Í fyrsta sinn í sögunni eiga England, Þýskaland, Spánn og Ítalía öll lið í undanúrslitum Meistaradeildarinnar.
4 - This will be the first time that the Champions League semi-finals will have a representative from England, Germany, Italy and Spain. Surprising. https://t.co/qZ0wIJRBmS
— OptaJoe (@OptaJoe) April 11, 2018
Auk þess að þessar þjóðir eru í fyrsta sinn allar saman í undanúrslitunum þá er þetta í fyrsta sinn frá 2010 þar sem engin þjóð er með tvö lið í undanúrslitum Meistaradeildarinnar.
4 - This is first time since 2010 that all Champions League semi-finalists will be from different countries. Variety.
— OptaJoe (@OptaJoe) April 11, 2018
Liverpool er með sex mörkum meira en næsta lið (Paris Saint Germain) og sjö mörkum meira en næsta lið sem er ennþá með í keppninni (Real Madrid).
Besti árangur liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar 2018:
Liverpool 2 sigrar og 5 mörk (+4)
Real Madrid 1 sigur og 4 mörk (+1)
Bayern München 1 sigur og 2 mörk (+1)
Roma 1 sigur og 4 mörk (=)
Barcelona 1 sigur og 4 mörk (=)
Juventus 1 sigur og 4 mörk (-1)
Sevilla 1 sigur og 1 mark (-1)
Manchester City 0 sigrar og 1 mark (-4)
The 2017/18 Champions League semi-finalists are set:
???????????? Liverpool
Roma
Real Madrid
Bayern
More of the same, please. pic.twitter.com/8w5RgJLUov
— Squawka News (@SquawkaNews) April 11, 2018
Liverpool 33 mörk
Paris Saint Germain 27 mörk
Real Madrid 26 mörk
Bayern München 23 mörk
Manchester City 20 mörk
Tottenham 18 mörk
Chelsea 17 mörk
Porto 15 mörk
Barcelona 15 mörk
Roma 15 mörk
Sevilla 15 mörk
Besta markatalan í Meistaradeildinni 2017-18:
Liverpool +26 (33-7)
Paris Saint Germain +18 (27-9)
Bayern München +15 (23-8)
Real Madrid +14 (26-12)
Tottenham +12 (18-6)
Manchester City +10 (20-10)
Barcelona +10 (15-5)