Óskilvirkur og fyrirsjáanlegur hlutabréfamarkaður Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 24. apríl 2018 21:00 Stefán B. Gunnlaugsson dósent við Viðskiptadeild Háskólans á Akureyri hefur rannsakað íslenska hlutabréfamarkaðinn. Nýlega birti hann rannsókn þar sem kann kannaði skilvirkni hans. Niðurstöðurnar koma á óvart: „Markaðurinn er óskilvirkur. Með mjög einfaldri aðferðafræði, byggða á tæknigreiningu, sem sumir alþjóðlegir fjárfestar nota hefði verið hægt að ná margfalt betri ávöxtun en markaðurinn að meðaltali. Á skilvirkum markaði væri það ómögulegt,“ segir Stefán. Hann segir að markaðurinn hafi verið fyrirsjáanlegur. Ef ávöxtun var góð í síðasta mánuði voru miklar líkur á áframhaldi á góðri ávöxtun en ef ávöxtun var slæm væru verulegar líkur á vondri ávöxtun. Aðferðafræði sem byggir á skuldsetningu þar sem veðjað var á hækkanir og skortstöðu þar sem reynt er að hagnast á lækkunum hefði skilað frábærri ávöxtun. „Íslenski hlutabréfamarkaðurinn hefur einungis skilað rúmlega tvö prósent árlegri ávöxtun frá 1993 að meðaltali, en nokkrar einfaldar aðferðir hefðu skilað 20 til 36 prósent árlegri ávöxtun – þarna er geipilegur munur.“ Ástæður þessarar hegðunar marksins er smæð hans segir Stefán. „Fáir stórir fjárfestar sem kaupa og selja undir svipuðum aðstæðum leiðir til þessarar hegðunar.“ Stefán er kunnugt um að sænskir fjárfestar beittu þessari aðferðafræði fyrir hrun og högnuðust á henni. Það er áhugavert að markaðurinn hefur ekkert hækkað síðustu tvö ár. Líkleg skýring á því telur Stefán vera minni kaupkraftur íslenskrar lífeyrissjóða. „Lífeyrissjóðirnir töpuðu nærri allri eign sinni í íslenskum hlutabréfum í hruninu. Þeir fóru að kaupa þau aftur fljótlega eftir hrun sem leiddi til hækkunar hlutabréfa. Þau kaup eru nú að mestu hætt og fjárfesta íslenskir lífeyrissjóðir nú frekar í erlendum hlutabréfum.“ Mest lesið Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Stefán B. Gunnlaugsson dósent við Viðskiptadeild Háskólans á Akureyri hefur rannsakað íslenska hlutabréfamarkaðinn. Nýlega birti hann rannsókn þar sem kann kannaði skilvirkni hans. Niðurstöðurnar koma á óvart: „Markaðurinn er óskilvirkur. Með mjög einfaldri aðferðafræði, byggða á tæknigreiningu, sem sumir alþjóðlegir fjárfestar nota hefði verið hægt að ná margfalt betri ávöxtun en markaðurinn að meðaltali. Á skilvirkum markaði væri það ómögulegt,“ segir Stefán. Hann segir að markaðurinn hafi verið fyrirsjáanlegur. Ef ávöxtun var góð í síðasta mánuði voru miklar líkur á áframhaldi á góðri ávöxtun en ef ávöxtun var slæm væru verulegar líkur á vondri ávöxtun. Aðferðafræði sem byggir á skuldsetningu þar sem veðjað var á hækkanir og skortstöðu þar sem reynt er að hagnast á lækkunum hefði skilað frábærri ávöxtun. „Íslenski hlutabréfamarkaðurinn hefur einungis skilað rúmlega tvö prósent árlegri ávöxtun frá 1993 að meðaltali, en nokkrar einfaldar aðferðir hefðu skilað 20 til 36 prósent árlegri ávöxtun – þarna er geipilegur munur.“ Ástæður þessarar hegðunar marksins er smæð hans segir Stefán. „Fáir stórir fjárfestar sem kaupa og selja undir svipuðum aðstæðum leiðir til þessarar hegðunar.“ Stefán er kunnugt um að sænskir fjárfestar beittu þessari aðferðafræði fyrir hrun og högnuðust á henni. Það er áhugavert að markaðurinn hefur ekkert hækkað síðustu tvö ár. Líkleg skýring á því telur Stefán vera minni kaupkraftur íslenskrar lífeyrissjóða. „Lífeyrissjóðirnir töpuðu nærri allri eign sinni í íslenskum hlutabréfum í hruninu. Þeir fóru að kaupa þau aftur fljótlega eftir hrun sem leiddi til hækkunar hlutabréfa. Þau kaup eru nú að mestu hætt og fjárfesta íslenskir lífeyrissjóðir nú frekar í erlendum hlutabréfum.“
Mest lesið Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira