Rory: Mér er alveg sama um Opna breska því Masters er aðalmótið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. maí 2018 16:45 Rory McIlroy. vísir/getty Einn besti kylfingur heims, Rory McIlroy, segir að eina risamótið sem skipti máli sé The Masters. Það er einmitt eina risamótið sem McIlroy hefur ekki unnið. „Mér er alveg sama um Opna bandaríska og Opna breska. Mesta stemning og mesta geðveikin er á Augusta,“ sagði McIlroy en hann klúðraði sigurmöguleikum sínum á Augusta á dögunum með lélegum lokahring eftir að hafa verið í öðru sæti fyrir lokahringinn. Hann tók sér frí eftir Masters. Lá í sjónvarpsglápi og fór svo að lesa sálfræðibækur „Ég þurfti að eiga stundir með sjálfum mér enda mjög svekktur. Á endanum birtir til og maður vill aftur fara að gera það sem er manni eðlislægt,“ sagði Rory en hann spilar á sínu fyrsta móti eftir Masters í dag. Golf Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Leik lokið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Einn besti kylfingur heims, Rory McIlroy, segir að eina risamótið sem skipti máli sé The Masters. Það er einmitt eina risamótið sem McIlroy hefur ekki unnið. „Mér er alveg sama um Opna bandaríska og Opna breska. Mesta stemning og mesta geðveikin er á Augusta,“ sagði McIlroy en hann klúðraði sigurmöguleikum sínum á Augusta á dögunum með lélegum lokahring eftir að hafa verið í öðru sæti fyrir lokahringinn. Hann tók sér frí eftir Masters. Lá í sjónvarpsglápi og fór svo að lesa sálfræðibækur „Ég þurfti að eiga stundir með sjálfum mér enda mjög svekktur. Á endanum birtir til og maður vill aftur fara að gera það sem er manni eðlislægt,“ sagði Rory en hann spilar á sínu fyrsta móti eftir Masters í dag.
Golf Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Leik lokið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira