Wilshere: Ég hefði átt að vera í hópnum Einar Sigurvinsson skrifar 17. maí 2018 22:30 Jack Wilshere. vísir/getty Jack Wilshere, leikmaður Arsenal, hefur líst yfir vonbrigðum sínum með að vera ekki valinn í lokahóp Englands fyrir Heimsmeistaramótið sem fram fer í Rússlandi í sumar. „Ég held að það sé kominn tími til þess að ég segi mína skoðun. Það þarf ekki að taka það fram að ég er gríðarlega vonsvikinn með það að hafa ekki verið valinn í lokahóp Englands fyrir Heimsmeistaramótið,“ segir Wilshere á Twitter síðu sinni í dag. „Mér finnst ég hafa verið í formi og sterkur allt þetta tímabil. Ég trúi því að ég hefði átt að vera hluti af hópnum. Ef ég hefði fengið tækifærið hefði ég getað haft alvöru áhrif.“ Jack Wilshere var laus við meiðsli á liðnu tímabili þar sem hann lék 40 leiki fyrir Arsenal. Í þeim skoraði hann tvö mörk auk þess að gefa sjö stoðsendingar. „Samt sem áður ber ég virðingu fyrir ákvörðun þjálfarans og vil fá að óska liðinu alls hins besta á mótinu. Ég verð alltaf stuðningsmaður Englands og mun styðja strákana ásamt þjóðinni,“ segir Wilshere.Think its about time I had my say... It goes without saying that I’m naturally incredibly disappointed to have been left out of the England squad for the World Cup. I’ve felt fit, sharp and strong all season and believe I should be in the squad! — Jack Wilshere (@JackWilshere) May 17, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Sjá meira
Jack Wilshere, leikmaður Arsenal, hefur líst yfir vonbrigðum sínum með að vera ekki valinn í lokahóp Englands fyrir Heimsmeistaramótið sem fram fer í Rússlandi í sumar. „Ég held að það sé kominn tími til þess að ég segi mína skoðun. Það þarf ekki að taka það fram að ég er gríðarlega vonsvikinn með það að hafa ekki verið valinn í lokahóp Englands fyrir Heimsmeistaramótið,“ segir Wilshere á Twitter síðu sinni í dag. „Mér finnst ég hafa verið í formi og sterkur allt þetta tímabil. Ég trúi því að ég hefði átt að vera hluti af hópnum. Ef ég hefði fengið tækifærið hefði ég getað haft alvöru áhrif.“ Jack Wilshere var laus við meiðsli á liðnu tímabili þar sem hann lék 40 leiki fyrir Arsenal. Í þeim skoraði hann tvö mörk auk þess að gefa sjö stoðsendingar. „Samt sem áður ber ég virðingu fyrir ákvörðun þjálfarans og vil fá að óska liðinu alls hins besta á mótinu. Ég verð alltaf stuðningsmaður Englands og mun styðja strákana ásamt þjóðinni,“ segir Wilshere.Think its about time I had my say... It goes without saying that I’m naturally incredibly disappointed to have been left out of the England squad for the World Cup. I’ve felt fit, sharp and strong all season and believe I should be in the squad! — Jack Wilshere (@JackWilshere) May 17, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Sjá meira