Skora á KSÍ að greiða ekki atkvæði með HM í Marokkó Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 4. maí 2018 08:26 Guðni Bergsson er formaður KSÍ Mynd/KSÍ/Hilmar Þór Vinafélag Vestur-Sahara á Íslandi skorar á Knattspyrnusamband Íslands að greiða ekki atkvæði með því að HM í knattspyrnu fari fram í Marokkó árið 2026. Þetta kemur fram í áskorun sem félagið sendi á KSÍ og fjölmiðla. „Ljóst er að áhrifamikil öfl róa um þessar mundir öllum árum að því að keppnin 2026 varði haldin þar í landi og stjórnvöld í Rabat kosta miklu til í kosningabaráttunni. Vinafélagið minnir á að Marokkóstjórn réðst árið 1975 inn í grannríki sitt Vestur-Sahara og hefur haldið því hernumdu til þessa dags í trássi við alþjóðalög,“ segir meðal annars í áskoruninni. KSÍ er eindregið hvatt til að veita ekki hernáminu óbeinan stuðning sinn með því að styðja umsókn Marokkó á komandi FIFA-þingi. Jafnframt minnir Vinafélagið á baráttu Saharwi-fólksins í Vestur-Sahara fyrir sjálfstæði og að sjálfsákvörðunarréttur þess verði virtur. Tengdar fréttir 48 liða HM í Katar 2022? Suður-ameríska knattspyrnusambandið sendi í vikunni fyrirspurn á FIFA um að taka upp 48 liða HM í Katar 2022 en áætlun FIFA um að stækka mótið átti að taka gildi síðar. 13. apríl 2018 07:00 Blatter vill að Marokkó fái að halda HM í fótbolta 2026 Sepp Blatter, fyrrum forseti FIFA, fór með HM til Suður-Afríku (2010) og Katar (2022) á valdatíma sínum og nú vill hann sjá HM í fótbolta fara aftur Afríku. 22. febrúar 2018 16:00 Er Trump að skemma fyrir HM-umsókn Bandaríkjamanna? Donald Trump Bandaríkjaforseti blandaði sér í umræðuna um HM 2026 í gærkvöld en Bandaríkjamenn vilja halda keppnina með Kanada og Mexíkó. 27. apríl 2018 11:00 Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Tugþúsundir mótmæltu ICE Erlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Erlent Fleiri fréttir Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Sjá meira
Vinafélag Vestur-Sahara á Íslandi skorar á Knattspyrnusamband Íslands að greiða ekki atkvæði með því að HM í knattspyrnu fari fram í Marokkó árið 2026. Þetta kemur fram í áskorun sem félagið sendi á KSÍ og fjölmiðla. „Ljóst er að áhrifamikil öfl róa um þessar mundir öllum árum að því að keppnin 2026 varði haldin þar í landi og stjórnvöld í Rabat kosta miklu til í kosningabaráttunni. Vinafélagið minnir á að Marokkóstjórn réðst árið 1975 inn í grannríki sitt Vestur-Sahara og hefur haldið því hernumdu til þessa dags í trássi við alþjóðalög,“ segir meðal annars í áskoruninni. KSÍ er eindregið hvatt til að veita ekki hernáminu óbeinan stuðning sinn með því að styðja umsókn Marokkó á komandi FIFA-þingi. Jafnframt minnir Vinafélagið á baráttu Saharwi-fólksins í Vestur-Sahara fyrir sjálfstæði og að sjálfsákvörðunarréttur þess verði virtur.
Tengdar fréttir 48 liða HM í Katar 2022? Suður-ameríska knattspyrnusambandið sendi í vikunni fyrirspurn á FIFA um að taka upp 48 liða HM í Katar 2022 en áætlun FIFA um að stækka mótið átti að taka gildi síðar. 13. apríl 2018 07:00 Blatter vill að Marokkó fái að halda HM í fótbolta 2026 Sepp Blatter, fyrrum forseti FIFA, fór með HM til Suður-Afríku (2010) og Katar (2022) á valdatíma sínum og nú vill hann sjá HM í fótbolta fara aftur Afríku. 22. febrúar 2018 16:00 Er Trump að skemma fyrir HM-umsókn Bandaríkjamanna? Donald Trump Bandaríkjaforseti blandaði sér í umræðuna um HM 2026 í gærkvöld en Bandaríkjamenn vilja halda keppnina með Kanada og Mexíkó. 27. apríl 2018 11:00 Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Tugþúsundir mótmæltu ICE Erlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Erlent Fleiri fréttir Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Sjá meira
48 liða HM í Katar 2022? Suður-ameríska knattspyrnusambandið sendi í vikunni fyrirspurn á FIFA um að taka upp 48 liða HM í Katar 2022 en áætlun FIFA um að stækka mótið átti að taka gildi síðar. 13. apríl 2018 07:00
Blatter vill að Marokkó fái að halda HM í fótbolta 2026 Sepp Blatter, fyrrum forseti FIFA, fór með HM til Suður-Afríku (2010) og Katar (2022) á valdatíma sínum og nú vill hann sjá HM í fótbolta fara aftur Afríku. 22. febrúar 2018 16:00
Er Trump að skemma fyrir HM-umsókn Bandaríkjamanna? Donald Trump Bandaríkjaforseti blandaði sér í umræðuna um HM 2026 í gærkvöld en Bandaríkjamenn vilja halda keppnina með Kanada og Mexíkó. 27. apríl 2018 11:00