu þann 16. júní, en auk þess er liðið með Perú og Danmörku í C-riðli.Markmenn: Alphonse Areola (PSG), Hugo Lloris (Tottenham), Steve Mandanda (Marseille).Varnarmenn: Lucas Hernandez (Atletico Madrid), Presnel Kimpembe (PSG), Benjamin Mendy (Manchester City), Benjamin Pavard (Stuttgart), Adil Rami (Marseille), Djibril Sidibe (Monaco), Samuel Umtiti (Barcelona), Raphael Varane (Real Madrid).Miðjumenn: N'Golo Kante (Chelsea), Blaise Matuidi (Juventus), Steven N'Zonzi (Sevilla) Paul Pogba (Manchester United), Corentin Tolisso (Bayern Munich).Sóknarmenn: Ousmane Dembele (Barcelona), Nabil Fekir (Lyon), Olivier Giroud (Chelsea), Antoine Griezmann (Atletico Madrid), Thomas Lemar (Monaco), Kylian Mbappe (PSG), Florian Thauvin (Marseille).Til vara: Wissam Ben Yedder (Sevilla), Kingsley Coman (Bayern Munich) Benoit Costil (Bordeaux), Mathieu Debuchy (Saint-Etienne), Lucas Digne (Barcelona), Alexandre Lacazette (Arsenal), Anthony Martial (Manchester United), Adrien Rabiot (PSG), Mamadou Sakho (Crystal Palace), Moussa Sissoko (Tottenham), Kurt Zouma (Stoke City - á láni frá Chelsea).
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Fleiri fréttir Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Sjá meira