Ökumenn á Snæfellsnesi vari sig Stefán Ó. Jónsson skrifar 11. apríl 2018 06:24 Það mun líklega blása um Stykkishólm í dag, hið minnsta fram að hádegi. VÍSIR/STEFÁN Veðurstofan varar við hvassviðri eða stormi á Snæfellsnesi í dag og verður vindhraði á bilinu 18 til 23 m/s. Gul viðvörun er því í gildi fyrir Breiðafjörð og varir framyfir hádegi. Einnig mun rigna og segir Veðurstofan því að búast megi við lélegu skyggni og erfiðum akstursskilyrðum fyrir ökutæki sem eru viðkvæm fyrir vindi. Þá ætlar Veðurstofan að það verði suðaustan 10 til 18 m/s sunnan- og suðvestantil á landinu í dag en hægari suðlæg átt á austanverðu landinu. Það muni lægja seint í kvöld og yfirleitt suðaustan 5 til 13 m/s á morgun. Rigning vestantil en úrkomulítið um landið austanvert en dregur úr úrkomu vestantil á morgun. Hiti 2 til 9 stig að deginum, en næturfrost í innsveitum norðaustantil.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ fimmtudag:Suðlæg átt, 5-10 m/s og rigning með köflum á vestanverðu landinu en víða hægviðri og þurrt austantil. Hiti 3 til 10 stig.Á föstudag:Vaxandi suðaustanátt, 8-15 m/s síðdegis, hvassast með suður og suðvesturströndinni. Rigning með köflum en léttskýjað norðan heiða. Hiti 3 til 9 stig yfir daginn.Á laugardag og sunnudag:Austan og suðaustan 5-13, hvassast með ströndinni sunnan og austantil. Rigning með köflum sunnan og vestanlands, samfelldari úrkoma á Suðausturlandi en úrkomulítið norðaustantil. Hiti 2 til 9 stig.Á mánudag og þriðjudag:Útlit fyrir suðaustan hvassvirðri eða storm með rigningu, talsverðri um landið suðaustanvert, en úrkomulítið norðanlands. Hlýnar í veðri. Stykkishólmur Veður Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fleiri fréttir Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Sjá meira
Veðurstofan varar við hvassviðri eða stormi á Snæfellsnesi í dag og verður vindhraði á bilinu 18 til 23 m/s. Gul viðvörun er því í gildi fyrir Breiðafjörð og varir framyfir hádegi. Einnig mun rigna og segir Veðurstofan því að búast megi við lélegu skyggni og erfiðum akstursskilyrðum fyrir ökutæki sem eru viðkvæm fyrir vindi. Þá ætlar Veðurstofan að það verði suðaustan 10 til 18 m/s sunnan- og suðvestantil á landinu í dag en hægari suðlæg átt á austanverðu landinu. Það muni lægja seint í kvöld og yfirleitt suðaustan 5 til 13 m/s á morgun. Rigning vestantil en úrkomulítið um landið austanvert en dregur úr úrkomu vestantil á morgun. Hiti 2 til 9 stig að deginum, en næturfrost í innsveitum norðaustantil.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ fimmtudag:Suðlæg átt, 5-10 m/s og rigning með köflum á vestanverðu landinu en víða hægviðri og þurrt austantil. Hiti 3 til 10 stig.Á föstudag:Vaxandi suðaustanátt, 8-15 m/s síðdegis, hvassast með suður og suðvesturströndinni. Rigning með köflum en léttskýjað norðan heiða. Hiti 3 til 9 stig yfir daginn.Á laugardag og sunnudag:Austan og suðaustan 5-13, hvassast með ströndinni sunnan og austantil. Rigning með köflum sunnan og vestanlands, samfelldari úrkoma á Suðausturlandi en úrkomulítið norðaustantil. Hiti 2 til 9 stig.Á mánudag og þriðjudag:Útlit fyrir suðaustan hvassvirðri eða storm með rigningu, talsverðri um landið suðaustanvert, en úrkomulítið norðanlands. Hlýnar í veðri.
Stykkishólmur Veður Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fleiri fréttir Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Sjá meira