Bein útsending: Snjallborgarráðstefna í Hörpu Samúel Karl Ólason skrifar 3. maí 2018 07:30 Ráðstefnugestum stendur til boða að fara á rúntinn í sjálfkeyrandi bíl fyrir utan Hörpu að ráðstefnunni lokinni. Vísir/Vilhelm Snjallborgin Reykjavík heldur í dag svokallaða Snjallborgarráðstefnu í Hörpu. Fjöldi erlendra og innlendra sérfræðinga í snjallvæðingu borga munu deila þekkingu sinni og fara yfir hvaða áhrif lausnir eins og deilibílar, deilihjól, flæðisteljarar og snjallir ljósastaurar munu hafa á líf borgarbúa og ferðamanna sem að heimsækja Reykjavík, eins og það er orðað á síður Reykjavíkurborgar. Þar verður boðið upp á fyrsta sjálfkeyrandi bílinn á Íslandi sem heitir Navya og er 4. stigs sjálfakandi vagn sem ráðstefnugestum stendur til boða að fara á rúntinn með fyrir utan Hörpu að ráðstefnunni lokinni. „Nýsköpunarborgin Reykjavík hefur hafið snjallvæðingu sína enda kalla tækninýjungar fjórðu iðnbyltingarinnar á uppbyggingu innviða með framtíðina í huga. Á Snjallborgarsráðstefnunni verður bæði farið yfir hvaða nýjungar eru framundan í innviðum og þjónustu borgarinnar, ásamt því að skyggnst verður inn í framtíðina. Farið verður yfir meðal annars hvað felst í snjöllum ljósastaur, snjalltunnu og deilihjólastæði,“ segir Kristinn Jón Ólafsson, verkefnastjóri Snjallborgar hjá Reykjavík. Meðal fyrirlesara á ráðstefnunni má nefna Robin Chase, stofnandi ZipCar og höfundur bókarinnar Peers Inc, Terry Wei, stjórnandi hjá Waze, Kristian Agerbo, frá Uber á Norðurlöndunum, og Christian Sorgenfrei, forstjóri Autonomus Mobility. Aðgangur á ráðstefnuna er ókeypis. Hægt er að skrá sig á snjallborgin.is. Ráðstefnan hefst klukkan átta og stendur hún yfir til hálf sex.Fylgjast má með streymi frá ráðstefnunni í beinni útsendingu hér að neðan. Tækni Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Hefur áhyggjur af arftaka sínum Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Snjallborgin Reykjavík heldur í dag svokallaða Snjallborgarráðstefnu í Hörpu. Fjöldi erlendra og innlendra sérfræðinga í snjallvæðingu borga munu deila þekkingu sinni og fara yfir hvaða áhrif lausnir eins og deilibílar, deilihjól, flæðisteljarar og snjallir ljósastaurar munu hafa á líf borgarbúa og ferðamanna sem að heimsækja Reykjavík, eins og það er orðað á síður Reykjavíkurborgar. Þar verður boðið upp á fyrsta sjálfkeyrandi bílinn á Íslandi sem heitir Navya og er 4. stigs sjálfakandi vagn sem ráðstefnugestum stendur til boða að fara á rúntinn með fyrir utan Hörpu að ráðstefnunni lokinni. „Nýsköpunarborgin Reykjavík hefur hafið snjallvæðingu sína enda kalla tækninýjungar fjórðu iðnbyltingarinnar á uppbyggingu innviða með framtíðina í huga. Á Snjallborgarsráðstefnunni verður bæði farið yfir hvaða nýjungar eru framundan í innviðum og þjónustu borgarinnar, ásamt því að skyggnst verður inn í framtíðina. Farið verður yfir meðal annars hvað felst í snjöllum ljósastaur, snjalltunnu og deilihjólastæði,“ segir Kristinn Jón Ólafsson, verkefnastjóri Snjallborgar hjá Reykjavík. Meðal fyrirlesara á ráðstefnunni má nefna Robin Chase, stofnandi ZipCar og höfundur bókarinnar Peers Inc, Terry Wei, stjórnandi hjá Waze, Kristian Agerbo, frá Uber á Norðurlöndunum, og Christian Sorgenfrei, forstjóri Autonomus Mobility. Aðgangur á ráðstefnuna er ókeypis. Hægt er að skrá sig á snjallborgin.is. Ráðstefnan hefst klukkan átta og stendur hún yfir til hálf sex.Fylgjast má með streymi frá ráðstefnunni í beinni útsendingu hér að neðan.
Tækni Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Hefur áhyggjur af arftaka sínum Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira