„Ekki séð Bayern spila svona vel í mörg ár“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. maí 2018 22:15 Heynckes á hliðarlínunni í kvöld vísir/getty Jupp Heynckes, knattspyrnustjóri Bayern München, var sáttur með sína menn þrátt fyrir að hafa dottið út úr Meistaradeild Evrópu eftir jafntefli við Real Madrid í seinni undanúrslitaleik liðanna á Spáni í kvöld. „Við erum mjög vonsviknir. Liðið mitt spilaði framúrskarandi leik. Ég hef ekki séð Bayern spila svona vel í mörg ár,“ sagði Heynckes eftir leikinn í kvöld sem endaði í 2-2 jafntefli og fór Real áfram á 4-3 samanlögðum sigri. Bayern byrjaði seinni hálfleikinn hræðilega, eftir að staðan var 1-1 í leikhléi, þegar markvörðurinn Sven Ulreich gerði sig sekan um slæm mistök sem gerðu Karim Benzema kleift að skora auðvelt mark. „Þú getur ekki gert svona mistök í leikjum af þessum gæðaflokki.“ „Við spiluðum frábærlega. Ég held að við höfum verið betra liðið í þessum tveimur leikjum, en eins og svo oft áður í fótbolta þá réðu lítil smáatriði úrslitum,“ sagði Jupp Heynckes. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mistök Ulreich sem kostuðu Bayern sigurinn Karem Benzema skoraði bæði mörk Real Madrid í jafnteflinu við Bayern München sem skilaði Real í þriðja úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í röð. Benzema getur þó þakkað markverði Bayern fyrir seinna markið. 1. maí 2018 21:26 Real í þriðja úrslitaleikinn í röð Real Madrid mun spila til úrslita í Meistaradeild Evrópu þriðja árið í röð og freistar þess að verða fyrsta liðið í sögunni til þess að vinna keppnina þrjú ár í röð eftir að hafa haft betur gegn Bayern München í undanúrslitunum. 1. maí 2018 20:45 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Fleiri fréttir Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Sjá meira
Jupp Heynckes, knattspyrnustjóri Bayern München, var sáttur með sína menn þrátt fyrir að hafa dottið út úr Meistaradeild Evrópu eftir jafntefli við Real Madrid í seinni undanúrslitaleik liðanna á Spáni í kvöld. „Við erum mjög vonsviknir. Liðið mitt spilaði framúrskarandi leik. Ég hef ekki séð Bayern spila svona vel í mörg ár,“ sagði Heynckes eftir leikinn í kvöld sem endaði í 2-2 jafntefli og fór Real áfram á 4-3 samanlögðum sigri. Bayern byrjaði seinni hálfleikinn hræðilega, eftir að staðan var 1-1 í leikhléi, þegar markvörðurinn Sven Ulreich gerði sig sekan um slæm mistök sem gerðu Karim Benzema kleift að skora auðvelt mark. „Þú getur ekki gert svona mistök í leikjum af þessum gæðaflokki.“ „Við spiluðum frábærlega. Ég held að við höfum verið betra liðið í þessum tveimur leikjum, en eins og svo oft áður í fótbolta þá réðu lítil smáatriði úrslitum,“ sagði Jupp Heynckes.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mistök Ulreich sem kostuðu Bayern sigurinn Karem Benzema skoraði bæði mörk Real Madrid í jafnteflinu við Bayern München sem skilaði Real í þriðja úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í röð. Benzema getur þó þakkað markverði Bayern fyrir seinna markið. 1. maí 2018 21:26 Real í þriðja úrslitaleikinn í röð Real Madrid mun spila til úrslita í Meistaradeild Evrópu þriðja árið í röð og freistar þess að verða fyrsta liðið í sögunni til þess að vinna keppnina þrjú ár í röð eftir að hafa haft betur gegn Bayern München í undanúrslitunum. 1. maí 2018 20:45 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Fleiri fréttir Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Sjá meira
Sjáðu mistök Ulreich sem kostuðu Bayern sigurinn Karem Benzema skoraði bæði mörk Real Madrid í jafnteflinu við Bayern München sem skilaði Real í þriðja úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í röð. Benzema getur þó þakkað markverði Bayern fyrir seinna markið. 1. maí 2018 21:26
Real í þriðja úrslitaleikinn í röð Real Madrid mun spila til úrslita í Meistaradeild Evrópu þriðja árið í röð og freistar þess að verða fyrsta liðið í sögunni til þess að vinna keppnina þrjú ár í röð eftir að hafa haft betur gegn Bayern München í undanúrslitunum. 1. maí 2018 20:45